Umfangsmikill gagnaleki frá Credit Suisse Árni Sæberg skrifar 20. febrúar 2022 18:22 Thomas Gottstein er bankastjóri Credit Suisse. EPA-EFE/ENNIO LEANZA Upplýsingar um viðskiptavini svissneska bankans Credit Suisse hafa litið dagsins ljós í umfangsmiklum gagnaleka. Um er að ræða um þrjátíu þúsund viðskiptavini sem eiga ríflega eitt hundrað milljarða franka í bankanum. Lekinn kom frá ónefndum uppljóstrara innan bankans sem sendi þýska dagblaðinu Süddeutsche Zeitung upplýsingarnar. „Ég tel svissnesk lög um leynd bankaupplýsinga ósiðleg,“ er haft eftir honum. Süddeutsche Zeitung kannast eflaust margir lesendur við en blaðið átti stóran hlut í Panamaskjölunum svokölluðu. Fjölmargir fjölmiðlar í mörgum löndum tóku þátt í að vinna úr gögnunum en að þessu sinni er enginn íslenskur miðill meðal þeirra. Credit Suisse hefur enga starfsemi hér á landi og því er ólíklegt að nöfn Íslendinga séu að finna í lekanum. Einn fjölmiðlanna er The Guardian sem fjallar ítarlega um málið á vefsíðu sinni. Vafasamir viðskiptavinir Meðal viðskiptavinanna þrjátíu þúsund er að finna marga með óhreint mjöl í pokahorninu. Þar má nefna Ronald Li Fook-shiu, fyrrum yfirmann kauphallarinnar í Hong King sem sat í fangelsi um árabil vegna mútuþægni, Stefan Sederholm, sænskan forritara sem var dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir mansal á Filippseyjum, og fólk með tengsl við hina ýmsu einræðisherra, meðal annars Ferdinand Marcos heitinn. Þá er bankareikning Vatíkansins að finna í gögnunum en þau benda til þess að Vatíkanið hafi varið 350 milljónum evra í vafasamar fjárfestingar. Sviss Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Erlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Brosið fer ekki af Hrunamönnum Innlent Fleiri fréttir Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjá meira
Lekinn kom frá ónefndum uppljóstrara innan bankans sem sendi þýska dagblaðinu Süddeutsche Zeitung upplýsingarnar. „Ég tel svissnesk lög um leynd bankaupplýsinga ósiðleg,“ er haft eftir honum. Süddeutsche Zeitung kannast eflaust margir lesendur við en blaðið átti stóran hlut í Panamaskjölunum svokölluðu. Fjölmargir fjölmiðlar í mörgum löndum tóku þátt í að vinna úr gögnunum en að þessu sinni er enginn íslenskur miðill meðal þeirra. Credit Suisse hefur enga starfsemi hér á landi og því er ólíklegt að nöfn Íslendinga séu að finna í lekanum. Einn fjölmiðlanna er The Guardian sem fjallar ítarlega um málið á vefsíðu sinni. Vafasamir viðskiptavinir Meðal viðskiptavinanna þrjátíu þúsund er að finna marga með óhreint mjöl í pokahorninu. Þar má nefna Ronald Li Fook-shiu, fyrrum yfirmann kauphallarinnar í Hong King sem sat í fangelsi um árabil vegna mútuþægni, Stefan Sederholm, sænskan forritara sem var dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir mansal á Filippseyjum, og fólk með tengsl við hina ýmsu einræðisherra, meðal annars Ferdinand Marcos heitinn. Þá er bankareikning Vatíkansins að finna í gögnunum en þau benda til þess að Vatíkanið hafi varið 350 milljónum evra í vafasamar fjárfestingar.
Sviss Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Erlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Brosið fer ekki af Hrunamönnum Innlent Fleiri fréttir Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjá meira