Rapparinn Kodak Black meðal særðra eftir skotárás í Kaliforníu Fanndís Birna Logadóttir skrifar 12. febrúar 2022 21:27 Rapparinn Kodak Black var fyrir utan bar þegar slagsmál brutust út. Getty/TImothy Norris Þrír einstaklingar voru fluttir á sjúkrahús eftir skotárás í Kaliforníu í dag en meðal þeirra sem þurfti að flytja á spítala vegna skotsárs var bandaríski rapparinn Kodak Black. Að því er kemur fram í frétt NBC um málið var skotárásin á bar í vesturhluta Hollywood en auk rapparans, sem heitir réttu nafni Bill Kapri og er 24 ára gamall, voru hinir tveir sem fluttir voru á spítala nítján ára og sextíu ára. Þá særðist einn til viðbótar í árásinni en þurfti ekki að leita á spítala vegna sára sinna. Myndefni frá TMZ sýnir að rapparinn hafi verið á leið út af barnum ásamt fylgdarliði og vini þegar slagsmál brutust út milli hóps manna á götunni. Tíu skotum var hleypt af og sást fólk hlaupa í burtu. Að sögn lögreglu er búist við að allir nái fullum bata en ekki liggur fyrir að svo stöddu hver aðdragandi skotárásarinnar var. Málið er nú til rannsóknar. According to TMZ, Kodak Black & his entourage were reportedly involved in a fight at a Justin Bieber concert after party. During the fight, at least 10 shots were fired & four people who were injured are now in stable condition pic.twitter.com/FthZ8OKMTR— Power 106 (@Power106LA) February 12, 2022 Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Hollywood Mest lesið Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent June 17th is Independence Day News in english Porn Conventioneers Hit Back! News in english Pornographers To Convene In Reykjavík News in english Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Að því er kemur fram í frétt NBC um málið var skotárásin á bar í vesturhluta Hollywood en auk rapparans, sem heitir réttu nafni Bill Kapri og er 24 ára gamall, voru hinir tveir sem fluttir voru á spítala nítján ára og sextíu ára. Þá særðist einn til viðbótar í árásinni en þurfti ekki að leita á spítala vegna sára sinna. Myndefni frá TMZ sýnir að rapparinn hafi verið á leið út af barnum ásamt fylgdarliði og vini þegar slagsmál brutust út milli hóps manna á götunni. Tíu skotum var hleypt af og sást fólk hlaupa í burtu. Að sögn lögreglu er búist við að allir nái fullum bata en ekki liggur fyrir að svo stöddu hver aðdragandi skotárásarinnar var. Málið er nú til rannsóknar. According to TMZ, Kodak Black & his entourage were reportedly involved in a fight at a Justin Bieber concert after party. During the fight, at least 10 shots were fired & four people who were injured are now in stable condition pic.twitter.com/FthZ8OKMTR— Power 106 (@Power106LA) February 12, 2022
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Hollywood Mest lesið Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Barnajólaópera sýnd í skólum á Norðurlandi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fundi lauk á fimmta tímanum án samnings Innlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent June 17th is Independence Day News in english Porn Conventioneers Hit Back! News in english Pornographers To Convene In Reykjavík News in english Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira