Xavi búinn að kveikja á tveimur „vandamálapésum“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2022 16:30 Pierre-Emerick Aubameyang er búinn að snúa umræðunni um sig við síðan að hann komst til Barcelona eftir að hafa verið í frystikistunni hjá Arsenal. AP/Joan Monfort Barcelona er heldur betur komið á flug í spænska boltanum og liðið sem gat varla skorað eitt mark í leikjum sínum raðar nú inn mörkum í hverjum leik. Barcelona vann 4-0 stórsigur á Athletic Bilbao í spænsku deildinni um helgina og hafði áður unnið 4-2 sigur á Napoli í Evrópudeildinni og 4-1 sigur á Valencia í spænsku deildinni. Tólf mörk í þremur leikjum á einni viku og útlitið er nú mun bjartara þegar Xavi tók við liðinu. Xavi hefur þegar gerbreytt hlutnum og aðallega andanum í kringum liðið en auðvitað hjálpaði það mikið að geta styrkt sóknarlínu liðsins í glugganum. Pierre-Emerick Aubameyang scores his fifth goal in his last three games for Barcelona pic.twitter.com/Xc7befbMuV— B/R Football (@brfootball) February 27, 2022 Pierre-Emerick Aubameyang kom frá Arsenal, Ferran Torres kom frá Manchester City og Adama Traoré kom frá Úlfunum. Aubameyang var út í kuldanum hjá Arsenal en hann hefur fengið endurnýjum lífsdaga sína í framlínu Barcelona. Aubameyang skoraði enn á ný í leiknum í gær og er þar með kominn með fimm mörk í síðustu þremur leikjum sínum. Ousmane Dembele Athletic Club Mins played - 23 Shots - 2 Goals - 1 Key passes - 3 Assists - 2 Rating - 8.77 MotM awards - 1 Dembele's rating was the best earned by a substitute in a La Liga match this season pic.twitter.com/qgz3pTvupV— WhoScored.com (@WhoScored) February 28, 2022 Það var líka greinilega skynsamlegt að halda öðrum vandamálapésa sem var Frakkinn Ousmane Dembélé. Dembélé var orðaður við lið eins og Paris Saint Germain en fór ekki neitt þrátt fyrir mjög erfiða tíma hjá honum á Nývangi. Xavi hefur talað vel um Dembélé síðan hann tók við og Dembélé átti síðan frábæra innkomu í gær. Dembélé kom inn á völlinn á 67. mínútu í stöðunni 1-0. Hann skoraði annað mark Börsunga sex mínútum síðar og lagði síðan upp mörk fyrir þá Luuk de Jong og Memphis Depay í lok leiksins. Hér fyrir neðan má sjá mörkin úr leiknum. @Auba, @Dembouz, @LuukdeJong9 and @Memphis score in @FCBarcelona goal-fest! #BarçaAthletic highlights pic.twitter.com/5kJXbrDB85— LaLiga English (@LaLigaEN) February 27, 2022 Best performance this weekend was from _______ 1 Ousmane Dembélé 2 Alfredo Morelos 3 Patrick van Aanholt 4 Moussa Diaby #UEL pic.twitter.com/97nMMRs6OL— UEFA Europa League (@EuropaLeague) February 28, 2022 Spænski boltinn Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Fleiri fréttir „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Sjá meira
Barcelona vann 4-0 stórsigur á Athletic Bilbao í spænsku deildinni um helgina og hafði áður unnið 4-2 sigur á Napoli í Evrópudeildinni og 4-1 sigur á Valencia í spænsku deildinni. Tólf mörk í þremur leikjum á einni viku og útlitið er nú mun bjartara þegar Xavi tók við liðinu. Xavi hefur þegar gerbreytt hlutnum og aðallega andanum í kringum liðið en auðvitað hjálpaði það mikið að geta styrkt sóknarlínu liðsins í glugganum. Pierre-Emerick Aubameyang scores his fifth goal in his last three games for Barcelona pic.twitter.com/Xc7befbMuV— B/R Football (@brfootball) February 27, 2022 Pierre-Emerick Aubameyang kom frá Arsenal, Ferran Torres kom frá Manchester City og Adama Traoré kom frá Úlfunum. Aubameyang var út í kuldanum hjá Arsenal en hann hefur fengið endurnýjum lífsdaga sína í framlínu Barcelona. Aubameyang skoraði enn á ný í leiknum í gær og er þar með kominn með fimm mörk í síðustu þremur leikjum sínum. Ousmane Dembele Athletic Club Mins played - 23 Shots - 2 Goals - 1 Key passes - 3 Assists - 2 Rating - 8.77 MotM awards - 1 Dembele's rating was the best earned by a substitute in a La Liga match this season pic.twitter.com/qgz3pTvupV— WhoScored.com (@WhoScored) February 28, 2022 Það var líka greinilega skynsamlegt að halda öðrum vandamálapésa sem var Frakkinn Ousmane Dembélé. Dembélé var orðaður við lið eins og Paris Saint Germain en fór ekki neitt þrátt fyrir mjög erfiða tíma hjá honum á Nývangi. Xavi hefur talað vel um Dembélé síðan hann tók við og Dembélé átti síðan frábæra innkomu í gær. Dembélé kom inn á völlinn á 67. mínútu í stöðunni 1-0. Hann skoraði annað mark Börsunga sex mínútum síðar og lagði síðan upp mörk fyrir þá Luuk de Jong og Memphis Depay í lok leiksins. Hér fyrir neðan má sjá mörkin úr leiknum. @Auba, @Dembouz, @LuukdeJong9 and @Memphis score in @FCBarcelona goal-fest! #BarçaAthletic highlights pic.twitter.com/5kJXbrDB85— LaLiga English (@LaLigaEN) February 27, 2022 Best performance this weekend was from _______ 1 Ousmane Dembélé 2 Alfredo Morelos 3 Patrick van Aanholt 4 Moussa Diaby #UEL pic.twitter.com/97nMMRs6OL— UEFA Europa League (@EuropaLeague) February 28, 2022
Spænski boltinn Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Fleiri fréttir „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Sjá meira