„Myndi ekki segja að ég væri ánægður en þetta var allt í lagi“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. desember 2021 23:02 Allt í lagi, ekki gott. EPA-EFE/Tim Keeton „Ég vissi alveg að liðið sem ég stillti upp í dag hefði ekki spilað saman áður sem lið,“ sagði Ralf Rangnick eftir 1-1 jafntefli Manchester United og Young Boys í Meistaradeild Evrópu í kvöld. „Í fyrri hálfleik spiluðum við nokkuð vel. Við gerðum nokkur mistök en vorum með stjórn á leiknum. Hefði hefðum átt að vera komnir í 2-0 eða 3-0, við fengum nokkur frábær færi en skoruðum ekki. Vorum smá kærulausir í þessum atvikum,“ hélt Rangnick áfram. „Eftir að við fengum á okkur jöfnunarmarkið vorum við ekki að verjast nægilega ofarlega á vellinum. Ef leikurinn hefði endað með 4-4 jafntefli hefði enginn getað kvartað. Það voru nokkrir leikmenn að leika sinn fyrsta leik og leikmenn sem nauðsynlega þurftu á mínútum að halda fengu þær. Ég myndi ekki segja að ég væri ánægður en þetta var allt í lagi.“ „Það var gott að sjá Luke Shaw aftur á vellinum og vonandi verður hann klár slaginn gegn Norwich City um helgina. Aaron Wan-Bissaka fékk tvö högg svo við verðum að sjá hvernig það þróast. Þetta var ákveðin tilraunastarfsemi en ég gerði það viljandi þar sem ég vildi spara orku annarra leikmanna.“ „Það sem var pirrandi var hversu mörgum boltum við töpuðum og hversu mörgum boltum við spiluðum inn að fyrstu línu hjá Young Boys. Þegar við spiluðum boltanum inn í aðra eða þriðju línu vorum við alltaf hættulegir. Ég sagði það fyrir leik en samt sem áður spiluðum við of oft inn í fyrstu línuna,“ sagði Rangnick að endingu. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Sjá meira
„Í fyrri hálfleik spiluðum við nokkuð vel. Við gerðum nokkur mistök en vorum með stjórn á leiknum. Hefði hefðum átt að vera komnir í 2-0 eða 3-0, við fengum nokkur frábær færi en skoruðum ekki. Vorum smá kærulausir í þessum atvikum,“ hélt Rangnick áfram. „Eftir að við fengum á okkur jöfnunarmarkið vorum við ekki að verjast nægilega ofarlega á vellinum. Ef leikurinn hefði endað með 4-4 jafntefli hefði enginn getað kvartað. Það voru nokkrir leikmenn að leika sinn fyrsta leik og leikmenn sem nauðsynlega þurftu á mínútum að halda fengu þær. Ég myndi ekki segja að ég væri ánægður en þetta var allt í lagi.“ „Það var gott að sjá Luke Shaw aftur á vellinum og vonandi verður hann klár slaginn gegn Norwich City um helgina. Aaron Wan-Bissaka fékk tvö högg svo við verðum að sjá hvernig það þróast. Þetta var ákveðin tilraunastarfsemi en ég gerði það viljandi þar sem ég vildi spara orku annarra leikmanna.“ „Það sem var pirrandi var hversu mörgum boltum við töpuðum og hversu mörgum boltum við spiluðum inn að fyrstu línu hjá Young Boys. Þegar við spiluðum boltanum inn í aðra eða þriðju línu vorum við alltaf hættulegir. Ég sagði það fyrir leik en samt sem áður spiluðum við of oft inn í fyrstu línuna,“ sagði Rangnick að endingu. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Sjá meira