Isabella Ósk með hæsta framlag íslensks leikmanns í einum leik í deildinni í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2022 13:30 Isabella Ósk Sigurðardóttir var frábær í gær. S2 Sport Blikastúlkan Isabella Ósk Sigurðardóttir átti magnaðan leik þegar Breiðablik sótti sigur á heimavöll Íslandsmeistara Vals í Subway-deild kvenna í körfubolta í gær. Isabella Ósk var með 25 stig, 19 fráköst, 5 stolna bolta og 3 stoðsendingar í leiknum. Hún átti mestan þátt í því að Breiðablik vann leikinn með tólf stiga mun, 78-66. Stóru stelprnar hjá Valsliðinu, Ásta Júlía Grímsdóttir og Heta Marjatta Aijanen, komust lítið áfram gegn Ísabellu í teignm en aðeins 4 af 17 skotum þeirra Ástu og Hetu fóru rétta leið í körfuna. Isabella fékk alls 43 framlagsstig fyrir frammistöðu sína sem er það hæsta sem íslenskur leikmaður hefur náð í einum leik í deildinni í vetur. Hún gerði þar betur Dagný Lísa Davíðsdóttir hjá Fjölni sem hafði bæði átt leiki í vetur með 41 og 40 framlagsstigum. Fjórir erlendir leikmenn hafa náð hærra framlagi í einum leik í vetur en það mesta er 53 framlagsstig hjá Fjölniskonunni Sönju Orozovic í desember. Þetta var aftur á móti langhæsta framlag hjá einum leikmanni á móti Íslandsmeisturum Vals í vetur en áður hafði Aliyah A'taeya Collier hjá Njarðvík skilaði hæsta framlagi á móti Val eða 36 framlagsstigyum í byrjun desember. Isabella Ósk missti af stórum hluta tímabilsins en er heldur betur komin á fullt og um leið er Blikaliðið til alls líklegt eins og sást á úrslitunum í gær. Hæsta framlag hjá íslenskum leikmanni í einum leik í Subway-deild kvenna í vetur: 43 - Isabella Ósk Sigurðardóttir, Breiðabliki á móti Val 30. janúar 41 - Dagný Lísa Davíðsdóttir, Fjölni á móti Keflavík 1. desember 40 - Dagný Lísa Davíðsdóttir, Fjölni á móti Haukum 5. desember 37 - Isabella Ósk Sigurðardóttir, Breiðabliki á móti Keflavík 15. desember 32 - Hekla Eik Nökkvadóttir, Grindavík á móti Fjölni 15. desember 32 - Dagný Lísa Davíðsdóttir, Fjölni á móti Grindavík 15. desember 29 - Lovísa Björt Henningsdóttir, Haukum á móti Grindavík 24. október Subway-deild kvenna Breiðablik Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Fleiri fréttir Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Sjá meira
Isabella Ósk var með 25 stig, 19 fráköst, 5 stolna bolta og 3 stoðsendingar í leiknum. Hún átti mestan þátt í því að Breiðablik vann leikinn með tólf stiga mun, 78-66. Stóru stelprnar hjá Valsliðinu, Ásta Júlía Grímsdóttir og Heta Marjatta Aijanen, komust lítið áfram gegn Ísabellu í teignm en aðeins 4 af 17 skotum þeirra Ástu og Hetu fóru rétta leið í körfuna. Isabella fékk alls 43 framlagsstig fyrir frammistöðu sína sem er það hæsta sem íslenskur leikmaður hefur náð í einum leik í deildinni í vetur. Hún gerði þar betur Dagný Lísa Davíðsdóttir hjá Fjölni sem hafði bæði átt leiki í vetur með 41 og 40 framlagsstigum. Fjórir erlendir leikmenn hafa náð hærra framlagi í einum leik í vetur en það mesta er 53 framlagsstig hjá Fjölniskonunni Sönju Orozovic í desember. Þetta var aftur á móti langhæsta framlag hjá einum leikmanni á móti Íslandsmeisturum Vals í vetur en áður hafði Aliyah A'taeya Collier hjá Njarðvík skilaði hæsta framlagi á móti Val eða 36 framlagsstigyum í byrjun desember. Isabella Ósk missti af stórum hluta tímabilsins en er heldur betur komin á fullt og um leið er Blikaliðið til alls líklegt eins og sást á úrslitunum í gær. Hæsta framlag hjá íslenskum leikmanni í einum leik í Subway-deild kvenna í vetur: 43 - Isabella Ósk Sigurðardóttir, Breiðabliki á móti Val 30. janúar 41 - Dagný Lísa Davíðsdóttir, Fjölni á móti Keflavík 1. desember 40 - Dagný Lísa Davíðsdóttir, Fjölni á móti Haukum 5. desember 37 - Isabella Ósk Sigurðardóttir, Breiðabliki á móti Keflavík 15. desember 32 - Hekla Eik Nökkvadóttir, Grindavík á móti Fjölni 15. desember 32 - Dagný Lísa Davíðsdóttir, Fjölni á móti Grindavík 15. desember 29 - Lovísa Björt Henningsdóttir, Haukum á móti Grindavík 24. október
Hæsta framlag hjá íslenskum leikmanni í einum leik í Subway-deild kvenna í vetur: 43 - Isabella Ósk Sigurðardóttir, Breiðabliki á móti Val 30. janúar 41 - Dagný Lísa Davíðsdóttir, Fjölni á móti Keflavík 1. desember 40 - Dagný Lísa Davíðsdóttir, Fjölni á móti Haukum 5. desember 37 - Isabella Ósk Sigurðardóttir, Breiðabliki á móti Keflavík 15. desember 32 - Hekla Eik Nökkvadóttir, Grindavík á móti Fjölni 15. desember 32 - Dagný Lísa Davíðsdóttir, Fjölni á móti Grindavík 15. desember 29 - Lovísa Björt Henningsdóttir, Haukum á móti Grindavík 24. október
Subway-deild kvenna Breiðablik Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Fleiri fréttir Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Sjá meira