Einstöku „Íslandshjóli“ stolið af miklum Íslandsvini Samúel Karl Ólason skrifar 14. janúar 2022 18:25 Chris Burkard og hjólið árið 2015. Ryan Hill Hjóli ofurhugans og ljósmyndarans Chris Burkard var stolið úr íbúð hans í Reykjavík í dag. Gluggi var spenntur upp á íbúð hans og það eina sem innbrotsþjófurinn tók var hjól sem var sér hannað fyrir Ísland. Einungis tvö svona hjól eru til. Hitt hjólið er einnig í eigu Burkard en hann segist tilbúinn til að greiðar fundarlaun verði hjólinu komið til hans aftur. Það hafi mikið tilfinningalegt gildi. Í samtali við Vísi segir Burkard hjólið vera einstakt því hann hafi látið hanna það sérstaklega fyrir Ísland. Hjólið sé í raun „Íslandshjól“. Umrætt hjól notaði hann til að mynda til að hjóla þvert yfir landið á sex dögum síðasta vetur. Hann og þau tvö sem hjóluðu með honum eru þau einu sem hafa hjólað þessa leið, frá norðri til suðurs, að vetri til. Vikuna eftir það hjólaði hann svo upp að eldgosinu á Reykjanesi og ljósmyndaði það. Sjá einnig: Eins og að horfa inn í stóran pítsuofn Haustið 2020 keppti Burkard í WOW Cyclothon. Þar kom hann fyrstur í mark og sló einstaklingsmet keppninnar en hann lauk keppni með tímann 52:36:19 og sló þannig fyrra met um rúmar þrjár klukkustundir. Þetta gerði hann með því að sofa ekkert á leiðinni. Degi eftir það ákvað hann að hlaupa Laugaveginn. Burkard hefur komið reglulega til Íslands í um fimmtán ár og segist hann vonast til að búa hér með fjölskyldu sinni helming ársins. Hann segist elska að vera á Íslandi og Íslendinga, sem séu „næstum því allir“ æðislegir. Lögreglumál Hjólreiðar Reykjavík Tengdar fréttir Hjólaði þvert yfir landið á minna en sólarhring Íþróttamaðurinn Payson McElveen hjólaði nýverið þvert yfir Ísland á innan við sólarhring. Hann er atvinnumaðurinn í fjallahjólreiðum og segir Ísland fallegasta land sem hann hafi komið til. 16. september 2021 22:01 Chris Burkard sló metið í WOW Cyclothon Bandaríkjamaðurinn og Bieber ljósmyndarinn Chris Burkard kom í mark í WOW Cyclothon nú rétt fyrir miðnætti. 28. júní 2019 00:17 Rolluhópur stríddi ljósmyndara Bieber sem er langfyrstur Bandaríski ljósmyndarinn og Íslandsvinurinn Chris Burkard er langfyrstur í keppni einstaklinga í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni. Rolluhópur stríddi honum þó aðeins núna í morgun og tafði hann líklega um einhverjar sekúndur. 27. júní 2019 11:45 Íslandssjúkur ljósmyndari Bieber tekur þátt í WOW Cyclothon Ljósmyndarinn Chris Burkard, sem líklega er best þekktur fyrir að hafa ljósmyndað og tekið upp ferðalag Justin Bieber um Ísland árið 2015 tekur þátt í hjólreiðakeppninni WOW Cyclothon sem hófst í gær. Hann segist elska Ísland en þetta er í 34. skiptið sem hann kemur til landsins. 26. júní 2019 10:15 Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Innlent Fleiri fréttir Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs Sjá meira
Hitt hjólið er einnig í eigu Burkard en hann segist tilbúinn til að greiðar fundarlaun verði hjólinu komið til hans aftur. Það hafi mikið tilfinningalegt gildi. Í samtali við Vísi segir Burkard hjólið vera einstakt því hann hafi látið hanna það sérstaklega fyrir Ísland. Hjólið sé í raun „Íslandshjól“. Umrætt hjól notaði hann til að mynda til að hjóla þvert yfir landið á sex dögum síðasta vetur. Hann og þau tvö sem hjóluðu með honum eru þau einu sem hafa hjólað þessa leið, frá norðri til suðurs, að vetri til. Vikuna eftir það hjólaði hann svo upp að eldgosinu á Reykjanesi og ljósmyndaði það. Sjá einnig: Eins og að horfa inn í stóran pítsuofn Haustið 2020 keppti Burkard í WOW Cyclothon. Þar kom hann fyrstur í mark og sló einstaklingsmet keppninnar en hann lauk keppni með tímann 52:36:19 og sló þannig fyrra met um rúmar þrjár klukkustundir. Þetta gerði hann með því að sofa ekkert á leiðinni. Degi eftir það ákvað hann að hlaupa Laugaveginn. Burkard hefur komið reglulega til Íslands í um fimmtán ár og segist hann vonast til að búa hér með fjölskyldu sinni helming ársins. Hann segist elska að vera á Íslandi og Íslendinga, sem séu „næstum því allir“ æðislegir.
Lögreglumál Hjólreiðar Reykjavík Tengdar fréttir Hjólaði þvert yfir landið á minna en sólarhring Íþróttamaðurinn Payson McElveen hjólaði nýverið þvert yfir Ísland á innan við sólarhring. Hann er atvinnumaðurinn í fjallahjólreiðum og segir Ísland fallegasta land sem hann hafi komið til. 16. september 2021 22:01 Chris Burkard sló metið í WOW Cyclothon Bandaríkjamaðurinn og Bieber ljósmyndarinn Chris Burkard kom í mark í WOW Cyclothon nú rétt fyrir miðnætti. 28. júní 2019 00:17 Rolluhópur stríddi ljósmyndara Bieber sem er langfyrstur Bandaríski ljósmyndarinn og Íslandsvinurinn Chris Burkard er langfyrstur í keppni einstaklinga í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni. Rolluhópur stríddi honum þó aðeins núna í morgun og tafði hann líklega um einhverjar sekúndur. 27. júní 2019 11:45 Íslandssjúkur ljósmyndari Bieber tekur þátt í WOW Cyclothon Ljósmyndarinn Chris Burkard, sem líklega er best þekktur fyrir að hafa ljósmyndað og tekið upp ferðalag Justin Bieber um Ísland árið 2015 tekur þátt í hjólreiðakeppninni WOW Cyclothon sem hófst í gær. Hann segist elska Ísland en þetta er í 34. skiptið sem hann kemur til landsins. 26. júní 2019 10:15 Mest lesið Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Innlent Fleiri fréttir Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs Sjá meira
Hjólaði þvert yfir landið á minna en sólarhring Íþróttamaðurinn Payson McElveen hjólaði nýverið þvert yfir Ísland á innan við sólarhring. Hann er atvinnumaðurinn í fjallahjólreiðum og segir Ísland fallegasta land sem hann hafi komið til. 16. september 2021 22:01
Chris Burkard sló metið í WOW Cyclothon Bandaríkjamaðurinn og Bieber ljósmyndarinn Chris Burkard kom í mark í WOW Cyclothon nú rétt fyrir miðnætti. 28. júní 2019 00:17
Rolluhópur stríddi ljósmyndara Bieber sem er langfyrstur Bandaríski ljósmyndarinn og Íslandsvinurinn Chris Burkard er langfyrstur í keppni einstaklinga í WOW Cyclothon hjólreiðakeppninni. Rolluhópur stríddi honum þó aðeins núna í morgun og tafði hann líklega um einhverjar sekúndur. 27. júní 2019 11:45
Íslandssjúkur ljósmyndari Bieber tekur þátt í WOW Cyclothon Ljósmyndarinn Chris Burkard, sem líklega er best þekktur fyrir að hafa ljósmyndað og tekið upp ferðalag Justin Bieber um Ísland árið 2015 tekur þátt í hjólreiðakeppninni WOW Cyclothon sem hófst í gær. Hann segist elska Ísland en þetta er í 34. skiptið sem hann kemur til landsins. 26. júní 2019 10:15
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?