Agüero hættur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. desember 2021 11:34 Sergio Agüero í síðasta leik sínum á ferlinum, gegn Alavés 30. október. getty/Pedro Salado Sergio Agüero er hættur í fótbolta vegna hjartavandamála. Hann er 33 ára. Argentínumaðurinn tilkynnti þetta með tárin í augunum á blaðamannafundi á Nývangi í dag. „Heilsan er í 1. sæti. Læknar hafa tjáð mér að það sé best að hætta svo ég yfirgef Barcelona og fótboltann,“ sagði Agüero. "It's a very difficult moment ... it's for my health." @aguerosergiokun pic.twitter.com/DYBjqqSQf2— FC Barcelona (@FCBarcelona) December 15, 2021 Agüero gekk í raðir Barcelona frá Manchester City í sumar en lék aðeins fimm leiki fyrir Börsunga og skoraði eitt mark. Síðasti leikur hans á ferlinum var gegn Alavés 30. október. Hann fór af velli í leiknum vegna verkja í brjósti. Agüero skoraði 427 mörk í 786 leikjum á ferlinum. Frægasta mark hans er án efa gegn QPR í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar vorið 2012. Með því tryggði hann City sinn fyrsta Englandsmeistaratitil í 44 ár. King Kun.Everyone at Manchester City would like to take this opportunity to thank @aguerosergiokun for his incredible contribution to our success over the last decade and wish him well in his retirement pic.twitter.com/AgMWXZtPZ8— Manchester City (@ManCity) December 15, 2021 Argentínumaðurinn vann fjölda titla með City og er markahæsti leikmaður í sögu félagsins. Agüero hóf ferilinn með Independiente í heimalandinu en fór til Atlético Madrid 2006. Hann vann Evrópudeildina með liðinu 2010. Agüero lék 101 landsleik fyrir Argentínu og skoraði 41 mark. Hann er þriðji markahæsti leikmaður í sögu argentínska landsliðsins. Spænski boltinn Argentína Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Sjá meira
Argentínumaðurinn tilkynnti þetta með tárin í augunum á blaðamannafundi á Nývangi í dag. „Heilsan er í 1. sæti. Læknar hafa tjáð mér að það sé best að hætta svo ég yfirgef Barcelona og fótboltann,“ sagði Agüero. "It's a very difficult moment ... it's for my health." @aguerosergiokun pic.twitter.com/DYBjqqSQf2— FC Barcelona (@FCBarcelona) December 15, 2021 Agüero gekk í raðir Barcelona frá Manchester City í sumar en lék aðeins fimm leiki fyrir Börsunga og skoraði eitt mark. Síðasti leikur hans á ferlinum var gegn Alavés 30. október. Hann fór af velli í leiknum vegna verkja í brjósti. Agüero skoraði 427 mörk í 786 leikjum á ferlinum. Frægasta mark hans er án efa gegn QPR í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar vorið 2012. Með því tryggði hann City sinn fyrsta Englandsmeistaratitil í 44 ár. King Kun.Everyone at Manchester City would like to take this opportunity to thank @aguerosergiokun for his incredible contribution to our success over the last decade and wish him well in his retirement pic.twitter.com/AgMWXZtPZ8— Manchester City (@ManCity) December 15, 2021 Argentínumaðurinn vann fjölda titla með City og er markahæsti leikmaður í sögu félagsins. Agüero hóf ferilinn með Independiente í heimalandinu en fór til Atlético Madrid 2006. Hann vann Evrópudeildina með liðinu 2010. Agüero lék 101 landsleik fyrir Argentínu og skoraði 41 mark. Hann er þriðji markahæsti leikmaður í sögu argentínska landsliðsins.
Spænski boltinn Argentína Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Sjá meira