Tuchel: Þetta var rautt spjald á Mane Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 2. janúar 2022 20:15 Thomas Tuchel í leiknum í dag EPA-EFE/VICKIE FLORES Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, var handviss í sinni sök um hvaða ákvörðun dómarinn hefði átt að taka í upphafi leiks þegar Sadio Mane gerðist brotlegur. Tuchel var til viðtals eftir leikinn og kom meðal annars inn á atvikið í upphafi leiks þegar Sadio Mane fór harkalega í Cesar Azpilicueta. „Ég er mjög hrifinn af Mane sem leikmanni en ef þið munið eftir fyrri leiknum þá munið þið hversu fljótur sami dómari var að gefa okkur rautt spjald í leiknum. Ég hef sagt áður að svona ákvörðun geti drepið leik en þetta er rautt spjald, afsakið, þetta er rautt spjald“, sagði Tuchel, ekki sáttur við Anthony Taylor dómara leiksins. Hann var líka spurður út í stöðuna á Romelu Lukaku. „Það er fundur á mánudaginn. Ég heyrði bara af þessu á föstudaginn svo við erum í smá biðstöðu. Þetta er ekki í fyrsta sinn á mínum ferli þar sem kemur upp sambærilegt atvik. Þetta snýst ekkert um hvort ég sé persónulega móðgaður eða ekki. Þetta var bara of mikill hávaði og við tókum hann úr liðinu til þess að vernda liðið og halda einbeitingu. Það var enginn tími fyrir þetta mál og þess vegna tæklum við það á morgun“, sagði Tuchel. Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira
Tuchel var til viðtals eftir leikinn og kom meðal annars inn á atvikið í upphafi leiks þegar Sadio Mane fór harkalega í Cesar Azpilicueta. „Ég er mjög hrifinn af Mane sem leikmanni en ef þið munið eftir fyrri leiknum þá munið þið hversu fljótur sami dómari var að gefa okkur rautt spjald í leiknum. Ég hef sagt áður að svona ákvörðun geti drepið leik en þetta er rautt spjald, afsakið, þetta er rautt spjald“, sagði Tuchel, ekki sáttur við Anthony Taylor dómara leiksins. Hann var líka spurður út í stöðuna á Romelu Lukaku. „Það er fundur á mánudaginn. Ég heyrði bara af þessu á föstudaginn svo við erum í smá biðstöðu. Þetta er ekki í fyrsta sinn á mínum ferli þar sem kemur upp sambærilegt atvik. Þetta snýst ekkert um hvort ég sé persónulega móðgaður eða ekki. Þetta var bara of mikill hávaði og við tókum hann úr liðinu til þess að vernda liðið og halda einbeitingu. Það var enginn tími fyrir þetta mál og þess vegna tæklum við það á morgun“, sagði Tuchel.
Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira