Hyggjast gera foreldrum kleift að fylgjast með Instagram-notkun barna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. desember 2021 12:23 Mosseri mun svara spurningum þingmanna á morgun en umræðuefnið eru áhrif samfélagsmiðla á líðan og velferð barna og ungmenna. Stjórnendur Instagram hafa greint frá því að í mars á næsta ári verði kynntir til sögunnar valmöguleikar fyrir foreldra til að stjórna notkun barna sinna á samfélagsmiðlinum. Munu þeir meðal annars geta séð hversu löngum tíma barnið hefur varið í smáforritinu og sett notkuninni mörk. Að sögn Adam Mosseri, framkvæmdastjóra Instagram, er um að ræða fyrsta skrefið af mörgum í átt að því að koma til móts við gagnrýni um skaðvænlega áhrif samfélagsmiðlanotkunar á börn og ungmenni. Mosseri mun mæta fyrir þingnefnd á morgun, þar sem hann verður spurður þeirrar spurningar hvort börnum og ungmennum standi ógn af samfélagsmiðlum. Instagram hefur verið í sviðsljósinu síðan uppljóstrarinn Frances Haugen, fyrrverandi vöruþróunarstjóri hjá Facebook, greindi meðal annars frá því að fyrirtækið hefði verið meðvitað um að Instagram ýtti undir lélega sjálfsmynd stúlkna. Í bloggfærslu sagði Mosseri að aðrar aðgerðir væru í burðarliðnum, eins og þær að notendur myndu ekki lengur getað taggað ungmenni sem væru ekki fylgjendur þeirra. Þá verður nýr valkostur kynntur til sögunnar í janúar en hann mun gera öllum sem það kjósa kleift að eyða fjölda pósta, ummæla og like-a í einu vetfangi. Samkvæmt frétt New York Times er alls óvíst að ofangreindar aðgerðir dugi til að friða gagnrýnisraddir. Samfélagsmiðlafyrirtækin sjá sig hins vegar tilneydd til að gera eitthvað, ekki síst í ljósi lagasetninga sem gripið hefur verið til utan Bandaríkjanna, til dæmis í Bretlandi. Bandaríkin Samfélagsmiðlar Meta Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Sjá meira
Að sögn Adam Mosseri, framkvæmdastjóra Instagram, er um að ræða fyrsta skrefið af mörgum í átt að því að koma til móts við gagnrýni um skaðvænlega áhrif samfélagsmiðlanotkunar á börn og ungmenni. Mosseri mun mæta fyrir þingnefnd á morgun, þar sem hann verður spurður þeirrar spurningar hvort börnum og ungmennum standi ógn af samfélagsmiðlum. Instagram hefur verið í sviðsljósinu síðan uppljóstrarinn Frances Haugen, fyrrverandi vöruþróunarstjóri hjá Facebook, greindi meðal annars frá því að fyrirtækið hefði verið meðvitað um að Instagram ýtti undir lélega sjálfsmynd stúlkna. Í bloggfærslu sagði Mosseri að aðrar aðgerðir væru í burðarliðnum, eins og þær að notendur myndu ekki lengur getað taggað ungmenni sem væru ekki fylgjendur þeirra. Þá verður nýr valkostur kynntur til sögunnar í janúar en hann mun gera öllum sem það kjósa kleift að eyða fjölda pósta, ummæla og like-a í einu vetfangi. Samkvæmt frétt New York Times er alls óvíst að ofangreindar aðgerðir dugi til að friða gagnrýnisraddir. Samfélagsmiðlafyrirtækin sjá sig hins vegar tilneydd til að gera eitthvað, ekki síst í ljósi lagasetninga sem gripið hefur verið til utan Bandaríkjanna, til dæmis í Bretlandi.
Bandaríkin Samfélagsmiðlar Meta Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Fleiri fréttir Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent