Bjarni: Leið eins og við værum tuttugu stigum undir í hálfleik Andri Már Eggertsson skrifar 26. janúar 2022 21:18 Bjarni Magnússon var ánægður með sigur kvöldsins Vísir/Hulda Margrét Haukar fóru til Keflavíkur og unnu átta stiga sigur 72-80. Bjarni Magnússon, þjálfari Hauka, var afar ánægður með sigur kvöldsins. „Í opnum leik voru við að tapa fjórtán boltum í fyrri hálfleik, okkur tókst að einfalda hlutina í seinni hálfleik sem endaði með að við töpuðu aðeins einum bolta í seinni hálfleik.“ „Í seinni hálfleik fórum við að hreyfa boltann meira og þá fékk Lovísa (Björt Henningsdóttir) opin skot sem hún gerði vel í að nýta sér,“ sagði Bjarni Magnússon. Leikurinn var í járnum í þrjá leikhluta en Haukar fóru illa með Keflavík í 4. leikhluta og var Bjarni ánægður með sínar stelpur á báðum endum vallarins. „Okkur tókst að spila skipulagðan sóknarleik og það gekk einfaldlega allt betur, við pössuðum boltann vel og vörnin á hálfum velli var góð.“ Bjarni hrósaði vörn Hauka í seinni hálfleik og var hann ánægður með að hvorki Tunde Kilin né Daniela Wallen Morillo skoruðu í seinni hálfleik. „Við töluðum um það í hálfleik að mér fannst við vera spila eins og við værum að tapa með tuttugu stigum þrátt fyrir að vera þremur stigum yfir. Varnarlega framkvæmdum við hlutina betur í seinni hálfleik sem ég var ánægður með.“ Liðin mætast aftur á sunnudaginn kemur og grínaðist Bjarni með að Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari Keflavíkur, ætlaði að fá far með honum í Hafnafjörðinn. Haukar Subway-deild kvenna Mest lesið Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Í beinni: Chelsea - Fulham | Veislan hefst á Lundúnaslag Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Dagskráin: Manchester United í Doc Zone, formúla og Bestu mörkin Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Sjá meira
„Í opnum leik voru við að tapa fjórtán boltum í fyrri hálfleik, okkur tókst að einfalda hlutina í seinni hálfleik sem endaði með að við töpuðu aðeins einum bolta í seinni hálfleik.“ „Í seinni hálfleik fórum við að hreyfa boltann meira og þá fékk Lovísa (Björt Henningsdóttir) opin skot sem hún gerði vel í að nýta sér,“ sagði Bjarni Magnússon. Leikurinn var í járnum í þrjá leikhluta en Haukar fóru illa með Keflavík í 4. leikhluta og var Bjarni ánægður með sínar stelpur á báðum endum vallarins. „Okkur tókst að spila skipulagðan sóknarleik og það gekk einfaldlega allt betur, við pössuðum boltann vel og vörnin á hálfum velli var góð.“ Bjarni hrósaði vörn Hauka í seinni hálfleik og var hann ánægður með að hvorki Tunde Kilin né Daniela Wallen Morillo skoruðu í seinni hálfleik. „Við töluðum um það í hálfleik að mér fannst við vera spila eins og við værum að tapa með tuttugu stigum þrátt fyrir að vera þremur stigum yfir. Varnarlega framkvæmdum við hlutina betur í seinni hálfleik sem ég var ánægður með.“ Liðin mætast aftur á sunnudaginn kemur og grínaðist Bjarni með að Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari Keflavíkur, ætlaði að fá far með honum í Hafnafjörðinn.
Haukar Subway-deild kvenna Mest lesið Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Í beinni: Chelsea - Fulham | Veislan hefst á Lundúnaslag Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Dagskráin: Manchester United í Doc Zone, formúla og Bestu mörkin Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Sjá meira