Himnasending til Framara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2021 15:31 Jesús Yendis mun spila með Fram næsta sumar. Knattspyrnudeild Fram Úrvalsdeildarlið Fram hefur náð sér í liðstyrk frá Suður-Ameríku fyrir fyrsta tímabil félagsins í efstu deild í átta ár. Knattspyrnudeild Fram samdi við hinn 23 ára gamla Jesús Yendis frá Venesúela en þetta er vinstri bakvörður sem jafnframt getur leikið sem kantmaður. Hann kemur til Fram frá CD Hermanos Colmenarez í heimalandinu. Samningurinn Jesús Yendis við Fram er til tveggja ára og gildir því út keppnistímabilið 2023. „Jesús er sókndjarfur og beinskeyttur bakvörður sem býr yfir miklum hraða. Hann er góður á boltanum og með góðar fyrirgjafir en jafnframt öflugur varnarmaður. Þrátt fyrir ungan aldur býr Jesús yfir mikilli reynslu úr deildinni í Venesúela,“ segir í fréttatilkynningu Framara um nýja leikmanninn. Jón Sveinsson þjálfari Fram er ánægður með að hafa tryggt sér þjónustu Jesús Yendis næstu tvö árin: „Jesús er spennandi viðbót við góðan hóp hjá okkur. Hraður og kröftugur vinstri bakvörður sem mun styrkja okkur,“ sagði Jón. Í fréttatilkynningu Framara kemur einnig fram að Jesús sé spenntur fyrir tækifærinu að koma til Íslands að leika knattspyrnu. „Þetta er frábært tækifæri fyrir mig til þess að skapa mér nafn utan Venesúela. Ég er mjög ánægður og spenntur yfir þessu tækifæri og stoltur af því trausti sem að Fram sýnir mér. Ég mun leggja mig allan fram fyrir félagið og stuðningsmennina,“ sagði Jesús Yendis. Jesús Yendis er ekki eini Suður-Ameríkumaðurinn í Framliðinu því Brasilíumaðurinn Frederico Saraiva skoraði átta mörk fyrir liðið í Lengjudeildinni síðasta sumar. Það virðist líka vera straumur frá Venesúela til Íslands því Blikar sömdu við Juan Camilo Pérez á dögunum. Pepsi Max-deild karla Fram Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Sjá meira
Knattspyrnudeild Fram samdi við hinn 23 ára gamla Jesús Yendis frá Venesúela en þetta er vinstri bakvörður sem jafnframt getur leikið sem kantmaður. Hann kemur til Fram frá CD Hermanos Colmenarez í heimalandinu. Samningurinn Jesús Yendis við Fram er til tveggja ára og gildir því út keppnistímabilið 2023. „Jesús er sókndjarfur og beinskeyttur bakvörður sem býr yfir miklum hraða. Hann er góður á boltanum og með góðar fyrirgjafir en jafnframt öflugur varnarmaður. Þrátt fyrir ungan aldur býr Jesús yfir mikilli reynslu úr deildinni í Venesúela,“ segir í fréttatilkynningu Framara um nýja leikmanninn. Jón Sveinsson þjálfari Fram er ánægður með að hafa tryggt sér þjónustu Jesús Yendis næstu tvö árin: „Jesús er spennandi viðbót við góðan hóp hjá okkur. Hraður og kröftugur vinstri bakvörður sem mun styrkja okkur,“ sagði Jón. Í fréttatilkynningu Framara kemur einnig fram að Jesús sé spenntur fyrir tækifærinu að koma til Íslands að leika knattspyrnu. „Þetta er frábært tækifæri fyrir mig til þess að skapa mér nafn utan Venesúela. Ég er mjög ánægður og spenntur yfir þessu tækifæri og stoltur af því trausti sem að Fram sýnir mér. Ég mun leggja mig allan fram fyrir félagið og stuðningsmennina,“ sagði Jesús Yendis. Jesús Yendis er ekki eini Suður-Ameríkumaðurinn í Framliðinu því Brasilíumaðurinn Frederico Saraiva skoraði átta mörk fyrir liðið í Lengjudeildinni síðasta sumar. Það virðist líka vera straumur frá Venesúela til Íslands því Blikar sömdu við Juan Camilo Pérez á dögunum.
Pepsi Max-deild karla Fram Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann