Niðurbrotin þrátt fyrir silfur á ÓL: Ég hata þessa íþrótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. febrúar 2022 10:31 Alexandra Trusova stóð sig frábærlega en tókst samt ekki að tryggja sér gullið. Getty/Amin Mohammad Öll athyglin var á hinni fimmtán ára gömlu skautadrottningu Kamilu Valievu eftir að æfingar hennar á Vetararólympíuleikunum í gær gengu ekki jafn vel og vonir stóðu til. en hún missti þar með af verðlaunapalli. Á bak við hana sáu glöggir sjónvarpsáhorfendur aftur á móti silfurstúlkuna í keppninni niðurbrotna. Rússar voru hársbreidd frá því að eiga allan verðlaunapallinn í listhlaupi kvenna á skautum í gær. Reiknað var með því að hin unga Kamila Valieva ynni til verðlauna. Hún mátti sætta sig við fjórða sætið eftir ítrekuð föll. Því gat farið fram verðlaunaafhending. Trusova getting 2nd place during medal ceremony after emotional breakdown. #OlympicGames pic.twitter.com/kAbBvkBqMd— Steph (@Reptarro) February 17, 2022 Alþjóðaskautsambandið hafði tilkynnt það að það yrði engin verðlaunaafhending væri Valieva á meðal efstu þriggja. Ástæðan var sú að hún hafði fallið á lyfjaprófi í desember en fengið leyfi Alþjóðaíþróttadómstólsins til að keppa. Þrátt fyrir að Kamila væri á verðlaunapalli þá munaði litlu að ekkert yrði af verðlaunaafhendingunni. Ástæðan var að ein af þeim sem komst á pall var niðurbrotin vegna niðurstöðunnar. Hin fimmtán ára Kamila átti erfitt með sig í lokin enda vonbrigðin mikil. Það voru þó viðbrögð hinnar sautján ára gömul Alexöndru Trusovu sem vöktu meiri athygli. Alexandra var frábær í frjálsu æfingunum og náði hæstu einkunn allra keppenda. Hún missti þó gullið til þriðju rússnesku stelpunnar en skylduæfingar Önnu Shcherbakova voru það stórkostlegar að þær tryggðu henni gullið. In the most ambitious jumping competition in the history of women s Olympic figure skating, no one performed more audaciously than another Russian teenager, Alexandra Trusova, who attempted five quads, landed three cleanly and finished second. https://t.co/Hdv1xFIgDy pic.twitter.com/Ja4llHytrk— The New York Times (@nytimes) February 18, 2022 Trusova var mjög ósátt í lok keppninnar og reiðikast hennar fór ekki framhjá neinum. Erlendir fréttamiðlar hafa nú þýtt það sem hún öskraði á þjálfara sinn og þeirra sem vildu heyra. „Allir fá gullverðlaun, allir nema ég. Ég hata skauta. Ég hata alla. Ég hata þessa íþrótt, Ég mun aldrei skauta aftur. Aldrei. Þetta er ömurlegt. Svona á þetta ekki að vera,“ sagði Trusova. Skauakonan virtist líka gefa þjálfara sínum fingurinn þegar hún stóð á verðlaunapallinum. Trusova fékk brons á HM og hefur fengið brons á tveimur síðustu Evrópumótum. Anna Shcherbakova vann gull á HM í fyrra og Kamila Valieva vann gullið á síðasta EM, rétt fyrir Ólympíuleikana. Nú fékk Trusova silfur en gullið lét enn bíða eftir sér. „Ég hef ekki unnið stórmót undanfarin þrjú ár. Ég er alltaf með markmiðið þar. Ég er alltaf að bæta við fleiri stökkum,“ sagði hin sautján ára gamla Trusova á blaðamannafundi seinna. „Þau segja mér að þegar ég næ fleiri stökkum þá muni ég vinna. Það gerðist ekki og þess vegna var ég svona ósátt,“ sagði Trusova. Hún var spurð hvers vegna hún hefði grátið? „Af því bara. Ég vildi gráta og þess vegna grét ég. Ég hef verið ein í þrjár vikur án mömmu minnar og hundanna minna. Þess vegna grét ég,“ sagði Trusova. Viðbrögð hennar má sjá að neðan. Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Valur vann stigalausu Stjörnuna „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Beeman gekk frá fyrrum félögum De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Íslendingaliðið í undanúrslit Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Sjá meira
Rússar voru hársbreidd frá því að eiga allan verðlaunapallinn í listhlaupi kvenna á skautum í gær. Reiknað var með því að hin unga Kamila Valieva ynni til verðlauna. Hún mátti sætta sig við fjórða sætið eftir ítrekuð föll. Því gat farið fram verðlaunaafhending. Trusova getting 2nd place during medal ceremony after emotional breakdown. #OlympicGames pic.twitter.com/kAbBvkBqMd— Steph (@Reptarro) February 17, 2022 Alþjóðaskautsambandið hafði tilkynnt það að það yrði engin verðlaunaafhending væri Valieva á meðal efstu þriggja. Ástæðan var sú að hún hafði fallið á lyfjaprófi í desember en fengið leyfi Alþjóðaíþróttadómstólsins til að keppa. Þrátt fyrir að Kamila væri á verðlaunapalli þá munaði litlu að ekkert yrði af verðlaunaafhendingunni. Ástæðan var að ein af þeim sem komst á pall var niðurbrotin vegna niðurstöðunnar. Hin fimmtán ára Kamila átti erfitt með sig í lokin enda vonbrigðin mikil. Það voru þó viðbrögð hinnar sautján ára gömul Alexöndru Trusovu sem vöktu meiri athygli. Alexandra var frábær í frjálsu æfingunum og náði hæstu einkunn allra keppenda. Hún missti þó gullið til þriðju rússnesku stelpunnar en skylduæfingar Önnu Shcherbakova voru það stórkostlegar að þær tryggðu henni gullið. In the most ambitious jumping competition in the history of women s Olympic figure skating, no one performed more audaciously than another Russian teenager, Alexandra Trusova, who attempted five quads, landed three cleanly and finished second. https://t.co/Hdv1xFIgDy pic.twitter.com/Ja4llHytrk— The New York Times (@nytimes) February 18, 2022 Trusova var mjög ósátt í lok keppninnar og reiðikast hennar fór ekki framhjá neinum. Erlendir fréttamiðlar hafa nú þýtt það sem hún öskraði á þjálfara sinn og þeirra sem vildu heyra. „Allir fá gullverðlaun, allir nema ég. Ég hata skauta. Ég hata alla. Ég hata þessa íþrótt, Ég mun aldrei skauta aftur. Aldrei. Þetta er ömurlegt. Svona á þetta ekki að vera,“ sagði Trusova. Skauakonan virtist líka gefa þjálfara sínum fingurinn þegar hún stóð á verðlaunapallinum. Trusova fékk brons á HM og hefur fengið brons á tveimur síðustu Evrópumótum. Anna Shcherbakova vann gull á HM í fyrra og Kamila Valieva vann gullið á síðasta EM, rétt fyrir Ólympíuleikana. Nú fékk Trusova silfur en gullið lét enn bíða eftir sér. „Ég hef ekki unnið stórmót undanfarin þrjú ár. Ég er alltaf með markmiðið þar. Ég er alltaf að bæta við fleiri stökkum,“ sagði hin sautján ára gamla Trusova á blaðamannafundi seinna. „Þau segja mér að þegar ég næ fleiri stökkum þá muni ég vinna. Það gerðist ekki og þess vegna var ég svona ósátt,“ sagði Trusova. Hún var spurð hvers vegna hún hefði grátið? „Af því bara. Ég vildi gráta og þess vegna grét ég. Ég hef verið ein í þrjár vikur án mömmu minnar og hundanna minna. Þess vegna grét ég,“ sagði Trusova. Viðbrögð hennar má sjá að neðan.
Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Valur vann stigalausu Stjörnuna „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Beeman gekk frá fyrrum félögum De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Íslendingaliðið í undanúrslit Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Sjá meira