Sara gat ekki sagt annað en já eftir hún fékk senda magnaða mynd af sér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2022 12:01 Sara Sigmundsdóttir með myndina af sér. Hún varð önnur þegar hún keppti síðast í Miami. Instagram/@sarasigmunds Sara Sigmundsdóttir komst í gegnum fyrsta CrossFit mótið sitt eftir krossbandslitið í Dúbaí í desember og hún hefur nú þegar staðfest þátttöku í fyrsta stóra CrossFit móti ársins 2022. Það var gaman að sjá Söru yfirvinna krefjandi æfingar í Dúbaí í síðasta mánuði enda margar þeirra engar óskaæfingar fyrir keppanda sem er að koma til baka eftir krossbandsslit. Sara komst í gegnum þær og kláraði mótið síðan með frábærum lokadegi. View this post on Instagram A post shared by Wodapalooza (@wodapalooza) Sara ætlar sér að koma sterk til baka á nýja árinu og árið 2022 byrjar hjá henni á Flórídaskaganum 13. til 16. janúar næstkomandi. Fólkið á Wodapalooza mótinu í Miami sagði frá staðfestingu Söru um áramótin og það gerði Sara líka sjálf á sinni Instagram síðu. „Hún er mætt aftur og það af fullum krafti. Sara keppti á WZA Miami bæði árið 2019, þegar hún varð þriðja sem og á WZA Miami árið 2020 þegar hún var önnur. Hún er líka eina konan sem hefur unnið CrossFit Open þrisvar sinnum,“ sagði í umsögninni um Söru. View this post on Instagram A post shared by Wodapalooza (@wodapalooza) „Við erum líka mjög spennt fyrir endurkomu hennar og þriðju þátttöku hennar á Wodapalooza mótinu. Sara, vertu velkomin aftur til Miami,“ sagði á síðu mótsins. Þeir sem sendu út boðin um þátttöku á Wodapalooza höfðu ás upp í erminni þegar þeir sendu boðið til Íslands. Með því var geggjuð mynd af Söru frá Wodapalooza mótinu en þar var hún að klára eina greinina og varð búinn að slá á endapallinn áður en lóðið hitti jörðina. Mjög vel gert og frábær mynd. „Þegar boðið á mótið er mynd af einu flottustu stundinni á keppnisferlinum þá getur þú ekki annað en sagt já,“ skrifaði Sara og birti mynd af sér með þessa mögnuðu mynd. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) CrossFit Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sjá meira
Það var gaman að sjá Söru yfirvinna krefjandi æfingar í Dúbaí í síðasta mánuði enda margar þeirra engar óskaæfingar fyrir keppanda sem er að koma til baka eftir krossbandsslit. Sara komst í gegnum þær og kláraði mótið síðan með frábærum lokadegi. View this post on Instagram A post shared by Wodapalooza (@wodapalooza) Sara ætlar sér að koma sterk til baka á nýja árinu og árið 2022 byrjar hjá henni á Flórídaskaganum 13. til 16. janúar næstkomandi. Fólkið á Wodapalooza mótinu í Miami sagði frá staðfestingu Söru um áramótin og það gerði Sara líka sjálf á sinni Instagram síðu. „Hún er mætt aftur og það af fullum krafti. Sara keppti á WZA Miami bæði árið 2019, þegar hún varð þriðja sem og á WZA Miami árið 2020 þegar hún var önnur. Hún er líka eina konan sem hefur unnið CrossFit Open þrisvar sinnum,“ sagði í umsögninni um Söru. View this post on Instagram A post shared by Wodapalooza (@wodapalooza) „Við erum líka mjög spennt fyrir endurkomu hennar og þriðju þátttöku hennar á Wodapalooza mótinu. Sara, vertu velkomin aftur til Miami,“ sagði á síðu mótsins. Þeir sem sendu út boðin um þátttöku á Wodapalooza höfðu ás upp í erminni þegar þeir sendu boðið til Íslands. Með því var geggjuð mynd af Söru frá Wodapalooza mótinu en þar var hún að klára eina greinina og varð búinn að slá á endapallinn áður en lóðið hitti jörðina. Mjög vel gert og frábær mynd. „Þegar boðið á mótið er mynd af einu flottustu stundinni á keppnisferlinum þá getur þú ekki annað en sagt já,“ skrifaði Sara og birti mynd af sér með þessa mögnuðu mynd. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds)
CrossFit Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sjá meira