Enn óbólusettur en „ótrúlega þakklátur“ fyrir að fá að vera með Sindri Sverrisson skrifar 30. desember 2021 16:29 Kyrie Irving er á leið aftur inn á völlinn eftir að hafa misst af fyrstu mánuðum leiktíðarinnar í NBA-deildinni í körfubolta. Hann má þó ekki spila heimaleiki að svo stöddu. AP/Frank Franklin II Körfuboltastjarnan Kyrie Irving mætti í gær á sína fyrstu æfingu með Brooklyn Nets frá því á undirbúningstímabilinu, en liðið hefur ekki viljað nýta krafta hans vegna þess að hann er ekki bólusettur gegn Covid-19. Brooklyn Nets hefur hingað til bannað Irving að æfa en eftir útbreiðslu kórónuveirusmita undanfarið er liðið aðeins með tíu leikmenn til taks og ákvað að breyta afstöðu sinni gagnvart Irving. Irving má eftir sem áður ekki spila körfuboltaleiki í New York vegna sóttvarnareglna í borginni en hann getur spilað með Brooklyn í útileikjum, í þeim borgum þar sem aðrar reglur gilda. „Ég skildi ákvörðun þeirra [forráðamanna Brooklyn Nets] og virði hana. Ég þurfti virkilega að halda aftur af mér og láta ekki tilfinningarnar blinda mér sýn varðandi það hvað þeir ákváðu að gera. Ég varð að meta hlutina og sjá þá frá þeirra sjónarhorni, það er að segja félagsins og liðsfélaga minna,“ sagði Irving. „Ég vissi hverjar afleiðingarnar yrðu,“ sagði Irving um þá ákvörðun að fá ekki bólusetningu. „Ég var hins vegar ekki undirbúinn fyrir þær á nokkurn hátt. Fyrir tímabilið hugsaði ég bara um að ég yrði fullgildur liðsmaður, og ætlaði bara að njóta þess að spila og búa til frábært körfuboltafélag. Því miður fór það ekki þannig. Allt á sér sína ástæðu. Við erum hérna núna og ég er bara ótrúlega þakklátur fyrir að vera mættur hingað í bygginguna,“ sagði Irving. Irving hefur misst af þremur mánuðum af æfingum og leikjum en þessi 29 ára gamli leikmaður gæti í fyrsta lagi mætt til leiks þegar Brooklyn Nets sækja Indiana Pacers heim 5. janúar. NBA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Sjá meira
Brooklyn Nets hefur hingað til bannað Irving að æfa en eftir útbreiðslu kórónuveirusmita undanfarið er liðið aðeins með tíu leikmenn til taks og ákvað að breyta afstöðu sinni gagnvart Irving. Irving má eftir sem áður ekki spila körfuboltaleiki í New York vegna sóttvarnareglna í borginni en hann getur spilað með Brooklyn í útileikjum, í þeim borgum þar sem aðrar reglur gilda. „Ég skildi ákvörðun þeirra [forráðamanna Brooklyn Nets] og virði hana. Ég þurfti virkilega að halda aftur af mér og láta ekki tilfinningarnar blinda mér sýn varðandi það hvað þeir ákváðu að gera. Ég varð að meta hlutina og sjá þá frá þeirra sjónarhorni, það er að segja félagsins og liðsfélaga minna,“ sagði Irving. „Ég vissi hverjar afleiðingarnar yrðu,“ sagði Irving um þá ákvörðun að fá ekki bólusetningu. „Ég var hins vegar ekki undirbúinn fyrir þær á nokkurn hátt. Fyrir tímabilið hugsaði ég bara um að ég yrði fullgildur liðsmaður, og ætlaði bara að njóta þess að spila og búa til frábært körfuboltafélag. Því miður fór það ekki þannig. Allt á sér sína ástæðu. Við erum hérna núna og ég er bara ótrúlega þakklátur fyrir að vera mættur hingað í bygginguna,“ sagði Irving. Irving hefur misst af þremur mánuðum af æfingum og leikjum en þessi 29 ára gamli leikmaður gæti í fyrsta lagi mætt til leiks þegar Brooklyn Nets sækja Indiana Pacers heim 5. janúar.
NBA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Sjá meira