Sara í fimmta sæti eftir fyrsta daginn á Wodapalooza Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2022 10:30 Sara Sigmundsdóttir er að kepp á sínu öðru CrossFit móti á innan við mánuði. Instagram/@sarasigmunds Sara Sigmundsdóttir er þrjátíu stigum frá toppsætinu fyrsta keppnisdaginn á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami í Flórída fylki í Bandaríkjunum. Lið Sólveigar Sigurðardóttur er í toppbaráttunni í liðakeppninni. Við erum vön því að sjá Ástrala á toppnum því heimsmeistarinn Tia Clair Toomey hefur haft mikla yfirburði í CrossFit íþróttinni undanfarin ár. Toomey er nú upptekinn við að undirbúa sig fyrir Vetrarólympíuleikana en landa hennar heldur upp heiðri Ástalíu á fyrsta stóra CrossFit móti ársins. View this post on Instagram A post shared by Wodapalooza (@wodapalooza) Ellie Turner hefur unnið tvær fyrstu greinarnar og með fullt hús eftir fyrsta daginn. Bethany Shadburne er önnur með 185 stig og Dani Speegle er þriðja með 182 stig. Þær hafa báðar lent í öðru sæti í einni grein. Sara er síðan í fimmta sætinu með 170 stig þremur stigum á eftir Feeroozeh Saghafi í fjórða sætinu. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Sara varð jöfn Shadburne í fimmta sætinu í fyrstu grein og var síðan með áttunda besta árangurinn í grein númer tvö. Sólveig Sigurðardóttir er að keppa með hinni sænsku Mia Hesketh og hinni dönsku Julie Hougård Nielsen í liðakeppninni undir merkjum GOWOD. Þær voru flotta á fyrsta deginum og sitja í þriðja sætinu. CrossFit Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fleiri fréttir Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Sjá meira
Við erum vön því að sjá Ástrala á toppnum því heimsmeistarinn Tia Clair Toomey hefur haft mikla yfirburði í CrossFit íþróttinni undanfarin ár. Toomey er nú upptekinn við að undirbúa sig fyrir Vetrarólympíuleikana en landa hennar heldur upp heiðri Ástalíu á fyrsta stóra CrossFit móti ársins. View this post on Instagram A post shared by Wodapalooza (@wodapalooza) Ellie Turner hefur unnið tvær fyrstu greinarnar og með fullt hús eftir fyrsta daginn. Bethany Shadburne er önnur með 185 stig og Dani Speegle er þriðja með 182 stig. Þær hafa báðar lent í öðru sæti í einni grein. Sara er síðan í fimmta sætinu með 170 stig þremur stigum á eftir Feeroozeh Saghafi í fjórða sætinu. View this post on Instagram A post shared by Sara Sigmundsdo ttir (@sarasigmunds) Sara varð jöfn Shadburne í fimmta sætinu í fyrstu grein og var síðan með áttunda besta árangurinn í grein númer tvö. Sólveig Sigurðardóttir er að keppa með hinni sænsku Mia Hesketh og hinni dönsku Julie Hougård Nielsen í liðakeppninni undir merkjum GOWOD. Þær voru flotta á fyrsta deginum og sitja í þriðja sætinu.
CrossFit Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fleiri fréttir Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Sjá meira