Forsætisráðuneytið bauð hundrað manns í partí þegar tveir máttu koma saman Árni Sæberg skrifar 10. janúar 2022 19:28 Boris Johnson kann örugglega að halda góða veislu. Tolga Akmen/Getty Um eitt hundrað starfsmönnum forsætisráðuneytis Englands var boðið í garðpartí þann tuttugasta maí 2020, þegar einungis tveir máttu koma saman utandyra í Englandi. Martin Reynolds, aðstoðarmaður Boriss Johnson, sendi starfsmönnum ráðuneytisins tölvupóst þar sem þeim var boðið í garðpartí „til þess að nýta veðurblíðuna.“ Fréttastofa ITV hefur nú fengið umræddan tölvupóst afhentan en mikið hefur verið fjallað um málið frá því það kom fyrst upp á föstudag. Yfirskrift tölvupóstsins er „Fjarlægðartakmarkaðir drykkir! (FORMLEGT-VIÐKVÆMT-NR. 10 EINGÖNGU). Greinilegt er að um háleynilegt partí var að ræða. „Eftir gríðarlega annasaman tíma datt okkur í hug að það væri gott að nýta dásamlega veðrið og hittast í fjarlægðartakmarkaða drykki í garðinum á Nr. 10. Vinsamlegast komið upp úr klukkan sex og komið með eigið áfengi!“ Ljóst er að ætlun ráðuneytisins hafi staðið til að fólk virti tveggja metra fjarlægðartakmarkanir. Samkvæmt heimildum ITV mættu um fjörutíu starfsmenn í partýið, þar á meðal Boris Johnson og eiginkona hans Carrie. Tveir máttu hittast með tveggja metra bili Sama dag og garðpartýið í Downingstræti 10 fór fram tilkynnti þáverandi menningarmálaráðherra Englands, Oliver Dowden, að einungis tveir mættu koma saman utandyra, að því gefnu að tveggja metra reglunni væri fullnægt. Mánuði seinna voru samkomur sex manna utandyra leyfðar með sömu takmörkunum. Því er ljóst að samkoma starfsmanna forsætisráðuneytisins var í hrópandi ósamræmi við þágildandi sóttvarnaaðgerðir. England Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Áslaug Arna og Guðrún mætast í Pallborðinu í beinni í dag Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Fleiri fréttir Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Sjá meira
Martin Reynolds, aðstoðarmaður Boriss Johnson, sendi starfsmönnum ráðuneytisins tölvupóst þar sem þeim var boðið í garðpartí „til þess að nýta veðurblíðuna.“ Fréttastofa ITV hefur nú fengið umræddan tölvupóst afhentan en mikið hefur verið fjallað um málið frá því það kom fyrst upp á föstudag. Yfirskrift tölvupóstsins er „Fjarlægðartakmarkaðir drykkir! (FORMLEGT-VIÐKVÆMT-NR. 10 EINGÖNGU). Greinilegt er að um háleynilegt partí var að ræða. „Eftir gríðarlega annasaman tíma datt okkur í hug að það væri gott að nýta dásamlega veðrið og hittast í fjarlægðartakmarkaða drykki í garðinum á Nr. 10. Vinsamlegast komið upp úr klukkan sex og komið með eigið áfengi!“ Ljóst er að ætlun ráðuneytisins hafi staðið til að fólk virti tveggja metra fjarlægðartakmarkanir. Samkvæmt heimildum ITV mættu um fjörutíu starfsmenn í partýið, þar á meðal Boris Johnson og eiginkona hans Carrie. Tveir máttu hittast með tveggja metra bili Sama dag og garðpartýið í Downingstræti 10 fór fram tilkynnti þáverandi menningarmálaráðherra Englands, Oliver Dowden, að einungis tveir mættu koma saman utandyra, að því gefnu að tveggja metra reglunni væri fullnægt. Mánuði seinna voru samkomur sex manna utandyra leyfðar með sömu takmörkunum. Því er ljóst að samkoma starfsmanna forsætisráðuneytisins var í hrópandi ósamræmi við þágildandi sóttvarnaaðgerðir.
England Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Áslaug Arna og Guðrún mætast í Pallborðinu í beinni í dag Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Fleiri fréttir Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Sjá meira