Fæðingartíðni aldrei lægri í Kína Samúel Karl Ólason skrifar 17. janúar 2022 14:15 Verulega hefur dregið úr fæðingartíðni í Kína og sérfræðingar segja mögulegt að fólksfjöldi hafi náð hámarki. EPA/WU HONG Fæðingartíðni í Kína, fjölmennasta landi heims, hefur aldrei verið lægri en hún var árið 2021. Aðgerðir yfirvalda hafa ekki snúið þróun undanfarinnar ára en hækkandi framfærslukostnaður í borgum landsins hefur fælt fólk frá barneignum. Kínverjar eru einnig byrjaðir að gifta sig síðar á ævinni og konum á barnaeignaraldri hefur farið fækkandi. Árið 2021 fæddust 7,52 börn á hverja íbúa og hefur það aldrei verið lægra frá því mælingar hófust árið 1949. Alls fæddust 10,62 milljónir barna 2021, samanborið við tólf milljónir 2020. Fólksfjölgun í Kína var 0,34 prósent og hefur hún ekki verið lægri frá 1960. Kínverjum fjölgaði um um það bil 480 þúsund, úr 1,412 milljörðum í 1,4126 milljarða, samkvæmt frétt South China Morning Post (Áskriftarvefur). Yfirvöld í Kína felldu úr gildi árið 2016 reglur landsins um að pör mættu einungis eignast eitt barn og var markmiðið að reyna að draga úr öldrun íbúa landsins. Nýja takmarkið miðaði við tvö börn en í fyrra var það hækkað í þrjú börn. Samkvæmt frétt Reuters fréttaveitunnar hafa yfirvöld einnig reynt að draga úr kostnaði við að eiga börn með því að niðurgreiða þjónustu fyrir fjölskyldufólk og sömuleiðis með því að banna barnagæslu með hagnað í huga. Sérfræðingar sem fréttaveitan ræddi við segja mögulegt að fjöldi Kínverja hafi náð hámarki í fyrra. Fæðingum gæti lækkað áfram á næstu árum, verði ekki gripið til frekari aðgerða. Einn nefnir að til greina komi að gefa fjölskyldum afslætti á skatta, beinar peningagreiðslur eða mögulega setja skilyrði á fólk í atvinnulífinu þannig að fólk gæti frekar fengið stöðuhækkun í vinnu ef það eigi börn. Kína Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Sjá meira
Kínverjar eru einnig byrjaðir að gifta sig síðar á ævinni og konum á barnaeignaraldri hefur farið fækkandi. Árið 2021 fæddust 7,52 börn á hverja íbúa og hefur það aldrei verið lægra frá því mælingar hófust árið 1949. Alls fæddust 10,62 milljónir barna 2021, samanborið við tólf milljónir 2020. Fólksfjölgun í Kína var 0,34 prósent og hefur hún ekki verið lægri frá 1960. Kínverjum fjölgaði um um það bil 480 þúsund, úr 1,412 milljörðum í 1,4126 milljarða, samkvæmt frétt South China Morning Post (Áskriftarvefur). Yfirvöld í Kína felldu úr gildi árið 2016 reglur landsins um að pör mættu einungis eignast eitt barn og var markmiðið að reyna að draga úr öldrun íbúa landsins. Nýja takmarkið miðaði við tvö börn en í fyrra var það hækkað í þrjú börn. Samkvæmt frétt Reuters fréttaveitunnar hafa yfirvöld einnig reynt að draga úr kostnaði við að eiga börn með því að niðurgreiða þjónustu fyrir fjölskyldufólk og sömuleiðis með því að banna barnagæslu með hagnað í huga. Sérfræðingar sem fréttaveitan ræddi við segja mögulegt að fjöldi Kínverja hafi náð hámarki í fyrra. Fæðingum gæti lækkað áfram á næstu árum, verði ekki gripið til frekari aðgerða. Einn nefnir að til greina komi að gefa fjölskyldum afslætti á skatta, beinar peningagreiðslur eða mögulega setja skilyrði á fólk í atvinnulífinu þannig að fólk gæti frekar fengið stöðuhækkun í vinnu ef það eigi börn.
Kína Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Innlent Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Sjá meira