380 milljónir dala í bætur til fórnarlamba Larrys Nassar Atli Ísleifsson skrifar 14. desember 2021 07:43 Fimleikakonurnar McKayla Maroney, Aly Raisman og Simone Biles voru í hópi þeirra sem vitnuðu um brot Larrys Nassar. EPA Bandaríska fimleikasambandið hefur komist að samkomulagi við nokkur hundruð kvenna sem misnotaðar voru af Larry Nassar, lækni sambandsins, um greiðslu alls 380 milljóna dala, um 50 milljarða króna, í skaðabætur. Deilur hafa staðið, meðal annars fyrir dómstólum, í fimm ár, en málið skók íþróttaheiminn þegar það komst upp árið 2016. Nassar var dæmdur í þrjú hundruð ára fangelsi árið 2018 fyrir að hafa misnotað fimleikakonur kynferðislega. Ólympíuverðlaunahafar voru í hópi þeirra sem vitnuðu gegn Nassar, um hvernig hann hafi brotið gegn þeim. Málið er eitt það stærsta sinnar tegundar, en samkomulagið felur einnig í sér að sæti í stjórn Bandaríska fimleikasambandsins og Bandarísku Ólympíunefndarinnar verði úthlutað til kvenna sem brotið var á. BBC segir frá því að Rachael Denhollander, sem var fyrst til að greina opinberlega frá brotum Nassars, fagni því að samkomulag sé í höfn. „Þessum kafla er loks lokið.“ Segir hún ennfremur að nú geti tími umbóta og endurreisnar hafist. 330 konur Í hópi þeirra fimleikakvenna sem fá bætur vegna brota Nassars eru gullverðlaunahafar á Ólympíuleikum líkt og Simone Biles, Aly Raisman og McKayla Maroney. Nassar var sakaður um að hafa brotið gegn rúmlega 330 konum og stúlkum í bandaríska fimleikalandsliðinu og í Michigan-háskólanum. Áður hafði Michigan-háskólinn komist að samkomulagi við þær konur sem Nassar braut á innan skólans. Var árið 2018 samið um 500 milljóna dala bætur frá skólanum til kvenna sem Nassar braut þar á. Bandaríkin Mál Larry Nassar Fimleikar Tengdar fréttir Árum Nassar á bak við lás og slá fjölgar Þetta er þriðji dómurinn sem fellur yfir Nassar og hefur hann nú alls verið dæmdur til minnst 300 ára fangelsisvistar. 5. febrúar 2018 17:53 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Fleiri fréttir Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Sjá meira
Deilur hafa staðið, meðal annars fyrir dómstólum, í fimm ár, en málið skók íþróttaheiminn þegar það komst upp árið 2016. Nassar var dæmdur í þrjú hundruð ára fangelsi árið 2018 fyrir að hafa misnotað fimleikakonur kynferðislega. Ólympíuverðlaunahafar voru í hópi þeirra sem vitnuðu gegn Nassar, um hvernig hann hafi brotið gegn þeim. Málið er eitt það stærsta sinnar tegundar, en samkomulagið felur einnig í sér að sæti í stjórn Bandaríska fimleikasambandsins og Bandarísku Ólympíunefndarinnar verði úthlutað til kvenna sem brotið var á. BBC segir frá því að Rachael Denhollander, sem var fyrst til að greina opinberlega frá brotum Nassars, fagni því að samkomulag sé í höfn. „Þessum kafla er loks lokið.“ Segir hún ennfremur að nú geti tími umbóta og endurreisnar hafist. 330 konur Í hópi þeirra fimleikakvenna sem fá bætur vegna brota Nassars eru gullverðlaunahafar á Ólympíuleikum líkt og Simone Biles, Aly Raisman og McKayla Maroney. Nassar var sakaður um að hafa brotið gegn rúmlega 330 konum og stúlkum í bandaríska fimleikalandsliðinu og í Michigan-háskólanum. Áður hafði Michigan-háskólinn komist að samkomulagi við þær konur sem Nassar braut á innan skólans. Var árið 2018 samið um 500 milljóna dala bætur frá skólanum til kvenna sem Nassar braut þar á.
Bandaríkin Mál Larry Nassar Fimleikar Tengdar fréttir Árum Nassar á bak við lás og slá fjölgar Þetta er þriðji dómurinn sem fellur yfir Nassar og hefur hann nú alls verið dæmdur til minnst 300 ára fangelsisvistar. 5. febrúar 2018 17:53 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Fleiri fréttir Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Sjá meira
Árum Nassar á bak við lás og slá fjölgar Þetta er þriðji dómurinn sem fellur yfir Nassar og hefur hann nú alls verið dæmdur til minnst 300 ára fangelsisvistar. 5. febrúar 2018 17:53