Fótalaus táningur glímumeistari í Virginíu fylki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2022 10:31 Adonis Lattimore lét ekki fötlun sína stoppa sig. Youtube/ WTKR News 3 Adonis Lattimore kom mörgum á óvart þegar hann lét ekki fötlun sína stöðva sig í að verða besti glímumaðurinn í fylkinu í sínum aldursflokki. Lattimore er fæddur án þess að vera með hægri fót og vinstri fóturinn hans nær bara fram á miðjan lærlegg. Lattimore keppti fyrir hönd Landstown gagnfræðaskólans í fylkiskeppni Virginíu þar sem hann vann úrslitaleikinn 5-1 og tryggði sér um leið sigur í 106 punda flokknum. „Ef þú leggur mikið á þig þá getur þú gert hvað sem er, líka að verða fylkismeistari án þess að hafa fætur,“ sagði Adonis Lattimore eftir sigurinn. Hann er líka aðeins með einn putta á hægri hendi sem gerir glímutökin enn erfiðari fyrir hann. Þjálfari hans, James Sanderlin, var alveg hoppandi kátur í lok úrslitaglímunnar eins og sjá má hér fyrir neðan. Landstown s Adonis Lattimore IS THE CLASS 6 106 STATE CHAMPION!!!!INCREDIBLE! pic.twitter.com/Azg5djAGjE— Ray Nimmo (@Ray_Nimmo) February 19, 2022 „Stórkostlegt. Hann lagði alla vinnuna á sig. Ég fékk bara að vera með honum á þessu ferðalagi. Þetta er stórkostleg tilfinning að sjá hann afreka þetta og að hann fái líka svona mikinn stuðning frá áhorfendunum. Þetta var æðislegt. Þetta er ungur maður sem er leggur mikið á sig. Ég er eiginlega orðlaus,“ sagði James Sanderlin. „Ég er búinn að dreyma um þetta síðan að ég vissi að þetta væri til. Að hafa náð þessu núna, ég veit eiginlega ekki hvernig ég get útskýrt tilfinninguna,“ sagði Lattimore. Glíma Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Í beinni: Fram - Breiðablik | Fátt stöðvar Blikana þessa dagana Í beinni: Þór/KA - Valur | Pressa á Valskonum Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Mikilvæg stig í botnbaráttunni í boði Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Leðurblökur að trufla handboltafélag Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sjá meira
Lattimore er fæddur án þess að vera með hægri fót og vinstri fóturinn hans nær bara fram á miðjan lærlegg. Lattimore keppti fyrir hönd Landstown gagnfræðaskólans í fylkiskeppni Virginíu þar sem hann vann úrslitaleikinn 5-1 og tryggði sér um leið sigur í 106 punda flokknum. „Ef þú leggur mikið á þig þá getur þú gert hvað sem er, líka að verða fylkismeistari án þess að hafa fætur,“ sagði Adonis Lattimore eftir sigurinn. Hann er líka aðeins með einn putta á hægri hendi sem gerir glímutökin enn erfiðari fyrir hann. Þjálfari hans, James Sanderlin, var alveg hoppandi kátur í lok úrslitaglímunnar eins og sjá má hér fyrir neðan. Landstown s Adonis Lattimore IS THE CLASS 6 106 STATE CHAMPION!!!!INCREDIBLE! pic.twitter.com/Azg5djAGjE— Ray Nimmo (@Ray_Nimmo) February 19, 2022 „Stórkostlegt. Hann lagði alla vinnuna á sig. Ég fékk bara að vera með honum á þessu ferðalagi. Þetta er stórkostleg tilfinning að sjá hann afreka þetta og að hann fái líka svona mikinn stuðning frá áhorfendunum. Þetta var æðislegt. Þetta er ungur maður sem er leggur mikið á sig. Ég er eiginlega orðlaus,“ sagði James Sanderlin. „Ég er búinn að dreyma um þetta síðan að ég vissi að þetta væri til. Að hafa náð þessu núna, ég veit eiginlega ekki hvernig ég get útskýrt tilfinninguna,“ sagði Lattimore.
Glíma Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Í beinni: Víkingur - Bröndby | Danska stórliðið mætt í Víkina Í beinni: Zrinjski - Breiðablik | Blikarnir mættir í Evrópudeildina Í beinni: Fram - Breiðablik | Fátt stöðvar Blikana þessa dagana Í beinni: Þór/KA - Valur | Pressa á Valskonum Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Mikilvæg stig í botnbaráttunni í boði Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Leðurblökur að trufla handboltafélag Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sjá meira