Réðust inn á heimili heimsmeistara með hnífa og ógnuðu líka konunni og börnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2021 13:00 Mark Cavendish keppir hér á Tour de France síðasta sumar. EPA-EFE/GUILLAUME HORCAJUELO Hjólreiðakappinn Mark Cavendish lenti ásamt fjölskyldu sinni í hræðilegri lífsreynslu fyrri stuttu þegar innbrotsþjófar birtust á heimili þeirra með hnífa. Cavendish sagði frá árásinni og að fjölskyldan sé öll í miklu uppnámi vegna innbrotsins og að þau glími nú við andlegar afleiðingar árásarinnar. Mark Cavendish er 36 ára gamall og þykir einn af bestu sprettgötuhjólreiðamönnum sögunnar. Hann hefur orðið heimsmeistari oftar en einu sinni og vann silfur á Ólympíuleikunum í Ríó. Hann hefur ekki unnið Frakklandshjólreiðarnar, Tour de France, en hefur aftur á móti unnið 34 dagleiðir á Tour de France sem er það mesta í sögunni. „Fjórir grímuklæddir og vopnaðir menn brutust inn á heimili okkar á meðan við vorum sofandi í rúmum okkar. Þeir hótuðu eiginkonu minni og börnum og réðust á mig,“ sagði Mark Cavendish. „Eins og allir gera sér grein fyrir þá er fjölskyldan í miklu uppnámi vegna þessa, ekki bara ég og Peta heldur börnin líka. Þau óttuðust um líf sitt og eru að glíma við eftirmála þess,“ sagði Cavendish. „Enginn ætti að þurfa að upplifa svona ofbolti og hótanir, hvað þá að það gerist á þínu eigin heimili, stað þar sem allir ættu að vera öruggir. Hlutirnir sem þeir tóku eru bara efnilegir hlutir en í forgangi hjá okkur er að við jöfnum okkur öll á þessu sem fjölskylda en við vitum jafnframt að það mun taka einhvern tíma,“ sagði Cavendish. Þetta eru ekki góðir dagar fyrir Cavendish sem var heima við að jafna sig á meiðslum sem hann varð fyrir í árekstri í hjólreiðakeppni í Belgíu. Engin úr fjölskyldunni meiddust alvarlega í innbrotinu en þjófarnir komust í burtu með Louis Vuitton tösku og tvö verðmæt úr samkvæmt upplýsingum frá Essex lögreglunni. Upptaka úr öryggismyndavél sýnir tvo af innbrotsþjófunum og lögreglan hefur dreift myndum af fólki sem er talið tengjast innbrotinu. Það hefur hins vegar enginn verið handtekinn. Hjólreiðar Bretland Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Fleiri fréttir Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Sjá meira
Cavendish sagði frá árásinni og að fjölskyldan sé öll í miklu uppnámi vegna innbrotsins og að þau glími nú við andlegar afleiðingar árásarinnar. Mark Cavendish er 36 ára gamall og þykir einn af bestu sprettgötuhjólreiðamönnum sögunnar. Hann hefur orðið heimsmeistari oftar en einu sinni og vann silfur á Ólympíuleikunum í Ríó. Hann hefur ekki unnið Frakklandshjólreiðarnar, Tour de France, en hefur aftur á móti unnið 34 dagleiðir á Tour de France sem er það mesta í sögunni. „Fjórir grímuklæddir og vopnaðir menn brutust inn á heimili okkar á meðan við vorum sofandi í rúmum okkar. Þeir hótuðu eiginkonu minni og börnum og réðust á mig,“ sagði Mark Cavendish. „Eins og allir gera sér grein fyrir þá er fjölskyldan í miklu uppnámi vegna þessa, ekki bara ég og Peta heldur börnin líka. Þau óttuðust um líf sitt og eru að glíma við eftirmála þess,“ sagði Cavendish. „Enginn ætti að þurfa að upplifa svona ofbolti og hótanir, hvað þá að það gerist á þínu eigin heimili, stað þar sem allir ættu að vera öruggir. Hlutirnir sem þeir tóku eru bara efnilegir hlutir en í forgangi hjá okkur er að við jöfnum okkur öll á þessu sem fjölskylda en við vitum jafnframt að það mun taka einhvern tíma,“ sagði Cavendish. Þetta eru ekki góðir dagar fyrir Cavendish sem var heima við að jafna sig á meiðslum sem hann varð fyrir í árekstri í hjólreiðakeppni í Belgíu. Engin úr fjölskyldunni meiddust alvarlega í innbrotinu en þjófarnir komust í burtu með Louis Vuitton tösku og tvö verðmæt úr samkvæmt upplýsingum frá Essex lögreglunni. Upptaka úr öryggismyndavél sýnir tvo af innbrotsþjófunum og lögreglan hefur dreift myndum af fólki sem er talið tengjast innbrotinu. Það hefur hins vegar enginn verið handtekinn.
Hjólreiðar Bretland Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Fleiri fréttir Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Sjá meira