Mane leikfær í 8-liða úrslitin þrátt fyrir höfuðhöggið Arnar Geir Halldórsson skrifar 29. janúar 2022 12:54 Mane í leik með Senegal. vísir/getty Senegalska knattspyrnusambandið hefur staðfest að aðalstjarna landsliðsins, Sadio Mane, verði í leikmannahópnum sem mætir Miðbaugs Gíneu í 8-liða úrslitum Afríkumótsins á morgun. Mane þurfti að fara af velli vegna höfuðmeiðsla þegar Senegal lagði Grænhöfðaeyjar í 16-liða úrslitum en hann skoraði reyndar annað marka Senegal í 2-0 sigri, eftir að hafa orðið fyrir höfuðhöggi. Mane var fluttur á sjúkrahús í kjölfarið og því óttast að hann myndi ekki vera búinn að jafna sig fyrir leik morgundagsins. Abdourahmane Fdior, læknir senegalska liðsins, segir að skoðun á Mane hafi leitt í ljós að hann hefði ekki fengið heilahristing við höggið og allar rannsóknir styðji að hann sé leikfær. Sadio Mane has been declared fit for Senegal's Africa Cup of Nations quarter-final against Equatorial Guinea on Sunday, just days after suffering a head knock that saw him taken to hospital.— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 29, 2022 Mikið hefur verið fjallað um vinnubrögð senegalska læknateymisins í enskum fjölmiðlum undanfarna daga en Mane er einnig ein skærasta stjarna ensku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir. Hefur það verið gagnrýnt harkalega að Mane skuli hafa verið haldið áfram inn á vellinum en Mane spilaði í sextán mínútur eftir höfuðhöggið áður en honum var skipt af velli. Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool hefur miklar áhyggjur af höfuðhöggi Mane Senegal hefur fengið á sig talsverða gagnrýni fyrir meðhöndlun sína á Liverpool leikmanninum Sadio Mane í leik Senegal og Grænhöfðaeyja í sextán liða úrslitum Afríkukeppninnar. 27. janúar 2022 09:31 Heimsótti Sadio Mane á sjúkrahúsið og var enn í markmannsbúningnum Liverpool leikmaðurinn Sadio Mane endaði á sjúkrahúsi í gær eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg eftir samstuð í leik Senegal og Grænhöfðaeyja í sextán liða úrslitum Afríkukeppninnar. 26. janúar 2022 14:31 Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Fleiri fréttir Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Sjá meira
Mane þurfti að fara af velli vegna höfuðmeiðsla þegar Senegal lagði Grænhöfðaeyjar í 16-liða úrslitum en hann skoraði reyndar annað marka Senegal í 2-0 sigri, eftir að hafa orðið fyrir höfuðhöggi. Mane var fluttur á sjúkrahús í kjölfarið og því óttast að hann myndi ekki vera búinn að jafna sig fyrir leik morgundagsins. Abdourahmane Fdior, læknir senegalska liðsins, segir að skoðun á Mane hafi leitt í ljós að hann hefði ekki fengið heilahristing við höggið og allar rannsóknir styðji að hann sé leikfær. Sadio Mane has been declared fit for Senegal's Africa Cup of Nations quarter-final against Equatorial Guinea on Sunday, just days after suffering a head knock that saw him taken to hospital.— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 29, 2022 Mikið hefur verið fjallað um vinnubrögð senegalska læknateymisins í enskum fjölmiðlum undanfarna daga en Mane er einnig ein skærasta stjarna ensku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir. Hefur það verið gagnrýnt harkalega að Mane skuli hafa verið haldið áfram inn á vellinum en Mane spilaði í sextán mínútur eftir höfuðhöggið áður en honum var skipt af velli.
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool hefur miklar áhyggjur af höfuðhöggi Mane Senegal hefur fengið á sig talsverða gagnrýni fyrir meðhöndlun sína á Liverpool leikmanninum Sadio Mane í leik Senegal og Grænhöfðaeyja í sextán liða úrslitum Afríkukeppninnar. 27. janúar 2022 09:31 Heimsótti Sadio Mane á sjúkrahúsið og var enn í markmannsbúningnum Liverpool leikmaðurinn Sadio Mane endaði á sjúkrahúsi í gær eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg eftir samstuð í leik Senegal og Grænhöfðaeyja í sextán liða úrslitum Afríkukeppninnar. 26. janúar 2022 14:31 Mest lesið Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins Körfubolti Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Enski boltinn Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti Fleiri fréttir Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Amorim vildi ekki ræða framtíðina „Okkur er alveg sama núna“ Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Tottenham vann Evrópudeildina Sveindís til félags í eigu stórstjarna Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Vázquez víkur fyrir Trent Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Bellingham þarf að fara í aðgerð Mikilvægasti leikur í sögu Man. Utd Yamal tekur við tíunni hjá Barcelona Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Guardiola hótar að hætta „Að vinna Evrópudeildina mun ekki leysa öll okkar vandamál“ „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Sjá meira
Liverpool hefur miklar áhyggjur af höfuðhöggi Mane Senegal hefur fengið á sig talsverða gagnrýni fyrir meðhöndlun sína á Liverpool leikmanninum Sadio Mane í leik Senegal og Grænhöfðaeyja í sextán liða úrslitum Afríkukeppninnar. 27. janúar 2022 09:31
Heimsótti Sadio Mane á sjúkrahúsið og var enn í markmannsbúningnum Liverpool leikmaðurinn Sadio Mane endaði á sjúkrahúsi í gær eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg eftir samstuð í leik Senegal og Grænhöfðaeyja í sextán liða úrslitum Afríkukeppninnar. 26. janúar 2022 14:31