Barcelona valtaði yfir Köge á meðan Hoffenheim vann Arsenal óvænt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. desember 2021 22:25 Ekkert vesen á Barcelona í kvöld. Twitter/@FCBfemeni Lokaumferð C-riðils Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu fór fram í kvöld. Evrópumeistarar Barcelona unnu 5-0 sigur á HB Köge á meðan Hoffenheim vann óvæntan 4-1 sigur á Arsenal. Sigur Barcelona kom engum á óvart og eftir þrjú mörk í fyrri hálfleik var ljóst að Danirnir myndu eyða síðari hálfleik í að lágmarka skaðann. Börsungar bættu við tveimur mörkum til viðbótar og unnu á endanum 5-0 sigur. LIEKE MARTENS THAT IS OUTRAGEOUS https://t.co/BejjI5sVa1 https://t.co/amjWP5h0sZ https://t.co/RnrkNQM9cp pic.twitter.com/f7pYyZfXYT— DAZN Football (@DAZNFootball) December 15, 2021 Mörkin dreifðust milli fimm leikmanna, þeirra Leilu Ouahabi, Fridolinu Rolfo, Alexiu Putellas, Ingrid Engen og Lieke Martens. Mörkin hefðu hæglega getað verið fleiri en Barcelona átti samtals 40 skot í kvöld, þar af 20 á markið. 40 shots for @FCBfemeni this evening - the most in a UWCL group stage match this season......and 20 of them were on target, a joint record this campaign pic.twitter.com/JkXkKmyA2j— DAZN Football (@DAZNFootball) December 15, 2021 Þó Arsenal hafi verið komið áfram í útsláttarkeppnina þá var samt búist við sigri Lundúnaliðsins er það heimsótti Þýskaland í kvöld. Eftir að staðan var jöfn í hálfleik virðist sem Skytturnar hafi ekki mætt út í síðari hálfleik en liðið fékk á sig þrjú mörk á fimm mínútna kafla. Staðan orðin 4-1 þegar klukkutími var liðinn og reyndist það lokatölur leiksins. Arsenal architects to their own downfall Hagel has her second. https://t.co/WSzJyTNhen https://t.co/HPinI4LI6E pic.twitter.com/5V0msXMjuw— DAZN Football (@DAZNFootball) December 15, 2021 Barcelona endar á toppi C-riðils með fullt hús stiga og þar á eftir kemur Arsenal með níu stig líkt og Hoffenheim sem er með lakari markatölu. Þá vann Arsenal fyrri leik liðanna 4-0 og hafði því líka betur í innbyrðisviðureignum liðanna. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Uppgjör: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Sjá meira
Sigur Barcelona kom engum á óvart og eftir þrjú mörk í fyrri hálfleik var ljóst að Danirnir myndu eyða síðari hálfleik í að lágmarka skaðann. Börsungar bættu við tveimur mörkum til viðbótar og unnu á endanum 5-0 sigur. LIEKE MARTENS THAT IS OUTRAGEOUS https://t.co/BejjI5sVa1 https://t.co/amjWP5h0sZ https://t.co/RnrkNQM9cp pic.twitter.com/f7pYyZfXYT— DAZN Football (@DAZNFootball) December 15, 2021 Mörkin dreifðust milli fimm leikmanna, þeirra Leilu Ouahabi, Fridolinu Rolfo, Alexiu Putellas, Ingrid Engen og Lieke Martens. Mörkin hefðu hæglega getað verið fleiri en Barcelona átti samtals 40 skot í kvöld, þar af 20 á markið. 40 shots for @FCBfemeni this evening - the most in a UWCL group stage match this season......and 20 of them were on target, a joint record this campaign pic.twitter.com/JkXkKmyA2j— DAZN Football (@DAZNFootball) December 15, 2021 Þó Arsenal hafi verið komið áfram í útsláttarkeppnina þá var samt búist við sigri Lundúnaliðsins er það heimsótti Þýskaland í kvöld. Eftir að staðan var jöfn í hálfleik virðist sem Skytturnar hafi ekki mætt út í síðari hálfleik en liðið fékk á sig þrjú mörk á fimm mínútna kafla. Staðan orðin 4-1 þegar klukkutími var liðinn og reyndist það lokatölur leiksins. Arsenal architects to their own downfall Hagel has her second. https://t.co/WSzJyTNhen https://t.co/HPinI4LI6E pic.twitter.com/5V0msXMjuw— DAZN Football (@DAZNFootball) December 15, 2021 Barcelona endar á toppi C-riðils með fullt hús stiga og þar á eftir kemur Arsenal með níu stig líkt og Hoffenheim sem er með lakari markatölu. Þá vann Arsenal fyrri leik liðanna 4-0 og hafði því líka betur í innbyrðisviðureignum liðanna.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Uppgjör: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Sjá meira