Gagnrýna Talíbana fyrir að drepa fyrrverandi hermenn í hrönnum Árni Sæberg skrifar 5. desember 2021 11:06 Talibanar á ferð um götur Jalalabad. Getty Ríkisstjórnir fjölmargra landa hafa gefið út yfirlýsingu þar sem Talíbanar eru harðlega gagnrýndir fyrir að drepa fyrrverandi hermenn afgönsku öryggissveitanna. Þeir séu teknir af lífi án dóms og laga. „Við höfum alvarlegar áhyggjur af fréttum um aftökur án dóms og laga og skipulögð mannshvörf,“ segir í yfirlýsingu 21 lands og Evrópusambandsins. Í skýrslu frá mannréttindasamtökunum Amnesty International segir meðal annars að þrjú hundruð manna lið Talíbana hafi setið um þorp í Afganistan, þar sem fyrrverandi hermenn afganistanhers hafi dvalið ásamt fjölskyldum sínum. Það hafi verið í ágúst síðastliðnum, skömmu eftir valdatöku Talíbana. Níu hermenn hafi verið teknir af lífi án dóms og laga og tveir látist í átökum. Þá hafi tveir óbreyttir borgarar látist á aðförinni, meðal annars sautján ára stúlka. Þá segja mannréttindasamtökin Human rights watch að ríflega eitt hundrað fyrrverandi hermenn hafi verið drepnir eða látnir hverfa af Talíbönum. Breska ríkisútvarpið greinir frá. Í yfirlýsingunni segir að þetta sé brot á loforðum Talíbana um friðarsamkomulag. „Við munum halda áfram að dæma Talíbana af gjörðum þeirra,“ segir í lok yfirlýsingar. Yfirlýsinguna á ensku má lesa í heild hér að neðan: The text of the following statement was released initially by the Governments of the United States of America, Australia, Belgium, Bulgaria, Canada, Denmark, the European Union, Finland, France, Germany, Japan, the Netherlands, New Zealand, North Macedonia, Poland, Portugal, Romania, Spain, Sweden, Switzerland, the United Kingdom, and Ukraine. Begin Text: We are deeply concerned by reports of summary killings and enforced disappearances of former members of the Afghan security forces as documented by Human Rights Watch and others. We underline that the alleged actions constitute serious human rights abuses and contradict the Taliban’s announced amnesty. We call on the Taliban to effectively enforce the amnesty for former members of the Afghan security forces and former Government officials to ensure that it is upheld across the country and throughout their ranks. Reported cases must be investigated promptly and in a transparent manner, those responsible must be held accountable, and these steps must be clearly publicized as an immediate deterrent to further killings and disappearances. We will continue to measure the Taliban by their actions. Afganistan Evrópusambandið Mannréttindi Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Fleiri fréttir TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Sjá meira
„Við höfum alvarlegar áhyggjur af fréttum um aftökur án dóms og laga og skipulögð mannshvörf,“ segir í yfirlýsingu 21 lands og Evrópusambandsins. Í skýrslu frá mannréttindasamtökunum Amnesty International segir meðal annars að þrjú hundruð manna lið Talíbana hafi setið um þorp í Afganistan, þar sem fyrrverandi hermenn afganistanhers hafi dvalið ásamt fjölskyldum sínum. Það hafi verið í ágúst síðastliðnum, skömmu eftir valdatöku Talíbana. Níu hermenn hafi verið teknir af lífi án dóms og laga og tveir látist í átökum. Þá hafi tveir óbreyttir borgarar látist á aðförinni, meðal annars sautján ára stúlka. Þá segja mannréttindasamtökin Human rights watch að ríflega eitt hundrað fyrrverandi hermenn hafi verið drepnir eða látnir hverfa af Talíbönum. Breska ríkisútvarpið greinir frá. Í yfirlýsingunni segir að þetta sé brot á loforðum Talíbana um friðarsamkomulag. „Við munum halda áfram að dæma Talíbana af gjörðum þeirra,“ segir í lok yfirlýsingar. Yfirlýsinguna á ensku má lesa í heild hér að neðan: The text of the following statement was released initially by the Governments of the United States of America, Australia, Belgium, Bulgaria, Canada, Denmark, the European Union, Finland, France, Germany, Japan, the Netherlands, New Zealand, North Macedonia, Poland, Portugal, Romania, Spain, Sweden, Switzerland, the United Kingdom, and Ukraine. Begin Text: We are deeply concerned by reports of summary killings and enforced disappearances of former members of the Afghan security forces as documented by Human Rights Watch and others. We underline that the alleged actions constitute serious human rights abuses and contradict the Taliban’s announced amnesty. We call on the Taliban to effectively enforce the amnesty for former members of the Afghan security forces and former Government officials to ensure that it is upheld across the country and throughout their ranks. Reported cases must be investigated promptly and in a transparent manner, those responsible must be held accountable, and these steps must be clearly publicized as an immediate deterrent to further killings and disappearances. We will continue to measure the Taliban by their actions.
The text of the following statement was released initially by the Governments of the United States of America, Australia, Belgium, Bulgaria, Canada, Denmark, the European Union, Finland, France, Germany, Japan, the Netherlands, New Zealand, North Macedonia, Poland, Portugal, Romania, Spain, Sweden, Switzerland, the United Kingdom, and Ukraine. Begin Text: We are deeply concerned by reports of summary killings and enforced disappearances of former members of the Afghan security forces as documented by Human Rights Watch and others. We underline that the alleged actions constitute serious human rights abuses and contradict the Taliban’s announced amnesty. We call on the Taliban to effectively enforce the amnesty for former members of the Afghan security forces and former Government officials to ensure that it is upheld across the country and throughout their ranks. Reported cases must be investigated promptly and in a transparent manner, those responsible must be held accountable, and these steps must be clearly publicized as an immediate deterrent to further killings and disappearances. We will continue to measure the Taliban by their actions.
Afganistan Evrópusambandið Mannréttindi Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Fleiri fréttir TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Sjá meira