Grímuskylda nemenda sett á í skólum á Englandi Smári Jökull Jónsson skrifar 2. janúar 2022 14:06 Nemendur í menntaskólum á Englandi munu þurfa að bera grímur í kennslustundum til að minnka líkur á frekari dreifingu kórónuveirunnar. Vísir/EPA Nemendur í eldri bekkjum grunnskóla og í menntaskólum á Englandi þurfa að bera grímur í kennslustofum þegar skólarnir hefja störf aftur í næstu viku. Aðgerðin er tímabundin og hugsuð til að stoppa hraða dreifingu ómíkron afbrigðis kórónuveirunnar en yfir milljón tilfelli greindust á Bretlandseyjum í síðustu viku og var það tæplega 50% aukning frá því í vikunni þar á undan. Sex stéttarfélög starfsmanna í skólum landsins höfðu óskað eftir aðgerðum yfirvalda til að hefta útbreiðslu afbrigðisins og höfðu varað við því að landspróf væru í hættu ef ekki yrði brugðist við. Kröfur starfsmannanna lutu að lofthreinsibúnaði, fjármagni til að hægt væri að leysa af þá starfsmenn sem frá væru vegna veikinda og að boðið væri upp á sýnatöku í skólunum. Kennarar munu ekki þurfa að bera grímur samkvæmt nýju reglunum en England var eina landið á Bretlandseyjum þar sem ekki var skylda fyrir nemendur að bera grímur í kennslustundum. Að sögn menntamálaráðherra Breta, Nadhim Zahawi, munu reglur um grímuskyldu gilda þar til 26.janúar en það er þegar núgildandi sóttvarnarreglur ríkisstjórnarinnar falla úr gildi. Þá sagði hann að 7000 eintökum af lofthreinsibúnaði yrði dreift í skóla landsins en alls eru tæplega 25000 skólar á Englandi. Líkt og hér á landi hafa margir Bretar óttast að skólastarf muni raskast þegar skólar hefjast að nýju eftir jólafrí. Að sögn yfirvalda verða skólar settir í forgang hvað varðar sýnatöku til að tryggja að þeir gætu opnað vandræðalaust. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) England Bretland Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Fleiri fréttir Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Sjá meira
Aðgerðin er tímabundin og hugsuð til að stoppa hraða dreifingu ómíkron afbrigðis kórónuveirunnar en yfir milljón tilfelli greindust á Bretlandseyjum í síðustu viku og var það tæplega 50% aukning frá því í vikunni þar á undan. Sex stéttarfélög starfsmanna í skólum landsins höfðu óskað eftir aðgerðum yfirvalda til að hefta útbreiðslu afbrigðisins og höfðu varað við því að landspróf væru í hættu ef ekki yrði brugðist við. Kröfur starfsmannanna lutu að lofthreinsibúnaði, fjármagni til að hægt væri að leysa af þá starfsmenn sem frá væru vegna veikinda og að boðið væri upp á sýnatöku í skólunum. Kennarar munu ekki þurfa að bera grímur samkvæmt nýju reglunum en England var eina landið á Bretlandseyjum þar sem ekki var skylda fyrir nemendur að bera grímur í kennslustundum. Að sögn menntamálaráðherra Breta, Nadhim Zahawi, munu reglur um grímuskyldu gilda þar til 26.janúar en það er þegar núgildandi sóttvarnarreglur ríkisstjórnarinnar falla úr gildi. Þá sagði hann að 7000 eintökum af lofthreinsibúnaði yrði dreift í skóla landsins en alls eru tæplega 25000 skólar á Englandi. Líkt og hér á landi hafa margir Bretar óttast að skólastarf muni raskast þegar skólar hefjast að nýju eftir jólafrí. Að sögn yfirvalda verða skólar settir í forgang hvað varðar sýnatöku til að tryggja að þeir gætu opnað vandræðalaust.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) England Bretland Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Fleiri fréttir Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Sjá meira