Vilja að heimilt verði að rukka þá sem nota nagladekk Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. desember 2021 22:01 Nagladekk eru umdeild. Mikilvæg öryggistæki segja sumir, malbiksétandi svifryksvaldar segja aðrir. Vísir/Vilhelm. Þingmenn Samfylkingarinnar hafa lagt frumvarp á Alþingi um breytingar á umferðarlögum þess efnis að sveitarstjórnum verði heimilt að rukka fyrir notkun á nagladekkjum. Frumvarpið var lagt fram í gær en þar er lagt til að sveitarstjórn verði gert heimilt að ákveða allt að 40 þúsund krónu gjald vegna notkunar nagladegkkja á vélknúnum ökutækju á nánar tilteknum svæðum, fyrir ákveðið tímabil eða ákveðin skipti, að höfðu samráði við Vegagerðina. Í greinargerð með frumvarpinu segir að tilgangurinn sé annars vegar að draga úr notkun nagladekkja og vinna þannig gegn lífshættulegri svifryksmengun og hins vegar að standa straum af kostnaði sveitarfélaga vegna slits á vegum. Samkvæmt frumvarpinu yrði ráðherra falið að setja reglugerð þar sem kveða skal á um nánari kröfur, viðmið og fyrirkomulag gjaldtöku vegna notkunar nagladekkja. Er tekið fram í greinargerð að þar geti ráðherra til dæmis veitt undanþágu þegar notkun nagladekkja telst öryggisatriði vegna nauðsynlegra ferða umráðamanns bifreiðar um langan veg vegna búsetu eða starfa fjarri heimabyggð. Málið hefur áður komið til umræðu en fyrir fjórum árum síðan samþykkti meirihluti umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkurborgar að skora á ráðherra að taka upp sérstaka gjaldtöku á þá eigendur ökutækja sem nota nagladekk undir farartæki sín. Samgöngur Alþingi Umhverfismál Nagladekk Samfylkingin Umferðaröryggi Tengdar fréttir Margar leiðir til að draga úr svifryki Umræða um svifryk og uppruna þess, hreinsun gatna, umferðarstýringu og fleiri áhrifavalda hefur verið fyrirferðarmikil síðustu vikur. Það er af hinu góða, málið snertir okkur öll. 21. apríl 2021 08:00 Borgin skorar á ráðherra að rukka þá sérstaklega sem aka á negldum dekkjum Minnihlutinn segir að verið sé að refsa þeim sem telja sig þurfa að aka um á negldum dekkjum. 7. júní 2017 13:25 Reykjavíkurborg vill rukka þá sem aka á nöglum Minnihlutinn telur bráðræði að leiða slíkt í lög umsvifalaust. 24. maí 2017 13:46 Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Fleiri fréttir „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sjá meira
Frumvarpið var lagt fram í gær en þar er lagt til að sveitarstjórn verði gert heimilt að ákveða allt að 40 þúsund krónu gjald vegna notkunar nagladegkkja á vélknúnum ökutækju á nánar tilteknum svæðum, fyrir ákveðið tímabil eða ákveðin skipti, að höfðu samráði við Vegagerðina. Í greinargerð með frumvarpinu segir að tilgangurinn sé annars vegar að draga úr notkun nagladekkja og vinna þannig gegn lífshættulegri svifryksmengun og hins vegar að standa straum af kostnaði sveitarfélaga vegna slits á vegum. Samkvæmt frumvarpinu yrði ráðherra falið að setja reglugerð þar sem kveða skal á um nánari kröfur, viðmið og fyrirkomulag gjaldtöku vegna notkunar nagladekkja. Er tekið fram í greinargerð að þar geti ráðherra til dæmis veitt undanþágu þegar notkun nagladekkja telst öryggisatriði vegna nauðsynlegra ferða umráðamanns bifreiðar um langan veg vegna búsetu eða starfa fjarri heimabyggð. Málið hefur áður komið til umræðu en fyrir fjórum árum síðan samþykkti meirihluti umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkurborgar að skora á ráðherra að taka upp sérstaka gjaldtöku á þá eigendur ökutækja sem nota nagladekk undir farartæki sín.
Samgöngur Alþingi Umhverfismál Nagladekk Samfylkingin Umferðaröryggi Tengdar fréttir Margar leiðir til að draga úr svifryki Umræða um svifryk og uppruna þess, hreinsun gatna, umferðarstýringu og fleiri áhrifavalda hefur verið fyrirferðarmikil síðustu vikur. Það er af hinu góða, málið snertir okkur öll. 21. apríl 2021 08:00 Borgin skorar á ráðherra að rukka þá sérstaklega sem aka á negldum dekkjum Minnihlutinn segir að verið sé að refsa þeim sem telja sig þurfa að aka um á negldum dekkjum. 7. júní 2017 13:25 Reykjavíkurborg vill rukka þá sem aka á nöglum Minnihlutinn telur bráðræði að leiða slíkt í lög umsvifalaust. 24. maí 2017 13:46 Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Fleiri fréttir „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sjá meira
Margar leiðir til að draga úr svifryki Umræða um svifryk og uppruna þess, hreinsun gatna, umferðarstýringu og fleiri áhrifavalda hefur verið fyrirferðarmikil síðustu vikur. Það er af hinu góða, málið snertir okkur öll. 21. apríl 2021 08:00
Borgin skorar á ráðherra að rukka þá sérstaklega sem aka á negldum dekkjum Minnihlutinn segir að verið sé að refsa þeim sem telja sig þurfa að aka um á negldum dekkjum. 7. júní 2017 13:25
Reykjavíkurborg vill rukka þá sem aka á nöglum Minnihlutinn telur bráðræði að leiða slíkt í lög umsvifalaust. 24. maí 2017 13:46