Háð Legókubbum: Gæti tekið Lególand fram yfir Dúbaí og Flórída Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. janúar 2022 08:01 Jeff Sigworth í baráttunni við Maríu Þórisdóttur í leik Leicester City og Manchester United. Matthew Ashton/AMA/Getty Images Það er fullkomlega eðlilegt að fullorðið fólk skemmti sér jafn vel og börn þegar kemur að því að byggja hluti úr Legókubbum. Jess Sigworth, framherji Leicester City, gengur hins vegar skrefi lengra. „Svarið gæti komið þér á óvart. Það er ekki auðvelt að giska á hvað ég geri á frídögunum mínum,“ sagði Sigworth í viðtali við The Guardian nýverið. Hún var að ræða stressið sem fylgir því að spila í ensku úrvalsdeildinni og hversu mikilvægt það er að hreinsa hugann þegar tími gefst. „Legókubbar, ég er háð þeim. Ég hef byggt Wembley og Old Trafford. Þegar þú ert að byggja úr Legókubbum þá tekur þú hugann af öllu öðru, það verður það eina sem skiptir máli.“ „Þegar þú ert búin þá hafa tvær til þrjár klukkustundir liðið án þess að þú hafir orðið var við það. Að byggja hluti úr Legókubbum hjálpar mér að hugsa ekki endalaust um fótbolta.“ „Fótbolti á þessu getustigi getur verið mjög krefjandi andlega, sérstaklega þegar það gengur illa að ná í úrslit. Það er gott að geta tekið hugann aðeins af fótboltanum, ef ég hugsaði um fótbolta allan daginn myndi ég missa vitið.“ Hin 27 ára gamla Sigworth leikur í dag með nýliðum Leicester City en hún kynntist Legókubbum hjá fyrrum félagi sínu, Manchester United. „Ég byrjaði á þessu á síðasta ári þegar allt var lokað vegna kórónufaraldursins, svo varð ég bara háð.“ Leicester s Jess Sigsworth: I m addicted to Lego. I ve built Wembley and Old Trafford https://t.co/4ceBVE0NyT— The Guardian (@guardian) January 28, 2022 Óvíst hver verður farið í sumarfrí „Ég elska Dubai og ég elska Flórída en ég verð augljóslega að fara í Lególand í Danmörku áður en langt um líður. Eina vandamálið er að ég á ekki nægilega stóra ferðatösku til að koma öllu fyrir sem ég mun kaupa.“ Eftir erfiða byrjun er Leicester City aðeins að rétta úr kútnum í ensku úrvalsdeildinni. Liðið er enn í bullandi fallbaráttu en Sigworth vonast til að vera enn spilandi í ensku úrvalsdeildinni er hún fer í Lególand næsta sumar. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Fótbolti Fleiri fréttir Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Sjá meira
„Svarið gæti komið þér á óvart. Það er ekki auðvelt að giska á hvað ég geri á frídögunum mínum,“ sagði Sigworth í viðtali við The Guardian nýverið. Hún var að ræða stressið sem fylgir því að spila í ensku úrvalsdeildinni og hversu mikilvægt það er að hreinsa hugann þegar tími gefst. „Legókubbar, ég er háð þeim. Ég hef byggt Wembley og Old Trafford. Þegar þú ert að byggja úr Legókubbum þá tekur þú hugann af öllu öðru, það verður það eina sem skiptir máli.“ „Þegar þú ert búin þá hafa tvær til þrjár klukkustundir liðið án þess að þú hafir orðið var við það. Að byggja hluti úr Legókubbum hjálpar mér að hugsa ekki endalaust um fótbolta.“ „Fótbolti á þessu getustigi getur verið mjög krefjandi andlega, sérstaklega þegar það gengur illa að ná í úrslit. Það er gott að geta tekið hugann aðeins af fótboltanum, ef ég hugsaði um fótbolta allan daginn myndi ég missa vitið.“ Hin 27 ára gamla Sigworth leikur í dag með nýliðum Leicester City en hún kynntist Legókubbum hjá fyrrum félagi sínu, Manchester United. „Ég byrjaði á þessu á síðasta ári þegar allt var lokað vegna kórónufaraldursins, svo varð ég bara háð.“ Leicester s Jess Sigsworth: I m addicted to Lego. I ve built Wembley and Old Trafford https://t.co/4ceBVE0NyT— The Guardian (@guardian) January 28, 2022 Óvíst hver verður farið í sumarfrí „Ég elska Dubai og ég elska Flórída en ég verð augljóslega að fara í Lególand í Danmörku áður en langt um líður. Eina vandamálið er að ég á ekki nægilega stóra ferðatösku til að koma öllu fyrir sem ég mun kaupa.“ Eftir erfiða byrjun er Leicester City aðeins að rétta úr kútnum í ensku úrvalsdeildinni. Liðið er enn í bullandi fallbaráttu en Sigworth vonast til að vera enn spilandi í ensku úrvalsdeildinni er hún fer í Lególand næsta sumar.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Fótbolti Fleiri fréttir Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Sjá meira