Ómíkron sett þúsundir flugferða í uppnám um jólin Vésteinn Örn Pétursson skrifar 26. desember 2021 11:37 Frá JFK-flugvelli í New York í Bandaríkjunum. Fjölda flugferða til og frá Bandaríkjunum hefur verið aflýst yfir jólin. Scott Heins/Getty Flugfélög víða um heim hafa aflýst flugferðum um jólin, með tilheyrandi uppnámi fyrir ferðamenn yfir hátíðarnar. Yfir 1.500 flugferðum milli landa hefur verið aflýst í dag. Frá aðfangadegi til dagsins í dag, annars dags jóla, hefur hátt í sex þúsund flugferðum verið aflýst, samkvæmt breska ríkisútvarpinu. Ástæðan er mannekla, vegna hraðrar útbreiðslu Ómíkron-afbrigðis kórónuveirunnar. Svo virðist sem kínversk og bandarísk flugfélög beri hitann og þungann af manneklunni, þar sem fjöldi starfsmanna þeirra hefur þurft að fara í sóttkví eða einangrun. Bara í dag hefur 450 flugferðum til og frá bandarískum flugvöllum verið aflýst. Þau bandarísku flugfélög sem verst hafa komið út úr ástandinu eru Delta, United og JetBlue. United hefur áður tilkynnt að fjölgun Ómikron-smitaðra í samfélaginu hafi haft bein áhrif á áhafnir félagsins og stjórnendur þess. Félagið reyndi sitt besta til þess að láta farþega sína vita með góðum fyrirvara ef ferðir þeirra yrðu felldar niður. Það flugfélag sem mest hefur mætt á á heimsvísu er kínverska flugfélagið Chinea Eastern, sem hefur aflýst 350 ferðum í dag. Kínverjar hafa tekið hart á fjölgun smitaðra í landinu. Til að mynda hefur verið sett á útgöngubann í 13 milljóna manna borginni Xi‘an, til þess að takast á við útbreiðslu Covid í borginni. Bandaríkin Kína Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Sjá meira
Frá aðfangadegi til dagsins í dag, annars dags jóla, hefur hátt í sex þúsund flugferðum verið aflýst, samkvæmt breska ríkisútvarpinu. Ástæðan er mannekla, vegna hraðrar útbreiðslu Ómíkron-afbrigðis kórónuveirunnar. Svo virðist sem kínversk og bandarísk flugfélög beri hitann og þungann af manneklunni, þar sem fjöldi starfsmanna þeirra hefur þurft að fara í sóttkví eða einangrun. Bara í dag hefur 450 flugferðum til og frá bandarískum flugvöllum verið aflýst. Þau bandarísku flugfélög sem verst hafa komið út úr ástandinu eru Delta, United og JetBlue. United hefur áður tilkynnt að fjölgun Ómikron-smitaðra í samfélaginu hafi haft bein áhrif á áhafnir félagsins og stjórnendur þess. Félagið reyndi sitt besta til þess að láta farþega sína vita með góðum fyrirvara ef ferðir þeirra yrðu felldar niður. Það flugfélag sem mest hefur mætt á á heimsvísu er kínverska flugfélagið Chinea Eastern, sem hefur aflýst 350 ferðum í dag. Kínverjar hafa tekið hart á fjölgun smitaðra í landinu. Til að mynda hefur verið sett á útgöngubann í 13 milljóna manna borginni Xi‘an, til þess að takast á við útbreiðslu Covid í borginni.
Bandaríkin Kína Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Sjá meira