Engin íslensk á topp hundrað í ár Sindri Sverrisson skrifar 10. desember 2021 14:31 Alexia Putellas þykir sú besta í heiminum í dag. Getty/Eric Alonso Á meðan að Sara Björk Gunnarsdóttir er í barneignaleyfi er engin íslensk knattspyrnukona á lista The Guardian yfir 100 bestu knattspyrnukonur heims. Það eru þjálfarar, blaðamenn og fyrrverandi leikmenn sem koma að vali breska blaðsins The Guardian á bestu knattspyrnukonum heimsins. Sú besta árið 2021 er hin spænska Alexia Putellas sem nýverið hlaut einnig Gullknöttinn og var kjörin UEFA-leikmaður ársins. Hún var algjör lykilmaður hjá Barcelona sem vann Meistaradeild Evrópu, spænska meistaratitilinn og spænska bikarmeistaratitilinn. Alls á Barcelona sex leikmenn á listanum yfir tíu bestu knattspyrnukonur heims. Listann má sjá hér. Á síðasta ári var Sara Björk í 24. sæti en hún hefur verið í hléi frá fótbolta síðan í mars. Hún eignaðist sitt fyrsta barn í síðasta mánuði en stefnir að því að snúa aftur til keppni á næsta ári og er með EM í Englandi í sigtinu. Í 2. sæti yfir bestu knattspyrnukonur heims er, annað árið í röð, Vivianne Miedema úr Arsenal, sem mætti Íslandi með liði Hollands á Laugardalsvelli í september. Ísland mætir Hollandi að nýju næsta haust, þegar úrslitin ráðast í undankeppni HM. Tíu bestu knattspyrnukonur heims árið 2021, samkvæmt kjöri The Guardian, eru: Alexia Putellas, Barcelona Vivianne Miedema, Arsenal Sam Kerr, Chelsea Caroline Graham Hansen, Barcelona Pernille Harder, Chelsea Jenni Hermoso, Barcelona Fran Kirby, Chelsea Irene Paredes, Barcelona Lieke Martens, Barcelona Aitana Bonmati, Barcelona Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Fótbolti Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Sjá meira
Það eru þjálfarar, blaðamenn og fyrrverandi leikmenn sem koma að vali breska blaðsins The Guardian á bestu knattspyrnukonum heimsins. Sú besta árið 2021 er hin spænska Alexia Putellas sem nýverið hlaut einnig Gullknöttinn og var kjörin UEFA-leikmaður ársins. Hún var algjör lykilmaður hjá Barcelona sem vann Meistaradeild Evrópu, spænska meistaratitilinn og spænska bikarmeistaratitilinn. Alls á Barcelona sex leikmenn á listanum yfir tíu bestu knattspyrnukonur heims. Listann má sjá hér. Á síðasta ári var Sara Björk í 24. sæti en hún hefur verið í hléi frá fótbolta síðan í mars. Hún eignaðist sitt fyrsta barn í síðasta mánuði en stefnir að því að snúa aftur til keppni á næsta ári og er með EM í Englandi í sigtinu. Í 2. sæti yfir bestu knattspyrnukonur heims er, annað árið í röð, Vivianne Miedema úr Arsenal, sem mætti Íslandi með liði Hollands á Laugardalsvelli í september. Ísland mætir Hollandi að nýju næsta haust, þegar úrslitin ráðast í undankeppni HM. Tíu bestu knattspyrnukonur heims árið 2021, samkvæmt kjöri The Guardian, eru: Alexia Putellas, Barcelona Vivianne Miedema, Arsenal Sam Kerr, Chelsea Caroline Graham Hansen, Barcelona Pernille Harder, Chelsea Jenni Hermoso, Barcelona Fran Kirby, Chelsea Irene Paredes, Barcelona Lieke Martens, Barcelona Aitana Bonmati, Barcelona
Tíu bestu knattspyrnukonur heims árið 2021, samkvæmt kjöri The Guardian, eru: Alexia Putellas, Barcelona Vivianne Miedema, Arsenal Sam Kerr, Chelsea Caroline Graham Hansen, Barcelona Pernille Harder, Chelsea Jenni Hermoso, Barcelona Fran Kirby, Chelsea Irene Paredes, Barcelona Lieke Martens, Barcelona Aitana Bonmati, Barcelona
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Fótbolti Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Sjá meira