Í tilkynningu segir að mjög góð þátttaka hafi verið á viðburðinn síðustu ár og ljóst að hann hafi fest sig í sessi hjá einstaklingum og fyrirtækjum sem vilji hlýða á það nýjasta sem sé að gerast í skattamálum hverju sinni.
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, mun flytja opnunarávarp Skattadagsins að þessu sinni.
Hægt er að fylgjast með dagskránni í spilaranum að neðan.
