Logi: „Ég á nokkrar fjalir í þessu húsi“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. febrúar 2022 21:17 Logi Gunnarsson var ánæfður með sigur kvöldsins. Vísir/Hulda Margrét Logi Gunnarsson, leikmaður Njarðvíkur, var ánægður með sigur sinna manna í kvöld og sagði að sínir með hefðu staðist prófið á erfiðum útivelli. „Þetta er klárlega einn af erfiðustu útivöllum sem að maður kemur á yfir tímabilið,“ sagði Logi og bætti því við að þeir vissu að þetta yrði barningur. „Við vissum að þeir kæmu til baka þó að við værum yfir með einhverjum 8 – 12 stigum og við stóðumst áhlaup þeirra.“ Logi kvaðst vera stoltur af sínu liði og bætti því við að „við spiluðum liðskörfubolta bæði í vörn og sókn, það var mjög gaman að spila þannig.“ Dedrick Deon Basile, leikmaður Njarðvíkur var frábær í leiknum og tók Logi undir orð blaðamanns og bætti við að hann að þeir væru með mörg vopn í leik sínum. „Þegar við erum með hann til þess að brjóta upp varnirnar fyrir okkur hina og við deilum boltanum vel á milli hvors annars þá er erfitt að dekka okkur.“ „Þegar að þú er með svona fljótann miðjubakvörð þá er erfitt að stoppa okkur þegar að hann brýtur upp varnirnar við erum með rosalega góðan og flottan leikmann í Dedrick,“ sagði Logi og bætti við að „hann er bara einhvernveginn mikill herforingi og hugsar ekkert um sjálfan sig og tekur yfir þegar að hann þarf og ég er mjög ánægður með hann.“ Logi átti góðan leik og sagði að sér liði vel á vellinum. „Mér þykir vænt um þetta hús. Ég varð íslandsmeistari hérna 2001 þannig að ég nokkrar fjalir hérna í húsinu og ég hitti alltaf vel á þessa hringi.“ Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur spilaði 35 mínútur í leiknum en hann er að koma til baka eftir erfið meiðsl. Aðspurður út í Hauk sagði Logi að hann væri alltaf að koma betur inn í hlutina hjá þeim. „Þó hann sé ekki alltaf að skora mikið þá er eitthvað við hann, hann er svo langur og klár í körfubolta og varnarleikurinn hans er upp á 10, alltaf,“ sagði Logi og bætti við að þeir líti betur og betur út með hverjum deginum. „Við eigum Grindavík á föstudaginn og við ætlum að einbeita okkur að okkar leik skref fyrir skref og verða betri með hverjum leik,“ sagði Logi að lokum. Subway-deild karla UMF Njarðvík Tengdar fréttir Leik lokið: Tindastóll - Njarðvík 84-95 | Fjórði sigurleikur Njarðvíkur í röð Njarðvíkingar unnu sinn fjórða leik í röð er liðið vann góðan ellefu stiga útisigur gegn Tindastól í kvöld, 84-95. Tapið var jafnframt fjórða tap Tindastóls í röð. 10. febrúar 2022 20:09 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Sjá meira
„Þetta er klárlega einn af erfiðustu útivöllum sem að maður kemur á yfir tímabilið,“ sagði Logi og bætti því við að þeir vissu að þetta yrði barningur. „Við vissum að þeir kæmu til baka þó að við værum yfir með einhverjum 8 – 12 stigum og við stóðumst áhlaup þeirra.“ Logi kvaðst vera stoltur af sínu liði og bætti því við að „við spiluðum liðskörfubolta bæði í vörn og sókn, það var mjög gaman að spila þannig.“ Dedrick Deon Basile, leikmaður Njarðvíkur var frábær í leiknum og tók Logi undir orð blaðamanns og bætti við að hann að þeir væru með mörg vopn í leik sínum. „Þegar við erum með hann til þess að brjóta upp varnirnar fyrir okkur hina og við deilum boltanum vel á milli hvors annars þá er erfitt að dekka okkur.“ „Þegar að þú er með svona fljótann miðjubakvörð þá er erfitt að stoppa okkur þegar að hann brýtur upp varnirnar við erum með rosalega góðan og flottan leikmann í Dedrick,“ sagði Logi og bætti við að „hann er bara einhvernveginn mikill herforingi og hugsar ekkert um sjálfan sig og tekur yfir þegar að hann þarf og ég er mjög ánægður með hann.“ Logi átti góðan leik og sagði að sér liði vel á vellinum. „Mér þykir vænt um þetta hús. Ég varð íslandsmeistari hérna 2001 þannig að ég nokkrar fjalir hérna í húsinu og ég hitti alltaf vel á þessa hringi.“ Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur spilaði 35 mínútur í leiknum en hann er að koma til baka eftir erfið meiðsl. Aðspurður út í Hauk sagði Logi að hann væri alltaf að koma betur inn í hlutina hjá þeim. „Þó hann sé ekki alltaf að skora mikið þá er eitthvað við hann, hann er svo langur og klár í körfubolta og varnarleikurinn hans er upp á 10, alltaf,“ sagði Logi og bætti við að þeir líti betur og betur út með hverjum deginum. „Við eigum Grindavík á föstudaginn og við ætlum að einbeita okkur að okkar leik skref fyrir skref og verða betri með hverjum leik,“ sagði Logi að lokum.
Subway-deild karla UMF Njarðvík Tengdar fréttir Leik lokið: Tindastóll - Njarðvík 84-95 | Fjórði sigurleikur Njarðvíkur í röð Njarðvíkingar unnu sinn fjórða leik í röð er liðið vann góðan ellefu stiga útisigur gegn Tindastól í kvöld, 84-95. Tapið var jafnframt fjórða tap Tindastóls í röð. 10. febrúar 2022 20:09 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Sjá meira
Leik lokið: Tindastóll - Njarðvík 84-95 | Fjórði sigurleikur Njarðvíkur í röð Njarðvíkingar unnu sinn fjórða leik í röð er liðið vann góðan ellefu stiga útisigur gegn Tindastól í kvöld, 84-95. Tapið var jafnframt fjórða tap Tindastóls í röð. 10. febrúar 2022 20:09