Ólympíumeistarinn ósátt með ljóta nafnið á hárstíl snjóbrettastelpanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. febrúar 2022 08:30 Chloe Kim með gullverðlaunin sem hún vann á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Getty/Cameron Spencer Chloe Kim skrifaði söguna á Vetrarólympíuleikunum í Peking þegar hún varð Ólympíumeistari í hálfpípu snjóbrettakeppninnar á öðrum leikunum í röð. Hin 21 árs gamla bandaríska stelpa vann líka í Pyeongchang fyrir fjórum og engin kona hefur náð að vinna tvö gullverðlaun í þessari grein á Ólympíuleikum. "We need to change the name to beauty strands," #ChloeKim said of the trending "slut strands" hair look."I hate the term. Beauty strands make me feel beautiful, and it's such a cute thing." https://t.co/51Di2h1tXh— InStyle (@InStyle) February 22, 2022 „Ef ég segi alveg eins og er þá líður mér ekki alveg eins og þetta hafi gerst í alvörunni. Ég er enn að átta mig á þessu öllu saman. Ég vildi óska þess að ég gæti farið til baka og upplifað þetta aftur,“ sagði Chloe Kim við InStyle tímaritið. Kim ræddi ýmislegt í viðtali við tískutímaritið og þar á meðal var ljótt viðurnefni á hárstíl kvenkynskeppendanna sem hún sjálf er mjög ósátt með. Snjóbrettastelpurnar taka flestar tvo hárlokka út fyrir hjálminn sinn og einhverjum spekingnum festi það í sessi að kalla þennan hárstíl dræsulokka eða „slut strands“ upp á ensku. History made in Beijing || @ChloeKim #Beijing2022 pic.twitter.com/h3KYumNzTl— U.S. Ski & Snowboard Team (@usskiteam) February 11, 2022 „Við verðum að breyta þessu nafni í fegurðarlokka,“ sagði Chloe Kim og hún vill losna við ljóta nafnið sem fyrst. „Ég hata þetta nafn. Fegurðarlokkar láta mig líða eins og ég sé falleg og þetta er líka bara sæt hárgreiðsla,“ sagði Kim. Snjóbrettastelpurnar taka lokkana sína út fyrir hjálminn til að það fari ekkert á milli mála að þarna séu konur á ferðinni. Þær eru stoltar af því að sýna hvað þeirra kyn getur gert í brekkunum. Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Snjóbrettaíþróttir Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Stjarnfræðileg upphæð fyrir Super Bowl auglýsingu Í klandri eftir að hafa þóst míga á bikar „Ég viðurkenni að það var algjör þvæla hjá þér“ Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fór í sex og hálfan hring í loftinu Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Viktor Gísli besti maður Íslands á HM Neymar á leið heim í Santos HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ Ena Viso til Grindavíkur Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Voru að deyja úr hlátri um kvöldið HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Kansas City Chiefs enn á ný komið í Super Bowl Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Nítján ára hjólakona lést: „Við verðum að stöðva þetta blóðbað“ Dagskráin í dag: Gleðitíðindi fyrir Leeds-samfélagið á Íslandi Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Sjá meira
Hin 21 árs gamla bandaríska stelpa vann líka í Pyeongchang fyrir fjórum og engin kona hefur náð að vinna tvö gullverðlaun í þessari grein á Ólympíuleikum. "We need to change the name to beauty strands," #ChloeKim said of the trending "slut strands" hair look."I hate the term. Beauty strands make me feel beautiful, and it's such a cute thing." https://t.co/51Di2h1tXh— InStyle (@InStyle) February 22, 2022 „Ef ég segi alveg eins og er þá líður mér ekki alveg eins og þetta hafi gerst í alvörunni. Ég er enn að átta mig á þessu öllu saman. Ég vildi óska þess að ég gæti farið til baka og upplifað þetta aftur,“ sagði Chloe Kim við InStyle tímaritið. Kim ræddi ýmislegt í viðtali við tískutímaritið og þar á meðal var ljótt viðurnefni á hárstíl kvenkynskeppendanna sem hún sjálf er mjög ósátt með. Snjóbrettastelpurnar taka flestar tvo hárlokka út fyrir hjálminn sinn og einhverjum spekingnum festi það í sessi að kalla þennan hárstíl dræsulokka eða „slut strands“ upp á ensku. History made in Beijing || @ChloeKim #Beijing2022 pic.twitter.com/h3KYumNzTl— U.S. Ski & Snowboard Team (@usskiteam) February 11, 2022 „Við verðum að breyta þessu nafni í fegurðarlokka,“ sagði Chloe Kim og hún vill losna við ljóta nafnið sem fyrst. „Ég hata þetta nafn. Fegurðarlokkar láta mig líða eins og ég sé falleg og þetta er líka bara sæt hárgreiðsla,“ sagði Kim. Snjóbrettastelpurnar taka lokkana sína út fyrir hjálminn til að það fari ekkert á milli mála að þarna séu konur á ferðinni. Þær eru stoltar af því að sýna hvað þeirra kyn getur gert í brekkunum.
Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Snjóbrettaíþróttir Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Stjarnfræðileg upphæð fyrir Super Bowl auglýsingu Í klandri eftir að hafa þóst míga á bikar „Ég viðurkenni að það var algjör þvæla hjá þér“ Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fór í sex og hálfan hring í loftinu Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Viktor Gísli besti maður Íslands á HM Neymar á leið heim í Santos HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ Ena Viso til Grindavíkur Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Voru að deyja úr hlátri um kvöldið HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Kansas City Chiefs enn á ný komið í Super Bowl Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Nítján ára hjólakona lést: „Við verðum að stöðva þetta blóðbað“ Dagskráin í dag: Gleðitíðindi fyrir Leeds-samfélagið á Íslandi Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti