Íslandsmethafinn fer í skóla í Texas Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. desember 2021 14:31 Elísabet Rut Rúnarsdóttir fagnar fjórða sætinu á HM ungmenna í sumar. Instagram/@elisabet0 Texas State University tilkynnti í dag að frjálsíþróttalið skólans hafi fengið flottan liðstyrk frá Íslandi því Elísabet Rut Rúnarsdóttir hefur ákveðið að hefja nám í skólanum. Elísabet Rut er nítján ára sleggjukastari úr ÍR sem náði fjórða sætinu á heimsmeistaramóti undir 20 ára sem fór fram í Nairobi í Kenía í sumar. Elísabet Rut bætti einnig Íslandsmetið á árinu þegar hún kastaði sleggjunni 64,39 metra. Það var ekki aðeins Íslandsmet fullorðinna heldur einnig met hjá nítján ára yngri sem og tuttugu og tveggja ára og yngri. Hún á einnig metið hjá sautján ára og yngri. Elísabet Rut eignaðist Íslandsmetið fullorðinna fyrst þegar hún kastaði 62,16 metra í maí 2019 þá enn bara sextán ára gömul. Hún missti það aftur til Vigdísar Jónsdóttur árið 2020 en endurheimti það síðan í apríl á þessu ári. Það er ljóst að Texas State skólinn verður með öflugt kastlið hjá stelpunum á næsta tímabilið því á dögunum var tilkynnt um komu þriggja annara efnilegra kastara. Það eru systurnar Alyssa og Bryanna Wilson en einnig kringlukastarinn Utitofon Sam frá Nígeríu. Texas State University er í háskólabænum San Marcos í Texas-fylki sem er 65 þúsund manna bær á milli stórborganna Austin og San Antonio. View this post on Instagram A post shared by Texas State XC/Track and Field (@txstatexctrack) Frjálsar íþróttir Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Fleiri fréttir Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Valur vann stigalausu Stjörnuna „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Beeman gekk frá fyrrum félögum De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Íslendingaliðið í undanúrslit Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Sjá meira
Elísabet Rut er nítján ára sleggjukastari úr ÍR sem náði fjórða sætinu á heimsmeistaramóti undir 20 ára sem fór fram í Nairobi í Kenía í sumar. Elísabet Rut bætti einnig Íslandsmetið á árinu þegar hún kastaði sleggjunni 64,39 metra. Það var ekki aðeins Íslandsmet fullorðinna heldur einnig met hjá nítján ára yngri sem og tuttugu og tveggja ára og yngri. Hún á einnig metið hjá sautján ára og yngri. Elísabet Rut eignaðist Íslandsmetið fullorðinna fyrst þegar hún kastaði 62,16 metra í maí 2019 þá enn bara sextán ára gömul. Hún missti það aftur til Vigdísar Jónsdóttur árið 2020 en endurheimti það síðan í apríl á þessu ári. Það er ljóst að Texas State skólinn verður með öflugt kastlið hjá stelpunum á næsta tímabilið því á dögunum var tilkynnt um komu þriggja annara efnilegra kastara. Það eru systurnar Alyssa og Bryanna Wilson en einnig kringlukastarinn Utitofon Sam frá Nígeríu. Texas State University er í háskólabænum San Marcos í Texas-fylki sem er 65 þúsund manna bær á milli stórborganna Austin og San Antonio. View this post on Instagram A post shared by Texas State XC/Track and Field (@txstatexctrack)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Fleiri fréttir Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Valur vann stigalausu Stjörnuna „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Beeman gekk frá fyrrum félögum De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Íslendingaliðið í undanúrslit Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Sjá meira