Meirihluti telur ekki forsendur til ógildingar kosninganna Kjartan Kjartansson skrifar 23. nóvember 2021 16:07 Birgir Ármannsson, formaður kjörbréfanefndar og þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Vísir/Vilhelm Formaður kjörbréfanefndar segir að meirihluti nefndarmanna telji ekki forsendur til að ógilda kosningarnar í Norðvesturkjördæmi. Ekkert hafi komið fram um að gallar hafi haft áhrif á úrslit kosninganna. Fulltrúi Pírata skrifar ekki undir greinargerð undirbúningskjörnefndar sem rannsakaði málið. Fyrsta fundi kjörbréfanefndar lauk nú síðdegis. Birta átti tæplega hundrað blaðsíðna greinargerð undirbúningskjörnefndar um kosningarnar í Norðvesturkjördæmi fljótlega. Að fundi loknum sagði Birgir Ármannsson, formaður nefndarinnar og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði það mat meirihluta fulltrúa í nefndinni að ekki væru forsendur til að ógilda úrslitin þar sem ekkert hafi komið fram sem sýni að gallar sem vissulega hafi verið á henni hefði haft áhrif á úrslitin. Heimir Már Pétursson ræddi við nefndarmenn að loknum fundi. Meirihlutaálit sé að verða til um framhaldið en Birgir sagðist búast við einu, tveimur eða þremur minnihlutaálitum. Björn Leví Gunnarsson, fulltrúi Pírata í nefndinni, skrifaði ekki undir greinargerð undirbúningskjörnefndarinnar. Píratar vilja að Alþingiskosningarnar verði endurteknar á öllu landinu. Svandís Svavarsdóttir, fulltrúi Vinstri grænna, sagði verkefni kjörbréfanefndar að ákveða hvort kjörbréf verði ógilt vegna deilnanna um talningu í Norðvesturkjördæmi. Það velti á því hvort að varðveisla kjörgagna þar hafi verið fullnægjandi. Kjörstjórn hafi gert athugasemd við það og vísað til nefndarinnar. Sagði Svandís það liggja fyrir að varðveisla kjörgagna hafi ekki verið fullnægjandi og nefndinni hafi ekki tekist að fullvissa sig um að ekki hafi verið átt við þau. Hún sagði að ólík afstaða Vinstri grænna annars vegar og fulltrúa Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokksins hefði ekki áhrif á ríkisstjórnarsamstarf þeirra. Alþingi Alþingiskosningar 2021 Norðvesturkjördæmi Endurtalning í Norðvesturkjördæmi Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Fleiri fréttir Fyrsti skólinn til að móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Sjá meira
Fyrsta fundi kjörbréfanefndar lauk nú síðdegis. Birta átti tæplega hundrað blaðsíðna greinargerð undirbúningskjörnefndar um kosningarnar í Norðvesturkjördæmi fljótlega. Að fundi loknum sagði Birgir Ármannsson, formaður nefndarinnar og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði það mat meirihluta fulltrúa í nefndinni að ekki væru forsendur til að ógilda úrslitin þar sem ekkert hafi komið fram sem sýni að gallar sem vissulega hafi verið á henni hefði haft áhrif á úrslitin. Heimir Már Pétursson ræddi við nefndarmenn að loknum fundi. Meirihlutaálit sé að verða til um framhaldið en Birgir sagðist búast við einu, tveimur eða þremur minnihlutaálitum. Björn Leví Gunnarsson, fulltrúi Pírata í nefndinni, skrifaði ekki undir greinargerð undirbúningskjörnefndarinnar. Píratar vilja að Alþingiskosningarnar verði endurteknar á öllu landinu. Svandís Svavarsdóttir, fulltrúi Vinstri grænna, sagði verkefni kjörbréfanefndar að ákveða hvort kjörbréf verði ógilt vegna deilnanna um talningu í Norðvesturkjördæmi. Það velti á því hvort að varðveisla kjörgagna þar hafi verið fullnægjandi. Kjörstjórn hafi gert athugasemd við það og vísað til nefndarinnar. Sagði Svandís það liggja fyrir að varðveisla kjörgagna hafi ekki verið fullnægjandi og nefndinni hafi ekki tekist að fullvissa sig um að ekki hafi verið átt við þau. Hún sagði að ólík afstaða Vinstri grænna annars vegar og fulltrúa Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokksins hefði ekki áhrif á ríkisstjórnarsamstarf þeirra.
Alþingi Alþingiskosningar 2021 Norðvesturkjördæmi Endurtalning í Norðvesturkjördæmi Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Fleiri fréttir Fyrsti skólinn til að móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Sjá meira