Dagný Brynjarsdóttir lagði upp mark í uppbótartíma fyrir West Ham Atli Arason skrifar 16. janúar 2022 20:51 Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður West Ham, í leik gegn Tottenham fyrr á tímabilinu. Getty/Tom Dulat Dagný Brynjarsdóttir var í byrjunarliði West Ham og spilaði allan leikinn í 1-1 jafntefli við Tottenham í ensku ofurdeildinni í kvöld. Leikurinn fór rólega af stað og var markalaus í hálfleik. Á 53. mínútu leiksins brýtur Hawa Cissoko, leikmaður West Ham, klaufalega af sér inn í vítateig og vítaspyrna er dæmd. Cissoko var heppinn að fá ekki seinna gula spjaldið sitt í leiknum fyrir brotið. Rosella Ayane, leikmaður Tottenham, tekur vítaspyrnuna og skorar auðveldlega. Nokkrum mínútum seinna brýtur Cissoko aftur af sér og sparkar boltanum í burtu í kjölfarið til að sýna dómaranum óánægju sína með dómgæsluna og fær hún því réttilega annað gult spjald að launum og þar með rautt. West Ham spilaði því síðasta hálftíma leiksins einum leikmanni færri. Það kom þó ekki að sök því með hetjulegri baráttu náði West Ham að jafna leikinn í uppbótatíma. Þá á Dagný fyrirgjöf sem Kate Longhurst stýrir í netið með kollspyrnu. Stuttu síðar flautaði dómarinn leikinn af, lokatölur 1-1. Eftir leikinn er West Ham í 8. sæti deildarinnar á meðan að Tottenham er í því fjórða með 21 stig en mark Longhurst í kvöld gæti skemmt titilvonir Tottenham sem er nú 4 stigum á eftir Arsenal sem er á toppi deildarinnar. Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira
Leikurinn fór rólega af stað og var markalaus í hálfleik. Á 53. mínútu leiksins brýtur Hawa Cissoko, leikmaður West Ham, klaufalega af sér inn í vítateig og vítaspyrna er dæmd. Cissoko var heppinn að fá ekki seinna gula spjaldið sitt í leiknum fyrir brotið. Rosella Ayane, leikmaður Tottenham, tekur vítaspyrnuna og skorar auðveldlega. Nokkrum mínútum seinna brýtur Cissoko aftur af sér og sparkar boltanum í burtu í kjölfarið til að sýna dómaranum óánægju sína með dómgæsluna og fær hún því réttilega annað gult spjald að launum og þar með rautt. West Ham spilaði því síðasta hálftíma leiksins einum leikmanni færri. Það kom þó ekki að sök því með hetjulegri baráttu náði West Ham að jafna leikinn í uppbótatíma. Þá á Dagný fyrirgjöf sem Kate Longhurst stýrir í netið með kollspyrnu. Stuttu síðar flautaði dómarinn leikinn af, lokatölur 1-1. Eftir leikinn er West Ham í 8. sæti deildarinnar á meðan að Tottenham er í því fjórða með 21 stig en mark Longhurst í kvöld gæti skemmt titilvonir Tottenham sem er nú 4 stigum á eftir Arsenal sem er á toppi deildarinnar.
Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira