Heimamenn í 16-liða úrslit eftir fyrsta markaleik Afríkumótsins Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. janúar 2022 17:54 Vincent Aboubakar skoraði tvö mörk fyrir heimamenn og er nú kominn með fjögur mörk í fyrstu tveimur leikjum mótsins. Ulrik Pedersen/NurPhoto via Getty Images Kamerún vann öruggan 4-1 sigur gegn Eþíópíu er liðin mættust á Afríkumótinu í fótbolta í dag. Þetta var í fyrsta skipti á mótinu sem leikur vinnst með meira en eins marks mun. Fyrir leik Kamerún og Eþíópíu höfðu 12 leikir farið fram á Afríkumótinu. Níu þeirra enduðu 1-0, tveir enduðu með markalausu jafntefli og heimamenn í Kamerún unnu opnunarleikinn gegn Búrkina Fasó 2-1. Fyrstu mínútur leiksins í dag voru heldur betur fjörugar, en eftir aðeins átta mínútna leik var búið að skora tvö mörk og dómari leiksins var búinn að veifa gula spjaldinu tvisvar. Dawa Hotessa Dukele kom Eþíópíu yfir strax á fjórðu mínútu áður en Karl Toko Ekambi jafnaði metin með skalla fjórum mínútum síðar. Í millitíðinni náðu Martin Hongla og Eric Maxim Choupo-Moting sér í gult spjald í liði heimamanna. Ekki var skorað meira í fyrri hálfleik, en Vincent Aboubakar kom heimamönnum í 2-1 á 53. mínútu. Hann var svo aftur á ferðinni tveimur mínútum síðar þegar hann breytti stöðunni í 3-1. Karl Toko Ekambi skoraði annað mark sitt og fjórða mark Kamerún á 67. mínútu og tryggði heimamönnum þar með öruggan 4-1 sigur. Kamerún er komið upp úr A-riðli eftir sigur dagsins, en liðið er með sex stig eftir tvo leiki. Eþíópía er hins vegar enn án stiga og þarf á kraftaverki að halda til að fara áfram. Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Fyrir leik Kamerún og Eþíópíu höfðu 12 leikir farið fram á Afríkumótinu. Níu þeirra enduðu 1-0, tveir enduðu með markalausu jafntefli og heimamenn í Kamerún unnu opnunarleikinn gegn Búrkina Fasó 2-1. Fyrstu mínútur leiksins í dag voru heldur betur fjörugar, en eftir aðeins átta mínútna leik var búið að skora tvö mörk og dómari leiksins var búinn að veifa gula spjaldinu tvisvar. Dawa Hotessa Dukele kom Eþíópíu yfir strax á fjórðu mínútu áður en Karl Toko Ekambi jafnaði metin með skalla fjórum mínútum síðar. Í millitíðinni náðu Martin Hongla og Eric Maxim Choupo-Moting sér í gult spjald í liði heimamanna. Ekki var skorað meira í fyrri hálfleik, en Vincent Aboubakar kom heimamönnum í 2-1 á 53. mínútu. Hann var svo aftur á ferðinni tveimur mínútum síðar þegar hann breytti stöðunni í 3-1. Karl Toko Ekambi skoraði annað mark sitt og fjórða mark Kamerún á 67. mínútu og tryggði heimamönnum þar með öruggan 4-1 sigur. Kamerún er komið upp úr A-riðli eftir sigur dagsins, en liðið er með sex stig eftir tvo leiki. Eþíópía er hins vegar enn án stiga og þarf á kraftaverki að halda til að fara áfram.
Afríkukeppnin í fótbolta Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn