Richards og Morgan gagnrýna yfirlýsingu Abramovich | Truflar úrslitaleikinn, segir Tuchel Atli Arason skrifar 27. febrúar 2022 13:31 Micah Richards (Photo by Shaun Botterill - The FA/The FA via Getty Images) Getty Images Micah Richards, fyrrum leikmaður Manchester City og Aston Villa, og fjölmiðlamaðurinn Piers Morgan hafa gagnrýnt Chelsea og Roman Abramovich „Við þurfum meira en þetta,“ sagði Micah Richards á Sky Sports í gærkvöldi. „Eftir allar hörmungarnar sem við erum búin að sjá í Úkraínu síðustu daga, að koma með svona yfirlýsingu að hann ætli að láta góðgerðafélag fá knattspyrnufélagið. Mér finnst þetta lélegt“ „Þau hefðu getað gert svo mikið meira en þetta. Það eru svo margar spurningar sem þarf að spyrja. Hvað þýðir þessi yfirlýsing eiginlega? Það er eins og hún sé skrifuð í einhverskonar kóða eða dulmáli. Það er í raun verið að segja okkur að þau vilja ekki segja hvað er í gangi. Það er hent í okkur einhver yfirlýsing og okkur sagt að reyna að ráða í þessa mállýsku og finna út hvað þetta þýðir.“ 🗣 "It's poor, they could do a lot more than that. It's written in code."@MicahRichards believes that Roman Abrahmovich's statement begs more questions than it answers about the ownership of Chelsea pic.twitter.com/Wae7j9305U— Football Daily (@footballdaily) February 26, 2022 Piers Morgan hefur einnig gagnrýnt yfirlýsingu Chelsea og Abramovich. Morgan segir orðanotkunina aumkunarverða og setur spurningarmerki að stríðið í Úkraínu hafi ekki verið fordæmt. Morgan gefur til kynna að Abramovich er strengjabrúða Vladimir Putin, rússlandsforseta. Weasel words. Where is the condemnation of Putin’s invasion of Ukraine? If Abramovich really wants to prove he’s not a Putin puppet, he should denounce the war loudly and clearly. But he won’t….. https://t.co/OubsoE9WNr— Piers Morgan (@piersmorgan) February 26, 2022 Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, sagði á fréttamannafundi fyrir úrslitaleik Chelsea gegn Liverpool í deildarbikarnum að fréttir síðustu daga væru truflandi fyrir liðið í undirbúningi sínum fyrir leikinn. „Það bjóst enginn við þessu. Þetta er allt svo óraunverulegt, þetta skyggir á hugsanir okkar og skyggir á okkar spennustigi fyrir úrslitaleikinn,“ sagði Thomas Tuchel. Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Sjá meira
„Við þurfum meira en þetta,“ sagði Micah Richards á Sky Sports í gærkvöldi. „Eftir allar hörmungarnar sem við erum búin að sjá í Úkraínu síðustu daga, að koma með svona yfirlýsingu að hann ætli að láta góðgerðafélag fá knattspyrnufélagið. Mér finnst þetta lélegt“ „Þau hefðu getað gert svo mikið meira en þetta. Það eru svo margar spurningar sem þarf að spyrja. Hvað þýðir þessi yfirlýsing eiginlega? Það er eins og hún sé skrifuð í einhverskonar kóða eða dulmáli. Það er í raun verið að segja okkur að þau vilja ekki segja hvað er í gangi. Það er hent í okkur einhver yfirlýsing og okkur sagt að reyna að ráða í þessa mállýsku og finna út hvað þetta þýðir.“ 🗣 "It's poor, they could do a lot more than that. It's written in code."@MicahRichards believes that Roman Abrahmovich's statement begs more questions than it answers about the ownership of Chelsea pic.twitter.com/Wae7j9305U— Football Daily (@footballdaily) February 26, 2022 Piers Morgan hefur einnig gagnrýnt yfirlýsingu Chelsea og Abramovich. Morgan segir orðanotkunina aumkunarverða og setur spurningarmerki að stríðið í Úkraínu hafi ekki verið fordæmt. Morgan gefur til kynna að Abramovich er strengjabrúða Vladimir Putin, rússlandsforseta. Weasel words. Where is the condemnation of Putin’s invasion of Ukraine? If Abramovich really wants to prove he’s not a Putin puppet, he should denounce the war loudly and clearly. But he won’t….. https://t.co/OubsoE9WNr— Piers Morgan (@piersmorgan) February 26, 2022 Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, sagði á fréttamannafundi fyrir úrslitaleik Chelsea gegn Liverpool í deildarbikarnum að fréttir síðustu daga væru truflandi fyrir liðið í undirbúningi sínum fyrir leikinn. „Það bjóst enginn við þessu. Þetta er allt svo óraunverulegt, þetta skyggir á hugsanir okkar og skyggir á okkar spennustigi fyrir úrslitaleikinn,“ sagði Thomas Tuchel.
Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Í beinni: Fram - FH | Fyrsti heimaleikur Fram í efstu deild í 37 ár Í beinni: Stjarnan - Víkingur | Bæði lið fengu skell síðast Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Sjá meira