Mikilvægur sigur hjá Martin og félögum í Valencia Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 9. janúar 2022 13:00 Martin átti flottan leik í dag EPA-EFE/Miguel Angel Polo Martin Hermannsson og félagar hans í spænska úrvalsdeildarliðinu Valencia unnu góðan sigur á Unicaja Malaga á útivelli í dag. Lokatölur leiksins urðu 82-87. Fyrir leikinn var Valencia í sjötta sæti deildarinnar með átta sigra og sex töp en Unicaja voru í því tíunda með sjö sigra og átta töp. Unicaja byrjaði leikinn betur og komst fljótlega átta stigum yfir. Leikmenn liðsins voru gríðarlega grimmir í vörninni og tókst að trufla sóknarleik Valencia sem gengur mestmegnis upp á að nýta boltahindranir til þess að komast að körfunni. Valencia náði þó vopnum sínum og minnkaði muninn niður í þrjú stig, 20-17. Gestirnir byrjuðu annan leikhlutann mjög sterkt og komust yfir fljótlega. Leikmenn Unicaja létu dómara leiksins fara mikið í taugarnar á sér á þessum kafla og uppskáru þrjár tæknivillur í leikhlutanum. Staðan í hálfleik 32-44 fyrir Valencia. Þriðji leikhlutinn var svo eign Valencia sem unnu leikhlutann með sex stigum. 22-16 og héldu áfram að byggja upp góða forystu. Vörn heimamanna var ekki upp á marga fiska í leikhlutanum og lét þjálfari liðsins, Fotis Katsukaris, þá heyra það í leikhléum. Staðan eftir þrjá leikhluta var 48-66. Valencia náði mest 23 stiga forystu í fjórða leikhlutanum en þá fór að síga á ógæfuhliðina. Unicaja skoruðu þrist eftir þrist og minnkuðu muninn mest niður í fimm stig. En nær komust þeir ekki. Martin var ískaldur á vítalínunni og kláraði leikinn þar. Lokatölur 82-87 fyrir Valencia. Martin Hermannsson átti flottan leik fyrir Valencia, skoraði 16 stig og var stigahæstur hjá Valencia. Hann setti ellefu af tólf vítaskotum sínum í leiknum. Stigahæstur hjá Unicaja var Norris Cole með 16 stig. Spænski körfuboltinn Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Fleiri fréttir Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Sjá meira
Fyrir leikinn var Valencia í sjötta sæti deildarinnar með átta sigra og sex töp en Unicaja voru í því tíunda með sjö sigra og átta töp. Unicaja byrjaði leikinn betur og komst fljótlega átta stigum yfir. Leikmenn liðsins voru gríðarlega grimmir í vörninni og tókst að trufla sóknarleik Valencia sem gengur mestmegnis upp á að nýta boltahindranir til þess að komast að körfunni. Valencia náði þó vopnum sínum og minnkaði muninn niður í þrjú stig, 20-17. Gestirnir byrjuðu annan leikhlutann mjög sterkt og komust yfir fljótlega. Leikmenn Unicaja létu dómara leiksins fara mikið í taugarnar á sér á þessum kafla og uppskáru þrjár tæknivillur í leikhlutanum. Staðan í hálfleik 32-44 fyrir Valencia. Þriðji leikhlutinn var svo eign Valencia sem unnu leikhlutann með sex stigum. 22-16 og héldu áfram að byggja upp góða forystu. Vörn heimamanna var ekki upp á marga fiska í leikhlutanum og lét þjálfari liðsins, Fotis Katsukaris, þá heyra það í leikhléum. Staðan eftir þrjá leikhluta var 48-66. Valencia náði mest 23 stiga forystu í fjórða leikhlutanum en þá fór að síga á ógæfuhliðina. Unicaja skoruðu þrist eftir þrist og minnkuðu muninn mest niður í fimm stig. En nær komust þeir ekki. Martin var ískaldur á vítalínunni og kláraði leikinn þar. Lokatölur 82-87 fyrir Valencia. Martin Hermannsson átti flottan leik fyrir Valencia, skoraði 16 stig og var stigahæstur hjá Valencia. Hann setti ellefu af tólf vítaskotum sínum í leiknum. Stigahæstur hjá Unicaja var Norris Cole með 16 stig.
Spænski körfuboltinn Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Fleiri fréttir Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Sjá meira