Sara setti nýtt persónulegt met í æfingunni sem krossbandið fór í á sínum tíma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2021 09:32 Sara Sigmundsdóttir tók vel á því og var líka mjög glöð þegar 107,5 kílóin fóru upp. Instagram/@crossfitgames Sara Sigmundsdóttir er mætt aftur á keppnisgólfið en hún endaði í sjöunda sæti á Dubai CrossFit Championship mótinu um síðustu helgi. Það var sérstaklega ein æfing sem þótti merki þess að hún væri mætt á ný. Eins og flestir vita þá sleit Sara krossband í mars í fyrra og þurfti að fara í aðgerð í apríl. Hún keppti á sínu fyrsta móti átta mánuðum eftir aðgerð. Það hefðu kannski ekki margir ráðlagt henni að snúa aftur svona snemma en Sara var staðráðin í að sýna sig og sanna. Það var náttúrulega allur CrossFit heimurinn áhugasamur um hvernig gengi hjá Söru í endurkomunni og hún stimplaði sig vel inn þótt hún hafi ekki verið nálægt verðlaunapallinum. CrossFit samtökin sögðu sérstaklega frá einu afreki Söru á þessu móti um síðustu helgi. Það var einmitt æfingin sem hún var að gera þegar hún sleit krossbandið í mars. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Sara mætti óhrædd í þá æfingu og setti nýtt persónulegt met í jafnhendingunni (clean and jerk) með því að lyfta 107,5 kílóum. Þetta er það mesta sem hún hefur lyft í jafnhendinguna síðan hún fór að lyfta aftur eftir aðgerð. Lyftan skilaði henni fjórða sætinu í greininni. Það var ekki bara þyngdin sem Sara var að sigrast á heldur einnig andlegi þátturinn að hafa slitið krossbandið í æfingunni í fyrra. Það var því full ástæða til að brosa út að eyrum þegar hún kláraði lyftuna sína með glans. „Velkomin til baka Sara,“ sagði í færslu CrossFit samtakanna sem má sjá hér fyrir ofan. CrossFit Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira
Eins og flestir vita þá sleit Sara krossband í mars í fyrra og þurfti að fara í aðgerð í apríl. Hún keppti á sínu fyrsta móti átta mánuðum eftir aðgerð. Það hefðu kannski ekki margir ráðlagt henni að snúa aftur svona snemma en Sara var staðráðin í að sýna sig og sanna. Það var náttúrulega allur CrossFit heimurinn áhugasamur um hvernig gengi hjá Söru í endurkomunni og hún stimplaði sig vel inn þótt hún hafi ekki verið nálægt verðlaunapallinum. CrossFit samtökin sögðu sérstaklega frá einu afreki Söru á þessu móti um síðustu helgi. Það var einmitt æfingin sem hún var að gera þegar hún sleit krossbandið í mars. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Sara mætti óhrædd í þá æfingu og setti nýtt persónulegt met í jafnhendingunni (clean and jerk) með því að lyfta 107,5 kílóum. Þetta er það mesta sem hún hefur lyft í jafnhendinguna síðan hún fór að lyfta aftur eftir aðgerð. Lyftan skilaði henni fjórða sætinu í greininni. Það var ekki bara þyngdin sem Sara var að sigrast á heldur einnig andlegi þátturinn að hafa slitið krossbandið í æfingunni í fyrra. Það var því full ástæða til að brosa út að eyrum þegar hún kláraði lyftuna sína með glans. „Velkomin til baka Sara,“ sagði í færslu CrossFit samtakanna sem má sjá hér fyrir ofan.
CrossFit Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Sjá meira