Handtekinn vopnaður byssu og sveðju Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 28. desember 2021 17:25 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu. Vísir/Vilhelm Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um mann vopnaðan sveðju og byssu í Höfðanum í Reykjavík fyrr í dag. Aðilinn var handtekinn nokkru síðar og færður í fangaklefa. Elín Agnes Kristínardóttir, aðstoðaryfirlögregluþjónn segir að málið sé á frumstigi og enn í rannsókn. Sérsveitin tók þátt í aðgerðunum ásamt tæknideild lögreglunnar. Engum varð meint af: „Það á eftir að yfirheyra og fleira í þessu. Málið er til rannsóknar og málatilbúnaður er ekki ljós að svo stöddu,“ segir Elín Agnes. „Þetta snýst náttúrulega ekki um það að einhver hafi verið úti að ganga með sveðju og byssu. Það er í flestum tilfellum eitthvað sem býr að baki,“ bætir hún við. Ekki er talið að almenningur hafi verið í hættu. Þá var tilkynnt um mann sem var með læti í heimahúsi í Breiðholti. Hann var handtekinn á vettvangi og færður í fangaklefa. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar sem uppfærð var klukkan fimm síðdegis í dag. Lögreglu barst tilkynning um slagsmál í heimahúsi í Hlíðunum. Einn var handtekinn og vistaður í fangaklefa. Í miðborginni var einnig tilkynnt um slagsmál í heimahúsi en málið var afgreitt á vettvangi. Þá var tilkynnt um þjófnað úr verslun á umráðasvæði lögreglustöðvar 1, en umdæmið sér um Vesturbæ, Miðborg, Hlíðar, Laugardal og Háaleiti. Viðkomandi var handtekinn á vettvangi og færður í fangageymslu vegna ástands. Fréttin hefur verið uppfærð. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Sjá meira
Elín Agnes Kristínardóttir, aðstoðaryfirlögregluþjónn segir að málið sé á frumstigi og enn í rannsókn. Sérsveitin tók þátt í aðgerðunum ásamt tæknideild lögreglunnar. Engum varð meint af: „Það á eftir að yfirheyra og fleira í þessu. Málið er til rannsóknar og málatilbúnaður er ekki ljós að svo stöddu,“ segir Elín Agnes. „Þetta snýst náttúrulega ekki um það að einhver hafi verið úti að ganga með sveðju og byssu. Það er í flestum tilfellum eitthvað sem býr að baki,“ bætir hún við. Ekki er talið að almenningur hafi verið í hættu. Þá var tilkynnt um mann sem var með læti í heimahúsi í Breiðholti. Hann var handtekinn á vettvangi og færður í fangaklefa. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar sem uppfærð var klukkan fimm síðdegis í dag. Lögreglu barst tilkynning um slagsmál í heimahúsi í Hlíðunum. Einn var handtekinn og vistaður í fangaklefa. Í miðborginni var einnig tilkynnt um slagsmál í heimahúsi en málið var afgreitt á vettvangi. Þá var tilkynnt um þjófnað úr verslun á umráðasvæði lögreglustöðvar 1, en umdæmið sér um Vesturbæ, Miðborg, Hlíðar, Laugardal og Háaleiti. Viðkomandi var handtekinn á vettvangi og færður í fangageymslu vegna ástands. Fréttin hefur verið uppfærð.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Sjá meira