Njarðvíkingar hafa ekki unnið utan Reykjanesbæjar í tæpa þrjá mánuði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2022 16:01 Njarðvíkingar vinna alla leiki í Reykjanesbæ en tapa öllum utan hans. Vísir/Hulda Margrét Fjögurra leikja sigurganga Njarðvíkinga í Subway-deildinni endaði með skelli í Garðabænum í gærkvöldi. Stjarnan stakk af í byrjun leiks og vann á endanum tuttugu stiga sigur á liðinu sem hafði nokkrum dögum fyrr unnið Keflavík í Reykjanesbæjarslagnum. Sá leikur fór fram í Keflavíkurhluta Reykjanesbæjar og var fyrsti útisigur Njarðvíkur síðan 14. október. Njarðvík hafði leikið þrjá af fjórum leikjunum í sigurgöngunni í Ljónagryfjunni og sá fjórði var síðan á Sunnubrautinni í Keflavík. Njarðvík hafði þar á undan tapað útileikjum sínum í Grindavík og í DHL-höllinni. Í báðum leikjum voru Njarðvíkingar langt frá sínu besta. Það er því liðinn 82 dagar frá því að Njarðvíkurliðið fagnaði sigri utan Reykjanesbæjar. Síðustu leikir Njarðvíkur utan Reykjanesbæjar í Subway-deildinni: 3. janúar 2022 í Garðabæ: 20 stiga tap á móti Stjörnunni (77-97) 29. október 2021 í Vesturbænum: 16 stiga tap á móti KR (75-91) 25. október 2021 í Grindavík: 5 stiga tap á móti Grindavík (82-87) 14. október 2021 á Akureyri: 18 stiga sigur á Þór Ak. (109-91) Subway-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Sjá meira
Stjarnan stakk af í byrjun leiks og vann á endanum tuttugu stiga sigur á liðinu sem hafði nokkrum dögum fyrr unnið Keflavík í Reykjanesbæjarslagnum. Sá leikur fór fram í Keflavíkurhluta Reykjanesbæjar og var fyrsti útisigur Njarðvíkur síðan 14. október. Njarðvík hafði leikið þrjá af fjórum leikjunum í sigurgöngunni í Ljónagryfjunni og sá fjórði var síðan á Sunnubrautinni í Keflavík. Njarðvík hafði þar á undan tapað útileikjum sínum í Grindavík og í DHL-höllinni. Í báðum leikjum voru Njarðvíkingar langt frá sínu besta. Það er því liðinn 82 dagar frá því að Njarðvíkurliðið fagnaði sigri utan Reykjanesbæjar. Síðustu leikir Njarðvíkur utan Reykjanesbæjar í Subway-deildinni: 3. janúar 2022 í Garðabæ: 20 stiga tap á móti Stjörnunni (77-97) 29. október 2021 í Vesturbænum: 16 stiga tap á móti KR (75-91) 25. október 2021 í Grindavík: 5 stiga tap á móti Grindavík (82-87) 14. október 2021 á Akureyri: 18 stiga sigur á Þór Ak. (109-91)
Síðustu leikir Njarðvíkur utan Reykjanesbæjar í Subway-deildinni: 3. janúar 2022 í Garðabæ: 20 stiga tap á móti Stjörnunni (77-97) 29. október 2021 í Vesturbænum: 16 stiga tap á móti KR (75-91) 25. október 2021 í Grindavík: 5 stiga tap á móti Grindavík (82-87) 14. október 2021 á Akureyri: 18 stiga sigur á Þór Ak. (109-91)
Subway-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Sjá meira