„Sumir kyngdu því aldrei og töluðu bara við strákana“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 6. janúar 2022 15:33 Margrét Arnarsdóttir rafvirki og Sóley Rut Jóhannsdóttir smiður Bylgjan „Þetta er alveg að breytast eitthvað en ég veit alveg til þess að við erum enn að upplifa þetta, hópur af okkur,“ segir rafvirkinn Margrét Arnarsdóttir um þá fordóma sem konur í iðngreinum verða fyrir. „Ég held að þetta sé töluvert skárra þegar þú kemur inn í skólanna, þetta er mikið breytt þar. En við erum allar að upplifa þetta á vinnustöðunum og í umhverfinu. “ Birtingarmyndin eru athugasemdir og framkoma frá öðrum. Margrét ræddi konur í iðngreinum í Bítinu á Bylgjunni í dag ásamt Sóley Rut Jóhannsdóttur húsgagna- og húsasmíðameistara. Sóley segir að hún hafi fengið að heyra athugasemdir eins og „Ertu smiður? Kanntu þetta? “ Ekki eins mikið starað í verslunum Þær segja þó að margir fagni því að sjá konur í þessum starfsgreinum. Því miður sé það ekki alltaf viðhorfið. Margrét nefnir sem dæmi að þegar hún var yfir rafvirkjateymi í ákveðnu verkefni voru samt einhverjir sem áttu erfitt að sætta sig við það töluðu frekar við karlana í teyminu í stað þess að tala við hana. „Sumir kyngdu því aldrei og töluðu bara við strákana.“ Sóley segir að þetta sé þó allt að breytast í rétta átt og hafi breyst mikið síðan þær byrjuðu að starfa við þessar iðngreinar. Þetta sjái hún til dæmis í byggingavöruverslunum, sem hún fer reglulega í starfsins vegna. „Það var einu sinni ekki hægt að labba inn öðruvísi en að það væri hver einasti maður að stara.“ Viðtalið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Skóla - og menntamál Bylgjan Bítið Jafnréttismál Vinnumarkaður Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
„Ég held að þetta sé töluvert skárra þegar þú kemur inn í skólanna, þetta er mikið breytt þar. En við erum allar að upplifa þetta á vinnustöðunum og í umhverfinu. “ Birtingarmyndin eru athugasemdir og framkoma frá öðrum. Margrét ræddi konur í iðngreinum í Bítinu á Bylgjunni í dag ásamt Sóley Rut Jóhannsdóttur húsgagna- og húsasmíðameistara. Sóley segir að hún hafi fengið að heyra athugasemdir eins og „Ertu smiður? Kanntu þetta? “ Ekki eins mikið starað í verslunum Þær segja þó að margir fagni því að sjá konur í þessum starfsgreinum. Því miður sé það ekki alltaf viðhorfið. Margrét nefnir sem dæmi að þegar hún var yfir rafvirkjateymi í ákveðnu verkefni voru samt einhverjir sem áttu erfitt að sætta sig við það töluðu frekar við karlana í teyminu í stað þess að tala við hana. „Sumir kyngdu því aldrei og töluðu bara við strákana.“ Sóley segir að þetta sé þó allt að breytast í rétta átt og hafi breyst mikið síðan þær byrjuðu að starfa við þessar iðngreinar. Þetta sjái hún til dæmis í byggingavöruverslunum, sem hún fer reglulega í starfsins vegna. „Það var einu sinni ekki hægt að labba inn öðruvísi en að það væri hver einasti maður að stara.“ Viðtalið má heyra í spilaranum hér fyrir neðan.
Skóla - og menntamál Bylgjan Bítið Jafnréttismál Vinnumarkaður Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira