Fleiri og fleiri félög vilja fresta öllum leikjum í enska fram á nýtt ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2021 13:00 Cristiano Ronaldo og félagar í Manchester United spiluðu ekki í vikunni og spila heldur ekki um helgina. Getty/Daniel Chesterton Engir leikir í ensku úrvalsdeildinni þar til að árið 2022 gengur í garð? Svo gæti farið haldi smitunum áfram að fjölga í herbíðum félaganna tuttugu. Það er óhætt að segja að það sé mikil óvissa um leikjadagskrá ensku úrvalsdeildarinnar yfir hátíðirnar eftir mikla fjölgun kórónuveirusmita í herbúðum félaganna. Þegar er búið að fresta níu leikjum í ensku úrvalsdeildinni á síðustu dögum þar af helmingi leikjanna í umferð helgarinnar. "COVID cases are going through the roof at all Premier League clubs; everyone is dealing with it and having problems" https://t.co/GfNAp9HDMz— ESPN India (@ESPNIndia) December 17, 2021 Nýjustu fréttir frá Englandi eru síðan þær að fleiri og fleiri félög vilji fresta öllum leikjum fram á nýtt ár eða á meðan félögin eru að ná stjórn á þessum hópsmitum. ESPN fjallar meðal annars um málið. Jólahátíðin er að vanda þéttskipuð af leikjum í ensku úrvalsdeildinni og ef að öllum leikjunum yrði frestað þá þýddi það að heilar fjórar umferðir myndu færast fram á tímabilið. Samkvæmt þessum nýjum tillögum þá þyrfti að fresta öll leikjum fram að helginni 8. til 9. janúar en þá eru öll liðin að spila í ensku bikarkeppninni. Eina sem hefur komið frá ensku úrvalsdeildinni er að stefnan sé að þeir leikir geti farið fram þar sem hægt er að tryggja heilsu þátttakenda en að engin áhætta verði tekin með heilsu leikmanna og annarra. Mörg félög eru í miklum vandræðum vegna smita og allt útlit er fyrir að þeim eigi bara eftir að fjölga. Lið hafa verið að spila án lykilmanna eins og Liverpool í gær en leikjum Tottenham og Manchester United hefur þegar verið frestað. Enski boltinn Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Fleiri fréttir Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Sjá meira
Það er óhætt að segja að það sé mikil óvissa um leikjadagskrá ensku úrvalsdeildarinnar yfir hátíðirnar eftir mikla fjölgun kórónuveirusmita í herbúðum félaganna. Þegar er búið að fresta níu leikjum í ensku úrvalsdeildinni á síðustu dögum þar af helmingi leikjanna í umferð helgarinnar. "COVID cases are going through the roof at all Premier League clubs; everyone is dealing with it and having problems" https://t.co/GfNAp9HDMz— ESPN India (@ESPNIndia) December 17, 2021 Nýjustu fréttir frá Englandi eru síðan þær að fleiri og fleiri félög vilji fresta öllum leikjum fram á nýtt ár eða á meðan félögin eru að ná stjórn á þessum hópsmitum. ESPN fjallar meðal annars um málið. Jólahátíðin er að vanda þéttskipuð af leikjum í ensku úrvalsdeildinni og ef að öllum leikjunum yrði frestað þá þýddi það að heilar fjórar umferðir myndu færast fram á tímabilið. Samkvæmt þessum nýjum tillögum þá þyrfti að fresta öll leikjum fram að helginni 8. til 9. janúar en þá eru öll liðin að spila í ensku bikarkeppninni. Eina sem hefur komið frá ensku úrvalsdeildinni er að stefnan sé að þeir leikir geti farið fram þar sem hægt er að tryggja heilsu þátttakenda en að engin áhætta verði tekin með heilsu leikmanna og annarra. Mörg félög eru í miklum vandræðum vegna smita og allt útlit er fyrir að þeim eigi bara eftir að fjölga. Lið hafa verið að spila án lykilmanna eins og Liverpool í gær en leikjum Tottenham og Manchester United hefur þegar verið frestað.
Enski boltinn Mest lesið Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Formúla 1 Fleiri fréttir Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Sjá meira