Byssumaðurinn er góðkunningi lögreglunnar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. febrúar 2022 13:54 Aðgerðir lögreglanna í morgun voru umfangsmiklar. Myndin tengist fréttinni ekki með beinum hætti. Vísir/Vilhelm Karlmaðurinn sem er í haldi lögreglu grunaður um að hafa skotið á karl og konu í Grafarholtinu í nótt hefur þrátt fyrir ungan aldur endurtekið komið við sögu lögreglu og hlotið dóma fyrir vopnaburð án tilskilinna leyfa. Karlinn og konan slösuðust bæði og voru flutt á slysadeild með sár eftir skotin. Þau eru ekki í lífshættu samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í morgun. Sá grunaði er samkvæmt heimildum fréttastofu á 23. aldursári og hefur varið stórum hluta fullorðinsáranna á bak við lás og slá. Hann hefur greint frá því opinberlega að hafa ungur farið í neyslu. Hann var aðeins á táningsaldri þegar hann hlaut dóm fyrir tilraun til manndráps auk fleiri brota. Vegna þess brots var hann á skilorði þegar hann hlaut nokkurra ára fangelsisdóm árið 2018 fyrir brot á lögum um vopn, fíkniefni, umferðarlagabrot auk þess sem hann var sakfelldur fyrir ofbeldishótanir. Lögreglan tók fram í tilkynningu sinni fyrir hádegi að hún teldi almenningi ekki hætta búin vegna málsins. Um sé að ræða einstakt mál. Von er á frekari upplýsingum frá lögreglu í dag vegna málsins. Telja má líklegt að lögreglan fari fram á gæsluvarðhald yfir manninum sem gera þarf innan sólarhrings frá handtöku. Lögreglumál Reykjavík Skotárás í Grafarholti Tengdar fréttir Karlmaður sem skaut á fólk í Grafarholti í haldi lögreglu Karlmaður á þrítugsaldri er í haldi lögreglu eftir að tilkynnt var um skotárás í Grafarholti á fjórða tímanum í nótt. Skotið var á karl og konu sem stödd voru utandyra í hverfinu og voru þau flutt á slysadeild þar sem gert var að sárum þeirra. Þau eru ekki í lífshættu. 10. febrúar 2022 11:16 Lögregluaðgerð við Miklubraut Töluverður viðbúnaður lögreglu var við hús við Miklubraut í Reykjavík gegn Klambratúni á tíunda tímanum í dag. Von er á tilkynningu frá lögreglu vegna málsins. 10. febrúar 2022 10:20 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Sjá meira
Karlinn og konan slösuðust bæði og voru flutt á slysadeild með sár eftir skotin. Þau eru ekki í lífshættu samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í morgun. Sá grunaði er samkvæmt heimildum fréttastofu á 23. aldursári og hefur varið stórum hluta fullorðinsáranna á bak við lás og slá. Hann hefur greint frá því opinberlega að hafa ungur farið í neyslu. Hann var aðeins á táningsaldri þegar hann hlaut dóm fyrir tilraun til manndráps auk fleiri brota. Vegna þess brots var hann á skilorði þegar hann hlaut nokkurra ára fangelsisdóm árið 2018 fyrir brot á lögum um vopn, fíkniefni, umferðarlagabrot auk þess sem hann var sakfelldur fyrir ofbeldishótanir. Lögreglan tók fram í tilkynningu sinni fyrir hádegi að hún teldi almenningi ekki hætta búin vegna málsins. Um sé að ræða einstakt mál. Von er á frekari upplýsingum frá lögreglu í dag vegna málsins. Telja má líklegt að lögreglan fari fram á gæsluvarðhald yfir manninum sem gera þarf innan sólarhrings frá handtöku.
Lögreglumál Reykjavík Skotárás í Grafarholti Tengdar fréttir Karlmaður sem skaut á fólk í Grafarholti í haldi lögreglu Karlmaður á þrítugsaldri er í haldi lögreglu eftir að tilkynnt var um skotárás í Grafarholti á fjórða tímanum í nótt. Skotið var á karl og konu sem stödd voru utandyra í hverfinu og voru þau flutt á slysadeild þar sem gert var að sárum þeirra. Þau eru ekki í lífshættu. 10. febrúar 2022 11:16 Lögregluaðgerð við Miklubraut Töluverður viðbúnaður lögreglu var við hús við Miklubraut í Reykjavík gegn Klambratúni á tíunda tímanum í dag. Von er á tilkynningu frá lögreglu vegna málsins. 10. febrúar 2022 10:20 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Sjá meira
Karlmaður sem skaut á fólk í Grafarholti í haldi lögreglu Karlmaður á þrítugsaldri er í haldi lögreglu eftir að tilkynnt var um skotárás í Grafarholti á fjórða tímanum í nótt. Skotið var á karl og konu sem stödd voru utandyra í hverfinu og voru þau flutt á slysadeild þar sem gert var að sárum þeirra. Þau eru ekki í lífshættu. 10. febrúar 2022 11:16
Lögregluaðgerð við Miklubraut Töluverður viðbúnaður lögreglu var við hús við Miklubraut í Reykjavík gegn Klambratúni á tíunda tímanum í dag. Von er á tilkynningu frá lögreglu vegna málsins. 10. febrúar 2022 10:20