Mótmæltu nýjum lögum um takmarkað eignarhald erlendra aðila á fjölmiðlum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. desember 2021 09:09 Þúsundir mótmæltu við forsetahöllina í Varsjá, í Kraká og víðar. epa/Radek Pietruszka Þúsundir mótmæltu nýjum fjölmiðlalögum í Póllandi í gær og fjöldi fólks mætti fyrir utan forsetahöllina til að þrýsta á forsetann Andrzej Duda að neita að undirrita lögin. Lögin voru afgreidd með hraði og samþykkt í þinginu á föstudag. Þau fela í sér verulega takmörkun á erlendu eignarhaldi á fjölmiðlum í Póllandi og munu hafa hvað mest áhrif á fréttastöðina TVN24, sem er í eigu bandaríska fyritækisins Discovery Inc. „Þetta snýst ekki bara um eina stöð,“ sagði Rafal Trzaskowski, borgarstjóri Varsjár og fyrrverandi forsetaframbjóðandi. „Næst verður það ritskoðun internetsins, tilraun til að skrúfa fyrir allar sjálfstæðar uppsprettur upplýsinga... en við munum ekki leyfa því að gerast.“ Stjórnvöld í Póllandi hafa nú um nokkurt skeið verið upp á kant við önnur aðildarríki Evrópusambandsins vegna ýmissa umdeildra lagasetninga, meðal annars hvað varðar dómstóla, réttindi hinsegin fólks og þungunarrof. Heima fyrir hafa áhyggjur verið uppi um aðför að fjölmiðlum frá því að ríkisolíufyrirtækið PKN Orlen greindi frá því í fyrra að það væri að taka yfir þýskan útgefanda fjölda staðarmiðla. Fleiri en 1,5 milljón manna hefur skrifað undir undirskriftalista TVN24 til stuðnings. Þá hafa stjórnvöld í Bandaríkjunum lýst yfir áhyggjum af þróun mála og hvatt forsetann til að standa vörð um tjáningafrelsið. Guardian greindi frá. Pólland Fjölmiðlar Bandaríkin Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent Fleiri fréttir Marilyn Manson verður ekki ákærður Lýsir yfir neyðarástandi vegna átaka í Kólumbíu Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Af hverju er Trump reiður út í Panama? Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Sjá meira
Lögin voru afgreidd með hraði og samþykkt í þinginu á föstudag. Þau fela í sér verulega takmörkun á erlendu eignarhaldi á fjölmiðlum í Póllandi og munu hafa hvað mest áhrif á fréttastöðina TVN24, sem er í eigu bandaríska fyritækisins Discovery Inc. „Þetta snýst ekki bara um eina stöð,“ sagði Rafal Trzaskowski, borgarstjóri Varsjár og fyrrverandi forsetaframbjóðandi. „Næst verður það ritskoðun internetsins, tilraun til að skrúfa fyrir allar sjálfstæðar uppsprettur upplýsinga... en við munum ekki leyfa því að gerast.“ Stjórnvöld í Póllandi hafa nú um nokkurt skeið verið upp á kant við önnur aðildarríki Evrópusambandsins vegna ýmissa umdeildra lagasetninga, meðal annars hvað varðar dómstóla, réttindi hinsegin fólks og þungunarrof. Heima fyrir hafa áhyggjur verið uppi um aðför að fjölmiðlum frá því að ríkisolíufyrirtækið PKN Orlen greindi frá því í fyrra að það væri að taka yfir þýskan útgefanda fjölda staðarmiðla. Fleiri en 1,5 milljón manna hefur skrifað undir undirskriftalista TVN24 til stuðnings. Þá hafa stjórnvöld í Bandaríkjunum lýst yfir áhyggjum af þróun mála og hvatt forsetann til að standa vörð um tjáningafrelsið. Guardian greindi frá.
Pólland Fjölmiðlar Bandaríkin Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent Fleiri fréttir Marilyn Manson verður ekki ákærður Lýsir yfir neyðarástandi vegna átaka í Kólumbíu Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Af hverju er Trump reiður út í Panama? Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Sjá meira