Þjálfari fékk hjartaáfall og lést þegar hann fagnaði sigurmarki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. desember 2021 13:30 Sjúkrabíll á fótboltaleik en þessi fótboltaleikur tengist þó ekki atvikinu í Egyptalandi. Getty/Mehmet Akif Parlak Adham El-Selhadar, þjálfari egypska knattspyrnufélagsins El-Magd SC, kvaddi þennan heim óvænt og sorglega eftir að hafa fengið hjartaáfall í miðjum leik. Kringumstæður andlátsins voru mjög sérstakar enda karlinn að upplifa gleðistund þegar áfallið kom. Það var mikil dramatík á lokasekúndum leiks liðsins hans á dögunum og spennan var oft mikil fyrir hinn 53 ára gamla El-Selhadar. Adham El-Selhadar (técnico del equipo egipcio El Magd ) ha muerto a los 53 años tras sufrir un ataque al corazón mientras celebraba el triunfo de su equipo en el tiempo de descuento.D.E.P pic.twitter.com/ToCqYGdA2u— La cara B del futbol (@lacarabdeporte) December 5, 2021 Hann fékk hjartaáfall þegar lið hans skoraði sigurmarkið í uppbótartíma leiksins. Markið kom á 92. mínútu. Fljótlega áttuðu menn sig á því að ekki var allt með felldu og var kallað á sjúkrabíl sem kom inn á völlinn. Hann flutti þjálfarann á sjúkrahús en það tókst hins vegar ekki að bjarga lífi hans. El-Selhadar var að þjálfa þetta b-deildarlið núna en hann á sér sigursæla sögu í egypskum fótbolta sem leikmaður og hafði bæði unnið deild og bikar með liði Ismaily. El Magd liðið er í sjöunda sæti í deildinni og hefur náð í fjórtán stig úr níu leikjum. Hér fyrir neðan má sjá markið og fögnuðinn. pic.twitter.com/1yFSCVd8Zj— Wael Al-Emam (@wael_alemam) December 2, 2021 Fótbolti Egyptaland Mest lesið Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Handbolti „Fokking aumingjar“ Körfubolti Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Enski boltinn Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Enski boltinn Stjarnan hreppti sjóaðan og sigursælan Slóvena Körfubolti Þórskonur eiga von á nýjum leikmanni: „Til að hjálpa okkur að halda þessari sigurgöngu áfram“ Körfubolti Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Enski boltinn Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Handbolti Sturluð endurkoma og Dagur í undanúrslit Handbolti Uppgjörið: Aþena - Þór Ak. 85-95 | Tíundi deildarsigur Þórs í röð Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Gummi með átján bolta á lofti á lokakvöldi Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Brynjólfur kláraði leik 38 dögum síðar Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Leikmaður Athletic Bilbao stöðvaði vopnaði innbrotsþjófa Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Fór að gráta þegar hann skoraði Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Dýrmæt stig í súginn hjá Venezia Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Neymar á leið heim í Santos „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Sjá meira
Kringumstæður andlátsins voru mjög sérstakar enda karlinn að upplifa gleðistund þegar áfallið kom. Það var mikil dramatík á lokasekúndum leiks liðsins hans á dögunum og spennan var oft mikil fyrir hinn 53 ára gamla El-Selhadar. Adham El-Selhadar (técnico del equipo egipcio El Magd ) ha muerto a los 53 años tras sufrir un ataque al corazón mientras celebraba el triunfo de su equipo en el tiempo de descuento.D.E.P pic.twitter.com/ToCqYGdA2u— La cara B del futbol (@lacarabdeporte) December 5, 2021 Hann fékk hjartaáfall þegar lið hans skoraði sigurmarkið í uppbótartíma leiksins. Markið kom á 92. mínútu. Fljótlega áttuðu menn sig á því að ekki var allt með felldu og var kallað á sjúkrabíl sem kom inn á völlinn. Hann flutti þjálfarann á sjúkrahús en það tókst hins vegar ekki að bjarga lífi hans. El-Selhadar var að þjálfa þetta b-deildarlið núna en hann á sér sigursæla sögu í egypskum fótbolta sem leikmaður og hafði bæði unnið deild og bikar með liði Ismaily. El Magd liðið er í sjöunda sæti í deildinni og hefur náð í fjórtán stig úr níu leikjum. Hér fyrir neðan má sjá markið og fögnuðinn. pic.twitter.com/1yFSCVd8Zj— Wael Al-Emam (@wael_alemam) December 2, 2021
Fótbolti Egyptaland Mest lesið Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Handbolti „Fokking aumingjar“ Körfubolti Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Enski boltinn Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Enski boltinn Stjarnan hreppti sjóaðan og sigursælan Slóvena Körfubolti Þórskonur eiga von á nýjum leikmanni: „Til að hjálpa okkur að halda þessari sigurgöngu áfram“ Körfubolti Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Enski boltinn Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Handbolti Sturluð endurkoma og Dagur í undanúrslit Handbolti Uppgjörið: Aþena - Þór Ak. 85-95 | Tíundi deildarsigur Þórs í röð Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Gummi með átján bolta á lofti á lokakvöldi Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Brynjólfur kláraði leik 38 dögum síðar Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Leikmaður Athletic Bilbao stöðvaði vopnaði innbrotsþjófa Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Fór að gráta þegar hann skoraði Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Dýrmæt stig í súginn hjá Venezia Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Neymar á leið heim í Santos „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Sjá meira
Þórskonur eiga von á nýjum leikmanni: „Til að hjálpa okkur að halda þessari sigurgöngu áfram“ Körfubolti
Þórskonur eiga von á nýjum leikmanni: „Til að hjálpa okkur að halda þessari sigurgöngu áfram“ Körfubolti