Brosir örugglega fram á næsta ár eftir að hafa fengið stórt faðmlag frá Söru Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. desember 2021 14:01 Sara Sigmundsdóttir var ánægð með að vera komin aftur inn á keppnisgólfið Instagram/@sarasigmunds Sara Sigmundsdóttir fékk mikið hrós frá mótshöldurum í Dúbaí fyrir að gefa sér alltaf tíma fyrir aðdáendur sína. Sara kláraði Dubai CrossFit Championship um helgina í sjöunda sæti og var þar aðeins einu stigi frá sjötta sætinu. Þetta var hennar fyrsta CrossFit mót eftir krossbandsslit og frammistaðan lofar góðu fyrir framhaldið. Aðeins átta mánuðir voru liðnir frá aðgerð og andlegi þátturinn var einnig hjalli sem hún þurfti að komast yfir. Sara hafði ekki keppt í meira en ár en var á miklu skriði á lokadeginum þar sem hún hækkaði sig um nokkur sæti. Í síðustu fimm greinunum varð hún aldrei neðar en í sjöunda sæti og í þremur síðustu greinunum fékk hún samtals 250 af þeim 690 stigum sem hún endaði með. Sara varð þriðja í sjöundu og síðustu grein mótsins. View this post on Instagram A post shared by Dubai CrossFit® Championship (@dxbfitnesschamp) Sara er gríðarlega vinsæl og það er ekki aðeins vegna frammistöðu sinnar inn á keppnisgólfinu heldur einnig fyrir það hvernig hún kemur fram og gefur sér tíma fyrir alla. Strax eftir að mótinu lauk þá gerðu mótshaldarar ekki aðeins mikið úr sigurvegurum mótsins, þeim Lauru Horvath frá Ungverjalandi og Roman Khrennikov frá Rússlandi, heldur einnig úr hvernig Sara sinnti sínum aðdáendum. Það voru einkum samskipti Söru og ungrar stelpu sem heilluðu alla upp úr skónum en það má sjá frábærar myndir af þeim tveimur hér fyrir ofan. „Dubai CrossFit Championship er einnig frábær staður til að gefa börnum (og fullorðnum) tækifæri til að nálgast hetjur sínar og fyrirmyndir,“ segir í færslunni. „Að hvetja næstu kynslóð og fylla þau andagift til að lifa betra, sterkara og heilsusamlegra lífi er einnig okkar markmið,“ segir í færslunni. „Sara Sigmundsdóttir er ein af þeim. Hún finnur alltaf tíma (og á tonn af brosum) fyrir alla sem vilja fá að hitta hana og taka mynd af sér með henni,“ segir í færslunni. CrossFit Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fleiri fréttir Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Sjá meira
Sara kláraði Dubai CrossFit Championship um helgina í sjöunda sæti og var þar aðeins einu stigi frá sjötta sætinu. Þetta var hennar fyrsta CrossFit mót eftir krossbandsslit og frammistaðan lofar góðu fyrir framhaldið. Aðeins átta mánuðir voru liðnir frá aðgerð og andlegi þátturinn var einnig hjalli sem hún þurfti að komast yfir. Sara hafði ekki keppt í meira en ár en var á miklu skriði á lokadeginum þar sem hún hækkaði sig um nokkur sæti. Í síðustu fimm greinunum varð hún aldrei neðar en í sjöunda sæti og í þremur síðustu greinunum fékk hún samtals 250 af þeim 690 stigum sem hún endaði með. Sara varð þriðja í sjöundu og síðustu grein mótsins. View this post on Instagram A post shared by Dubai CrossFit® Championship (@dxbfitnesschamp) Sara er gríðarlega vinsæl og það er ekki aðeins vegna frammistöðu sinnar inn á keppnisgólfinu heldur einnig fyrir það hvernig hún kemur fram og gefur sér tíma fyrir alla. Strax eftir að mótinu lauk þá gerðu mótshaldarar ekki aðeins mikið úr sigurvegurum mótsins, þeim Lauru Horvath frá Ungverjalandi og Roman Khrennikov frá Rússlandi, heldur einnig úr hvernig Sara sinnti sínum aðdáendum. Það voru einkum samskipti Söru og ungrar stelpu sem heilluðu alla upp úr skónum en það má sjá frábærar myndir af þeim tveimur hér fyrir ofan. „Dubai CrossFit Championship er einnig frábær staður til að gefa börnum (og fullorðnum) tækifæri til að nálgast hetjur sínar og fyrirmyndir,“ segir í færslunni. „Að hvetja næstu kynslóð og fylla þau andagift til að lifa betra, sterkara og heilsusamlegra lífi er einnig okkar markmið,“ segir í færslunni. „Sara Sigmundsdóttir er ein af þeim. Hún finnur alltaf tíma (og á tonn af brosum) fyrir alla sem vilja fá að hitta hana og taka mynd af sér með henni,“ segir í færslunni.
CrossFit Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fleiri fréttir Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Sjá meira