Fékk bara hálfa mínútu til að reyna að sannfæra Gerrard um að koma til United Sindri Sverrisson skrifar 25. janúar 2022 09:00 Steven Gerrard var á Old Trafford á dögunum, sem knattspyrnustjóri Aston Villa. Getty/Martin Rickett Gary Neville rifjaði upp þegar hann, sem leikmaður Manchester United, reyndi að sannfæra þrjá enska landsliðsmenn um að ganga til liðs við félagið. Samtalið við Steven Gerrard náði ekki langt. Neville rifjaði þetta upp í samtali við Jamie Carragher í Monday Night Football. Á sínum tíma reyndi Neville að hafa áhrif á Alan Shearer og Wayne Rooney, í von um að þeir kæmu á Old Trafford. Þar endaði Rooney reyndar eftir að hafa alist upp hjá Everton. Neville ræddi einnig við Liverpool-goðsögnina Steven Gerrard en óhætt er að segja að það hafi ekki náð langt, þó að Neville hafi talið óhættara að leggja þunga áherslu á orð sín við Gerrard en ungan Rooney. „Varðandi Steve þá var maður klár í hreina árás. Ég ætlaði mér að fá hann í burtu þaðan [frá Liverpool]. Svarið frá Stevie var það að hann og fjölskylda hans myndu aldrei geta farið aftur til Liverpool-borgar. Þetta var mjög stutt samtal,“ sagði Neville. This story about the time @GNev2 tried to convince Steven Gerrard to sign for Man Utd is absolute gold — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 25, 2022 „Hann sýndi mikla hollustu, Liverpool-stuðningsmenn. Ekki þó sömu hollustu þegar John Terry fór inn í herbergið til hans. Ég held að John Terry hafi fengið alla vega tíu mínútur með honum en ég fékk svona 30 sekúndur,“ sagði Neville léttur en Terry reyndi að sannfæra Gerrard um að koma til Chelsea sumarið 2004, þegar Chelsea var undir stjórn Jose Mourinho. Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Sjá meira
Neville rifjaði þetta upp í samtali við Jamie Carragher í Monday Night Football. Á sínum tíma reyndi Neville að hafa áhrif á Alan Shearer og Wayne Rooney, í von um að þeir kæmu á Old Trafford. Þar endaði Rooney reyndar eftir að hafa alist upp hjá Everton. Neville ræddi einnig við Liverpool-goðsögnina Steven Gerrard en óhætt er að segja að það hafi ekki náð langt, þó að Neville hafi talið óhættara að leggja þunga áherslu á orð sín við Gerrard en ungan Rooney. „Varðandi Steve þá var maður klár í hreina árás. Ég ætlaði mér að fá hann í burtu þaðan [frá Liverpool]. Svarið frá Stevie var það að hann og fjölskylda hans myndu aldrei geta farið aftur til Liverpool-borgar. Þetta var mjög stutt samtal,“ sagði Neville. This story about the time @GNev2 tried to convince Steven Gerrard to sign for Man Utd is absolute gold — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 25, 2022 „Hann sýndi mikla hollustu, Liverpool-stuðningsmenn. Ekki þó sömu hollustu þegar John Terry fór inn í herbergið til hans. Ég held að John Terry hafi fengið alla vega tíu mínútur með honum en ég fékk svona 30 sekúndur,“ sagði Neville léttur en Terry reyndi að sannfæra Gerrard um að koma til Chelsea sumarið 2004, þegar Chelsea var undir stjórn Jose Mourinho.
Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Sjá meira