Sautján ára fangelsi fyrir að bana unnusta móður sinnar í Torrevieja Gunnar Reynir Valþórsson og Atli Ísleifsson skrifa 16. desember 2021 08:42 Guðmundur Freyr var sakfelldur fyrir að hafa stungið sambýlismann móður sinnar endurtekið með þeim afleiðingum að hann lést. Lögreglan á Alicante Íslenskur karlmaður, Guðmundur Freyr Magnússon, var í síðustu viku dæmdur í sautján ára fangelsi á Spáni fyrir að verða 66 ára unnusta móður sinnar að bana á heimili þeirra í Torrevieja á Spáni í janúar á síðasta ári. Frá þessu greindi spænski miðillinn Informacion á dögunum. DV fjallar um málið og þar segir að auk fangelsisdómsins þurfi Guðmundur að greiða aðstandendum hins myrta 100 þúsund evrur, um fimmtán milljónir króna, í skaðabætur. Eins og Vísir greindi frá á sínum tíma viðurkenndi Guðmundur sök þegar málið var tekið fyrir og er það virt honum til refsilækkunar. Einnig virðir dómarinn Guðmundi það til refsilækkunar að hann hafi verið í sturlunarástandi sökum mikillar fíkniefnaneyslu. Dómarinn sakar Guðmund þó að sögn DV um mikla grimmd að hafa valdið fórnarlambi sínu óþarfa þjáningu með því að stinga hann margsinnis með hnífi og skilja hann svo eftir á lífi. Á endanum blæddi manninum út. Manndráp í Torrevieja Spánn Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Viðurkenndi að hafa stungið sambýlismann móður sinnar ítrekað Guðmundur Freyr Magnússon viðurkenndi að hann hefði orðið íslenskum sambýlismanni móður sinnar að bana með því að stinga hann ítrekað í Torrevieja á Spáni þegar mál hans var tekið fyrir dóm í Elche í síðustu viku. Bar hann við fíknivanda og geðrænum vandamálum. 29. nóvember 2021 18:18 Íslendingurinn einnig ákærður fyrir að reyna að drepa móður sína Íslenskur karlmaður sem situr í gæsluvarðhaldi í Alicante á Spáni grunaður um að hafa orðið sambýlismanni móður sinnar að bana er bæði ákærður fyrir manndráp en sömuleiðis fyrir tilraun til þess að drepa móður sína. 15. janúar 2020 14:06 Íslendingurinn úrskurðaður í gæsluvarðhald á Spáni Dómari á Spáni hefur úrskurðað Guðmund Frey Magnússon, sem grunaður er um að hafa banað sambýlismanni móður sinnar aðfaranótt sunnudags, í gæsluvarðhald. 14. janúar 2020 14:57 Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Fleiri fréttir Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Sjá meira
Frá þessu greindi spænski miðillinn Informacion á dögunum. DV fjallar um málið og þar segir að auk fangelsisdómsins þurfi Guðmundur að greiða aðstandendum hins myrta 100 þúsund evrur, um fimmtán milljónir króna, í skaðabætur. Eins og Vísir greindi frá á sínum tíma viðurkenndi Guðmundur sök þegar málið var tekið fyrir og er það virt honum til refsilækkunar. Einnig virðir dómarinn Guðmundi það til refsilækkunar að hann hafi verið í sturlunarástandi sökum mikillar fíkniefnaneyslu. Dómarinn sakar Guðmund þó að sögn DV um mikla grimmd að hafa valdið fórnarlambi sínu óþarfa þjáningu með því að stinga hann margsinnis með hnífi og skilja hann svo eftir á lífi. Á endanum blæddi manninum út.
Manndráp í Torrevieja Spánn Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Viðurkenndi að hafa stungið sambýlismann móður sinnar ítrekað Guðmundur Freyr Magnússon viðurkenndi að hann hefði orðið íslenskum sambýlismanni móður sinnar að bana með því að stinga hann ítrekað í Torrevieja á Spáni þegar mál hans var tekið fyrir dóm í Elche í síðustu viku. Bar hann við fíknivanda og geðrænum vandamálum. 29. nóvember 2021 18:18 Íslendingurinn einnig ákærður fyrir að reyna að drepa móður sína Íslenskur karlmaður sem situr í gæsluvarðhaldi í Alicante á Spáni grunaður um að hafa orðið sambýlismanni móður sinnar að bana er bæði ákærður fyrir manndráp en sömuleiðis fyrir tilraun til þess að drepa móður sína. 15. janúar 2020 14:06 Íslendingurinn úrskurðaður í gæsluvarðhald á Spáni Dómari á Spáni hefur úrskurðað Guðmund Frey Magnússon, sem grunaður er um að hafa banað sambýlismanni móður sinnar aðfaranótt sunnudags, í gæsluvarðhald. 14. janúar 2020 14:57 Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Fleiri fréttir Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Sjá meira
Viðurkenndi að hafa stungið sambýlismann móður sinnar ítrekað Guðmundur Freyr Magnússon viðurkenndi að hann hefði orðið íslenskum sambýlismanni móður sinnar að bana með því að stinga hann ítrekað í Torrevieja á Spáni þegar mál hans var tekið fyrir dóm í Elche í síðustu viku. Bar hann við fíknivanda og geðrænum vandamálum. 29. nóvember 2021 18:18
Íslendingurinn einnig ákærður fyrir að reyna að drepa móður sína Íslenskur karlmaður sem situr í gæsluvarðhaldi í Alicante á Spáni grunaður um að hafa orðið sambýlismanni móður sinnar að bana er bæði ákærður fyrir manndráp en sömuleiðis fyrir tilraun til þess að drepa móður sína. 15. janúar 2020 14:06
Íslendingurinn úrskurðaður í gæsluvarðhald á Spáni Dómari á Spáni hefur úrskurðað Guðmund Frey Magnússon, sem grunaður er um að hafa banað sambýlismanni móður sinnar aðfaranótt sunnudags, í gæsluvarðhald. 14. janúar 2020 14:57