Skortur kemur enn niður á framleiðslu PS5 Samúel Karl Ólason skrifar 2. febrúar 2022 10:50 Framleiðsla PS5 hefur gengið töluvert hægar en framleiðsla PS4 gerði á sínum tíma. Vísir/Vilhelm Starfsmenn Sony eiga enn í vandræðum við að framleiða nægjanlegt magn PlayStation 5 leikjatölva. Um 3,3 milljónir tölva voru seldar síðasta ársfjórðungi 2021 og í heild hefur Sony selt 17,3 milljónir leikjatölva frá því þær komu fyrst á markað. Á sama tíma eftir útgáfu PlayStation 4 hafði Sony framleitt og selt 20,2 milljónir tölva. Í ársfjórðungsuppgjöri Sony kemur fram að tekjur leikjadeildar fyrirtækisins lækkuðu milli ára, úr um 7,7 milljörðum dala árið 2020 í um 7,1 milljarð í fyrra. Samkvæmt frétt Engadget hækkaði hagnaður leikadeildarinnar þó þar sem Sony tapar í raun peningum á hverri seldri leikjatölvu. Hiroki Totoki, fjármálastjóri Sony, sagði í kjölfar birtingar uppgjörsins að eftirspurn eftir PS5-leikjatölvum væri mikil. Skortur á aðföngum og hlutum í tölvurnar eins og tölvuflögum kæmi þó niður á framleiðslunni. Forsvarsmenn Sony búast við að þessi vandi lagist ekki í bráð. Skorturinn á hálfleiðurum hefur komið niður á fjölmörgum fyrirtækjum í fjölmörgum geirum iðnaðar á undanförnum mánuðum. Bílaframleiðendur og tæknifyrirtæki hafa orðið hvað verst fyrir barðinu á skortinum. Forsvarsmenn Sony hafa lækkað framleiðslumarkmið sín fyrir yfirstandandi fjárhagsár (sem hefst í apríl) úr 14,8 milljónum leikjatölva í 11,5 milljónir. Ekki er langt síðan markmiðið var lækkað úr sextán milljónum í 14,8. Sjá einnig: Hægja á framleiðslu PS5 vegna skorts Leikjadeild Sony er helsta tekjulind fyrirtækisins en þaðan kom um fjórðungur tekna og hagnaðar fyrirtækisins á síðasta ársfjórðungi. Forsvarsmenn fyrirtækisins hækkuð þó hagnaðarspá þeirra fyrir uppgjörsárið um heil fimmtán prósent vegna gífurlegrar velgengni nýjustu kvikmyndarinnar um Spider-Man. Reuters fréttaveitan segir að tekjur kvikmyndadeildar Sony hafi sjöfaldast milli ára og þá að miklu leyti vegna kvikmyndarinnar sem heitir Spider-Man: No Way Home. Sony Leikjavísir Tengdar fréttir Sony kaupir leikjarisann Bungie Raftækjafyrirtækið Sony hefur nú keypt leikjarisann Bungie, en fyrirtækið er þekktast fyrir leikina Halo og Destiny. Samningurinn hljóðar upp á 3,6 milljarða bandaríkjadala eða rúmlega 460 milljarða íslenskra króna. 31. janúar 2022 19:29 Búast við því að Microsoft haldi leikjum aðgengilegum í PlayStation Forsvarsmenn Sony, framleiðendur PlayStation leikjatölvunnar, segjast búast við því að Microsoft muni standa við samninga og tryggja áfram að tölvuleikir Activision Blizzard verði áfram aðgengilegir á PlayStation. 20. janúar 2022 11:41 Kaupin sem gætu kollvarpað leikjaheiminum Miklar vendingar urðu á markaði leikjaframleiðenda í gær þegar Microsoft opinberaði að búið væri að skrifa undir samkomulag um að tæknirisinn myndi kaupa leikjafyrirtækið Activision Blizzard. Microsoft var þegar meðal stærstu leikjafyrirtækja heims og það var AB sömuleiðis. 19. janúar 2022 16:29 Mest lesið Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Verð á innlendri dagvöru hækkar hraðar en verð á erlendri Neytendur Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Viðskipti innlent Síðasti dropinn á sögulegri stöð Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Viðskipti innlent Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Viðskipti innlent Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Myglulaust, einangrandi og hagkvæmt byggingarefni Samstarf Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Sjá meira
Á sama tíma eftir útgáfu PlayStation 4 hafði Sony framleitt og selt 20,2 milljónir tölva. Í ársfjórðungsuppgjöri Sony kemur fram að tekjur leikjadeildar fyrirtækisins lækkuðu milli ára, úr um 7,7 milljörðum dala árið 2020 í um 7,1 milljarð í fyrra. Samkvæmt frétt Engadget hækkaði hagnaður leikadeildarinnar þó þar sem Sony tapar í raun peningum á hverri seldri leikjatölvu. Hiroki Totoki, fjármálastjóri Sony, sagði í kjölfar birtingar uppgjörsins að eftirspurn eftir PS5-leikjatölvum væri mikil. Skortur á aðföngum og hlutum í tölvurnar eins og tölvuflögum kæmi þó niður á framleiðslunni. Forsvarsmenn Sony búast við að þessi vandi lagist ekki í bráð. Skorturinn á hálfleiðurum hefur komið niður á fjölmörgum fyrirtækjum í fjölmörgum geirum iðnaðar á undanförnum mánuðum. Bílaframleiðendur og tæknifyrirtæki hafa orðið hvað verst fyrir barðinu á skortinum. Forsvarsmenn Sony hafa lækkað framleiðslumarkmið sín fyrir yfirstandandi fjárhagsár (sem hefst í apríl) úr 14,8 milljónum leikjatölva í 11,5 milljónir. Ekki er langt síðan markmiðið var lækkað úr sextán milljónum í 14,8. Sjá einnig: Hægja á framleiðslu PS5 vegna skorts Leikjadeild Sony er helsta tekjulind fyrirtækisins en þaðan kom um fjórðungur tekna og hagnaðar fyrirtækisins á síðasta ársfjórðungi. Forsvarsmenn fyrirtækisins hækkuð þó hagnaðarspá þeirra fyrir uppgjörsárið um heil fimmtán prósent vegna gífurlegrar velgengni nýjustu kvikmyndarinnar um Spider-Man. Reuters fréttaveitan segir að tekjur kvikmyndadeildar Sony hafi sjöfaldast milli ára og þá að miklu leyti vegna kvikmyndarinnar sem heitir Spider-Man: No Way Home.
Sony Leikjavísir Tengdar fréttir Sony kaupir leikjarisann Bungie Raftækjafyrirtækið Sony hefur nú keypt leikjarisann Bungie, en fyrirtækið er þekktast fyrir leikina Halo og Destiny. Samningurinn hljóðar upp á 3,6 milljarða bandaríkjadala eða rúmlega 460 milljarða íslenskra króna. 31. janúar 2022 19:29 Búast við því að Microsoft haldi leikjum aðgengilegum í PlayStation Forsvarsmenn Sony, framleiðendur PlayStation leikjatölvunnar, segjast búast við því að Microsoft muni standa við samninga og tryggja áfram að tölvuleikir Activision Blizzard verði áfram aðgengilegir á PlayStation. 20. janúar 2022 11:41 Kaupin sem gætu kollvarpað leikjaheiminum Miklar vendingar urðu á markaði leikjaframleiðenda í gær þegar Microsoft opinberaði að búið væri að skrifa undir samkomulag um að tæknirisinn myndi kaupa leikjafyrirtækið Activision Blizzard. Microsoft var þegar meðal stærstu leikjafyrirtækja heims og það var AB sömuleiðis. 19. janúar 2022 16:29 Mest lesið Útboðið á ríkishlutum í Íslandsbanka hafið Viðskipti innlent Varar við framtíðarreikningum í nafni barnsins Neytendur Verð á innlendri dagvöru hækkar hraðar en verð á erlendri Neytendur Vonar að almenningur nýti forganginn í bankasölunni Viðskipti innlent Síðasti dropinn á sögulegri stöð Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Öryggislausna OK Viðskipti innlent Dregur úr tapi og notendum fjölgar um 66 prósent Viðskipti innlent Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Myglulaust, einangrandi og hagkvæmt byggingarefni Samstarf Ráðinn framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ofurtollarnir lækkaðir tímabundið Ríkið eignast hlut í Norwegian Hækkanir á Asíumörkuðum Ræða við „hrokafulla“ Kana vegna áhyggja af tollum Trumps Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Bretar fyrstir til að semja við Trump Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Buffett hættir sem forstjóri við lok árs Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Sjá meira
Sony kaupir leikjarisann Bungie Raftækjafyrirtækið Sony hefur nú keypt leikjarisann Bungie, en fyrirtækið er þekktast fyrir leikina Halo og Destiny. Samningurinn hljóðar upp á 3,6 milljarða bandaríkjadala eða rúmlega 460 milljarða íslenskra króna. 31. janúar 2022 19:29
Búast við því að Microsoft haldi leikjum aðgengilegum í PlayStation Forsvarsmenn Sony, framleiðendur PlayStation leikjatölvunnar, segjast búast við því að Microsoft muni standa við samninga og tryggja áfram að tölvuleikir Activision Blizzard verði áfram aðgengilegir á PlayStation. 20. janúar 2022 11:41
Kaupin sem gætu kollvarpað leikjaheiminum Miklar vendingar urðu á markaði leikjaframleiðenda í gær þegar Microsoft opinberaði að búið væri að skrifa undir samkomulag um að tæknirisinn myndi kaupa leikjafyrirtækið Activision Blizzard. Microsoft var þegar meðal stærstu leikjafyrirtækja heims og það var AB sömuleiðis. 19. janúar 2022 16:29