Nýtt flugfélag í samkeppni við Play og Icelandair Eiður Þór Árnason skrifar 30. desember 2021 09:51 Nýtt norskt flugfélag hefur sig brátt á flug. Norse Atlantic Norsk flugmálayfirvöld veittu í gær nýja lágfargjaldaflugfélaginu Norse Atlantic flugrekstrarleyfi og telst það nú vera fullgilt flugfélag. Þegar félagið verður komið með leyfi frá breskum og bandarískum flugmálayfirvöldum er stefnan tekin á að hefja sölu á ætlunarflugi frá London og Ósló til Bandaríkjanna. Túristi greinir frá þessu en að óbreyttu mun Norse Atlantic fljúga frá Standsted flugvelli í London líkt og Play. Stefna forsvarsmenn á að fljúga til Fort Lauderdale í Flórída og á minni flugvelli nálægt New York og Los Angeles. Að sögn Túrista hefur Norse Atlantic tryggt sér fimmtán Boeing Dreamliner farþegaþotur sem áður tilheyrðu Norwegian. Að sögn Bjørn Tore Larsen, stofnanda og forstjóra nýja flugfélagsins tryggði það sér þoturnar á einstaklega góðum kjörum fyrr á árinu í ljósi stöðu bágrar stöðu flugiðnaðarins á heimsvísu. Fréttir af flugi Noregur Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Þegar félagið verður komið með leyfi frá breskum og bandarískum flugmálayfirvöldum er stefnan tekin á að hefja sölu á ætlunarflugi frá London og Ósló til Bandaríkjanna. Túristi greinir frá þessu en að óbreyttu mun Norse Atlantic fljúga frá Standsted flugvelli í London líkt og Play. Stefna forsvarsmenn á að fljúga til Fort Lauderdale í Flórída og á minni flugvelli nálægt New York og Los Angeles. Að sögn Túrista hefur Norse Atlantic tryggt sér fimmtán Boeing Dreamliner farþegaþotur sem áður tilheyrðu Norwegian. Að sögn Bjørn Tore Larsen, stofnanda og forstjóra nýja flugfélagsins tryggði það sér þoturnar á einstaklega góðum kjörum fyrr á árinu í ljósi stöðu bágrar stöðu flugiðnaðarins á heimsvísu.
Fréttir af flugi Noregur Mest lesið „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira